29.11.2020 | 13:23
Þórólfur hefur ekkert umboð frá þjóðinni
Íslenska þjóðin kaus ekki þennan mann, þetta er embættismaður og verður að fara velta oftar upp þeirri spurningu sem blasir við öllum er þessi embættismaður með of mikil völd ?
Æ fleiri eru farnir að gera ath.semdir við þær frelsisskerðingar sem hafa verið settar á hér á landi undanfarna mánuði og nú eins og fyrr bíður þjóðin eftir því hvað hann ætlar að leyfa þjóðinnu að gera á næstu vikum.
Það hafa komið fram mjög gagnrýnar spurningar frá íþróttahreyfingunni þar sem er búið er að slökkva á íþrótttiðfiðkun í landinu, loka íþróttahúsum meðan íþróttir fara fram um alla evrópu.
Íslenska landslið spilar hér og þar, íslenskt félagslið fékk að spila fótboltaleik, Hamren og Freyir fengu sérmeðferð í boði Víðis , aðalatriðiðer þetta , það er mikið misræmi í öllu þessu hjá Þóróli
![]() |
Við skulum túlka tölurnar með varúð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
27.11.2020 | 21:22
Samfylkingin á aumingjatakkanum og Píratar brugðust þjóðinni
Ég vil byrja á að hrósa dómsmálaráðherra Áslaugu Örnu að hafa komið þessu mikllvæga máli í gegnum alþingi íslands. Hún gerði það sem íslenska þjóðin vildi að hún myndi gera.
Það kom til harðra orðaskipta milli Katrínar Jak forstætisráðherra og Þórhildar Sunnu Pírata sem er fyrstu þingmaður til að brjóta siðareglur alþingis.
Miðað við þetta þá er ekki líklegt að Katrín Jak. leiti til Pírata eftir samstarfi eftir næstu alþingskosningar og má segja að eftir umræðuna og afstöðu Pírata í kvöld er það einfaldlega staðan að Píratar eru óstjórntækir.
![]() |
Bundu enda á verkfall flugvirkja gæslunnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.11.2020 | 12:25
Er Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir orðinn valdamesti maður íslands ?
Íslenska þjóðin fylgist með eftirvæntingu þegar hann talar og hvað hann segir um hvað megi og megi ekki gera á næstu dögum og vikum.
Umræðan um allar þessar lokanir og fjöldatakmarkanir með tilheyrandi skaða fyrir þjóðina verða æ háværari.
Nú bíður þjóðin eftir 2.des, hvað segir Þórólfur.
![]() |
Væri slæmt að missa tökin núna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.11.2020 | 08:12
"Atvinnurými í tugatali standa nú auð í miðborginni."
Hver ber ábyrð á þessu hræðilega ástandi, borgarstjórinn í Reykjavík er æðsti embættismaður borgarinnar og hann heitir Dagur B. Eggertsson.
Reykjavík er í rússt, það verður einfaldlega að kjósa þennan borgarstjórnar"meirihluta" burt í næstu borgarstjórnarkosnigum með hagsmuni Reykjavíkur og Reykvíkinga að leiðarljósi.
![]() |
Miðborgin á umbreytingarskeiði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2020 | 20:25
Bjarni Ben besti fjármálaráðherra lýðveldissögunnar
Auðvitað vildi ég eins og aðrir Sjálfstæðismenn að Bjarni Ben formaður stærsta stjórnmálaflokksins myndi leiða núverandi ríkisstjórn en það þurfti að mynda ríkisstjórn ekkert annað stjórnarmynstur var í stöðunni.
Þjóðin kallaði eftir breiðri samstöðu og stöðugleika
Það má segja að Bjarni Ben hafi sýnt það strax í endurreisnarstjórninni hvað hann var öflugur fjármálaráðherra og fór hann í það að borga niður skuldir og lækka skatta á fólk og fyrirtæki.
Svo kemur covid, alger forsendubretur, en ef þú ert búinn að undirbúa þig fyrir mögru árin þá er þeim mun auðveldara að takast á við vandmálin.
![]() |
Búum ekki í tvívíðu hagkerfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2020 | 12:39
Ríksflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn
Ríkisflokkurinn mun alltaf tala fyrir meiri ríkisumsvifum, hærri og meiri álögur á þjóðina þvi í hans huga er ríkisleiðin eina leiðin.
Sjálfstæðsflokkurinn hefur hinsvegar alltaf talað fyrir frelsi í viðskiptum, einkaframtaki, lága skatta til að bæta ljóskjör fólks og að fólk fái tækifæri til að bjarga sér sjálf.
![]() |
Tókust á um mönnunarvanda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.11.2020 | 07:17
Hvað er hægt að gera til að hjálpa Rúv " okkar " allra
Það er mjög umdeilt að Rúv sé á auglýsingamarkaði og þannig að það eitt myndi hjálpa rúv.
Skylduskatturinn er einnig mjög umdeildur, hvað ef fólk fengi að ákveða sjálft hvaða fjölmiðil það styrkir ef þá einhvern. Það myndi hjálpa Rúv að hafa þennan skylduskatt ekki yfir sér.
![]() |
Vill endurskipuleggja RÚV |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
"Sviðsstjóri hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins segir að tjónið sem íslenskur kvikmyndaiðnaður hafi orðið fyrir á samningstímanum hlaupi á hundruðum milljóna"
Þetta er algerlega óboðlegt og nú verður alþingi og ríkisstjórnin að taka sér tak og taka á þessu grafalveglega máli.
Rúv er að valda frjálsum fjölmiðlum ómælanlegu tjóni, þessu verður að breyta.
![]() |
Tjónið hundruð milljóna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.11.2020 | 15:20
Samfylkingin og atvinnulíf sem er þóknanlegt þeirrra hugmyndafræði
Er það á einhvern hátt hlutverk Samfylkingarinnar að koma nálægt því að ákveða hvaða atvinnugreynar/fyrirtæki lifa eða deyja.
Forræðishyggjan alltaf í fyrsta sæti hjá þessum stjórnmálaflokki.
![]() |
Vill að loðdýrarækt verði hætt á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.11.2020 | 13:26
Samfylkingin heldur áfram með útilokunarstefnuna
Það er alveg ljóst að með endurkjöri Heiðu að flokkurinn ætlar að halda áfram að útiloka samstarf við borgarleg öfl.
Það er gott að fá skýr svör um að flokkurinn ætlar að halda áfram háskattasefnu sinni sem leiðir til þess að fólk verður fátækara.
![]() |
Bjartir tímar fram undan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 651
- Frá upphafi: 904178
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 561
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar