7.8.2016 | 17:57
Vill þjóðin aftur efnahagssefnu Jóhönnustjórnarinnar ?
"innleiða hér að nýju efnahagslegu helstefnuna sem ríkti 2009 til 2013"
Björn Bjarnason
Þjóðin gengur að kjörborðinu í haust.
![]() |
Nefnir tvö mál sem þarf að ljúka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.8.2016 | 12:11
Svik Samfylkingarinnar í ESB - málinu
"Hún segir eðlilegt að þjóðin fái að kjósa um hvort Ísland sæki um aðild að ESB"
Samfylkingin sveik þjóðina um þetta 2009 og klárarði ekki aðildarviðræður við ESB á síðasta kjörtímabili eins og flokkurinn lofaði í upphfai skjörtímabilsins.
Samfylkinign fékk 2 tækifæri á síðasta kjörtímabili til að leyfa þjóðinni að koma að ESB - málinu en sagði NEI.
Þannig að það komi fram þá er enginn samningur í boði/enginn pakki að skoða, það er aðeins aðild að ESB í boði, að Íslandi aðlagi lög sín og reglur að ESB.
![]() |
Kjósa um ESB við upphaf samstarfs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.8.2016 | 11:50
Jóhönnustjórnin sveik loforðið um skjaldborg um heimilin
"Meira verður ekki gert fyrir skuldsett heimili
3. desember 2010"
Jóhanna Sigurðardóttir
![]() |
Bryndís Ísfold kosningastjóri Samfylkingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.8.2016 | 09:32
Flokksmenn fái tækifæri til að velja sér nýjan formann
Það er mjög sorglegt að horfa upp á Framsóknarflokkinn í dag og ef ekki á illa að fara í næstu alþingskosningum þá verður Framsóknarflokkurinn að halda flokksþing.
Fyrir hönd Framsóknarflokksins vona ég að þeir taki ákvörðun um að halda flokksþing þar sem Eygló/Sigurður Ingi fái tækifæri til að bjóða sig fram gegn Sigmundi Davíð.
Næsti varaformaður flokksins á að verða Lilja Alferðsdóttir það myndi klárlega hafa jákvæð áhrif á fylgi flokksins.
![]() |
Flokksþing mögulega í kortunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.8.2016 | 18:00
Kollsteypa stjórnarskánni strax eða heilt kjörtímabil
Birgitta vill stutt kjörtabil til að kollsteypa stjórnarskránni en Oddný og Katrín vlja sin 4 ár,
Hvað gerðir Birgitta ?
![]() |
Hugnast ekki stutt kjörtímabil |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
4.8.2016 | 10:44
Viðreisn gæti orðið í lykilstöðu
Viðreisn gæti orðið í lykilstöðu um myndum ríkisstjórnar eftir næstu alþingskosiingar.
Viðreisn er frjálslyndur hægri flokkur en það verður bara að koma í ljós hvort hann vilji fara í ríkisstjórn með anarkistum og sósíalistum.
![]() |
Engar viðræður enn um samstarf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.8.2016 | 10:43
Aðalverkefni Guðna Th. umhyggja og sameina
Guðni Th. Jóhannesson tekur í dag við embætti forseta íslands og verður 6 forseti lýðveldsins íslands.
Hans verkefni verður að sameina íslensku þjóðina bak við sig og sýna að hann ætlar að verða forseti allra íslendinga.
Umhyggja fyrir fólkinu í landinu og sameina þjóðina verða hans aðalverkefni.
Ég óska Guðna Th. farsældar í starfi og fjölskyldu hans óska ég alls hins besta í framtíðinni.
![]() |
Guðni settur í embætti í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 76
- Sl. sólarhring: 141
- Sl. viku: 507
- Frá upphafi: 909675
Annað
- Innlit í dag: 74
- Innlit sl. viku: 458
- Gestir í dag: 74
- IP-tölur í dag: 73
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar