10.3.2020 | 08:39
Kolbrún og Vigdís vísa Braggamálinu til lögreglu og saksóknara
Bryja á að óska öllum reykvíkingum til hamingju með að samningar hafi náðst en eflaust gerði Dagur B. það að verkum að ekki var hægt að klára þetta fyrr en í nótt.
En braggamálið er komið úr höndum Kolbrúnar og Vigdísar sem hafa unnið með hagsmuni Reykjavíkur að leiðarljósi. Takk Vigdís og Kolbrún.
![]() |
Efling og borgin semja verkfalli aflýst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.3.2020 | 23:22
Auka frelsi fólks til þess að ná í áfengi
Það er komið að ákveðnum tímamótum varðandi sölu á áfnengi í ríkisverslunum.
Ég styð töllögur Áslaugar Dómsmálaráðherra, hennar tillögur eru framtíðin.
Meira frelsi fyrir fólk að kaupa vín, ríkiverslanir með áfengi er eins og segi hluti af forðinni.
Bæði í kringlu og smáralind labba börn fram hjá glerverslunun vínbúðianna.
![]() |
Öllum Vínbúðunum verður lokað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.2.2020 | 09:11
Vigdís Hauksdóttir heldur áfram að berjast fyrir hagsmuni Reykvíkinga
" Vigdísi Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins, hefur verið synjað um að fá afhent trúnaðarmerkt minnisblað sem þáverandi borgarlögmaður ritaði í kjölfar kaupa Reykjavíkurborgar á húsinu Hverfisgata 41 árið 2016 á 63 milljónir. "
Því miður vera borgarbúar að lifa með þennan vonda " meirihluta " næstu 2 árin en á meðan þá getum við treyst á að heiðurskonan Vigdís Hauksdóttir er í vinnunni sinni að gæta okkar hagsmuna.
![]() |
Beiðni synjað um að fá minnisblað borgarlögmanns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.2.2020 | 23:23
Samfylknginn vill útiloka Sjálfstæðisflokkinn.
Hvað er það sem Samfylkingunni likar ekki við Sjálfstæðisflokkinn að hann telji sig geta útlokað stærsta stjórnmálaflokk landsins frá ríkisstjórn.
Hvað stendur Sjálfstæðisflokkkurinn fyrir og hvaða stefnu og hugmyndafræði er Samfylkingin að hafna samstarfi við í ríkisstjórn.
Sjálfstæðisflokkurinn, hefur alltaf haft að leiðarljósi frelsi einstaklingsins, bæta kjör allra, stækka kökuna, verja réttarríkið , skila góðum fjárlögum með hafa hagsmuni íslands í 1.sæti.
Hvað er það annað , jú Sjálfstæðiflokkurinn vill að íslenska þjóðin hafi yfirráð yfir auðlyndum sínum og afsali fullveldi og sjálfstæði sínu ekki til ESB.
Staðreyndin er sú að Samfylkingin hefur setið tvisvar sinnum í ríkisstjórn og eru þær ríkisstjórnir taldar þær verstu lýðveldissögunnar.
Stærstu mistök Sjálfstæðisflokkins voru að samþykkja ríkisstjórnarsamstarf við Samfylkinguna 2007. Því miður er Samfylkingin ósstjórntækur flokkur i dag, við sjáum að Reyjkjavík, höfuðborgin er í rusli eftir flokkinn.
Sjálfstæðisflokkkurinn
stétt með stétt
![]() |
Lýðræðismál að kjósa að vori |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.2.2020 | 23:42
Sjálfstæðisflokkurinn stendur með réttlætinu
Guðlaugur Þór utanríkisráðherra hefur verið einn af okkur öflugustu stjórnmálamönnum í mörg ár.
Hann þorir að segja hluti sem fáir aðrir stjórnmálamenn treysta sér ekki til að segja.
Sjálfstæðisflokkurinn er flokkur allra stétta og talsmaður þess að verja mannréttindi og réttarríkið.
![]() |
Óásættanlegt að samkynhneigð sé glæpur í 70 aðildarríkjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
"Braggabókun - eftir bræðiskast borgarstjóra "
"Bragginn: lögbrot, hylming, framúrkeyrsla og lygar. Óheimilt er að víkja frá fjárhagsáætlun skv. sveitastjórnarlögum nema sveitarstjórn hafi áður samþykkt viðauka við áætlunina. Meirihlutinn hefur ekki enn getað útskýrt fjárheimildaleysi upp á 73 milljónir það er lögbrot.
Vöntun á skjölun gagna er lögbrot. Engin útboð, engar verðfyrirspurnir, engir skriflegir samningar og óskráðir munnlegir samningar. Eyðing tölvupósta og passað upp á að fjölmiðlar kæmust ekki í gögn.
Borgarstjóri vill ekki gefa upp nöfnin á þeim sem unnu við Braggann sem eru hættir nema hann. Hann setur alla starfsmenn ráðhússins undir sök því hann talaði um þetta fyrstur í fjölmiðlum.
Hann svarar ekki fyrir 73 milljónirnar sem voru greiddar út án heimildar úr borgarsjóði. Hann svarar ekki fyrir eyddu tölvupóstana.
Hann svarar engu með lögbrotin. Hann boðar hvítþvottaskýrslu frá borgarlögmanni. Það er ekki hægt að þvæla þessu meira innanhúss. Opinberir aðilar verða að koma að málinu og rannsaka ofan í kjölinn.
Eftir á að elta reikningana og sannreyna, vinnu, verk- og vörukaup.
Borgarstjóri er komin upp að vegg og kýs í lokinn að ráðast að persónu minni með því að lesa upp níðfrétt sem birt var um mig á RÚV árið 2016.
Vel gert borgarstjóri borgarstjóri hefur sér engar málsbætur."
Takk Vigdís, okkur vantar fleiri borgarflulltrúa eins og heiðurskonuna Vigdísi Hauksdóttir í borgarstjórn.
![]() |
Segja reglur brotnar og krefjast ábyrgðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.2.2020 | 23:15
Ef það stefnir i lagvarandi verkföll og fólk tali ekki saman er leið
Reykjaíkurborg verður að reyna að leysa af einhverja af þessum fjölda starfsmanna Eflingar sem eru að fara í ótýmabunið verkfall.
Mál Bí gegn Morgunblaðinu var fellt niður, verktakar unnu þau verk.
Efling ber mikla ábyrð á því sem er að fara að gerast í næstu viku, og verkföllunum sem hafa verið til þessu.
Þetta er mikil truflun fyrir leikskólabörn sem eru raun sá hópur sem lendir verst í þessu.
Orð formanns Eflingar eykur ekki líkur að samningar náist.
Dagur. B. hefur reyndar klúðrað málum á öllum stigum og á að segja af sér sérstaklega ef miðað er við fréttirnar sem bárust i gær.
![]() |
Guð hjálpi okkur ef við erum komin á þann stað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.2.2020 kl. 09:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.2.2020 | 12:40
Samfylkingin flokkur hinnar vinstri - sinnuðu Menntaelítu
Ég vil byrja á að hrósa Degi B. fyrir að koma í viðtal en hann hefur alltaf sent einhvern staðgengil fyrir sig í öll viðtöl þegar á að ræða um þau mörgu vandamál sem flokkurinn hefur skapað í Reykjavík.
Það var alveg ljóst að hann var mættur í þetta viðtal sem andstæðingur Eflingar enda er flokkurinn láglaunastefnuflokkur sem vill verja vinstri - mennta - elítuna.
Þó svo að hann hafi talað um að fólk gæti safnað undirskriftum gegn vondum málum flokksins þá sýndi hann í flugvallarundirskriftarsöfnuninni að á endanum tekur hann ekki mark á þeim ef þær henta honum ekki.
![]() |
Hluti vandans er ákveðið forystuleysi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég hef miklar áhyggjur af samgöngumálaráðherra sem virðist einfaldlega ekki skylja það að það er enginn möguleiki að byggður verði alþjóðaflugvöllur 20 mín frá Keflavíkurflugvelii.
Dagur. B. vill bara láta loka Reykjavíkurflugvell burt séð frá öllum rökum.
![]() |
Setja 200 milljónir í rannsóknir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.2.2020 | 21:45
Mikill sigur fyrir Donald Trump
Demókratar hljóta að hafa vitað það allan tímann að þetta myndi fara illa fyrir þá.
Hversvegna þá fara í póltiskt stríð við forseta sem hefur staðið sem mjög vel fyrir hagsmuni Bandaríkjanna.
Það má segja að með þessum sigri sé Donald Trump kominn hálfa leið með að ná endurkjöri.
Repúblikanar fagna í kvöld. Glæsilegt :)
![]() |
Trump sýknaður í öldungadeildinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.5.): 7
- Sl. sólarhring: 187
- Sl. viku: 436
- Frá upphafi: 900080
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 358
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar