Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Síðustu dagar Samfylkingarinnar ?

Eins og staðan er i dag er ekkert sem bendir til þess að nýr formaður Samfylkingarinnar sé að gera neitt fyrir fylgi flokksins.

Það má gera ráð fyrir því að Samfylkingin sem sagði sig frá jafnaðarmannastefnunni undir forystu Jóhönnu Sigurðardóttur sé á síðustu metrunum.

Ef þetta verður niðurstaða alþingskosninga að flokkurinn verði undir 10 % þá er allt eins líklegt að flokkurinn verði lagður niður og sameinist VG.


mbl.is BF kæmi mönnum á þing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

x-d og x-b fái tækifæri til að halda áfram með góðu verkin

Þjóðinni hefur vegnað vel undir stjórn x - d og x - b og spurning hvort þeir flokkar eigi ekki skilað að fá tækifæri til að halda sínum góðu verkum áfram.

Viðrein, vilja þeir mynda ríkisstjórn með borgarlegu flokkunum eða sósíalstum sem vilja hækka skatta á fólk og fyrirtæki og anarkistum sem vilja 40 % atvinnuleysi.


mbl.is Gæti styrkt stöðu flokksins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Góð niðurstaða fyrir Framsóknarflokkinn

Sigur Sigurðar Inga er mjög góð niðursaða fyrir Framsóknarflokkinn enda er hann maður sáttar og samstarfs og hefur staðið sig mjög vel sem forsætisráðherra  eftir að Sigmundur Davíð hrökklaðist úr embætti forstætisráðerra. 

Eygló fær stóran plús í kladdann fyrir að draga framboð sitt til varaformansn til baka og lýsa yfir fullum stuðningi við Lilju Alferðsdóttur.

Framtíðin er Björt fyrir Framsóknarflokkinn smile


mbl.is Sigurður Ingi kjörinn formaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sigurður Ingi eða Sigumundur - valið er einfalt.

Þetta er í raun mjög einföld ákvörðun sem flokksmenn þurfa að taka á morgun.

Það er hvort það vill að flokkurinn verði með einstaklinig í forystu flokksins sem nýtur virðingar og trausts almennt í þjóðfélaginu eða einstaklng sem hefur ekki gert hreint fyrir sínum málum og ekki beðist afsökunar og virðist vera með einræðistilburði.

Að loka fyrir útsendingu þegar SIJ átti að tala er séstakt umhugsunarefni.


mbl.is Ásmundur hjólar í Sigmund Davíð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hversvegna varð Viðreisn til ?

VG og Samfylkingin sviku þjóðina um að kjósa um aðildarsamning við ESB og niðurstaðan varð algert afhorð flokkana í alþingskosningum 2013.

Bjarni Ben. lofaði þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB en sveik það og niðurstaðan var að stofnaður var nýr stjórnmálaflokkur Viðreisn.


mbl.is Afar mörgu verið komið til leiðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Útilokað að Sjálfstæðisflokkurinn geti unnið með Pírötum

píratarSjálfstæðsflokkurinn mun ekki taka þátt í því með Pírötum að kúvenda stjórnarskránni og að hér verði 40 - 50 % atvinnuleysi en það yrði frábært samkvæmt Smára oddvita flokksins í suðurkjördæmi.

Sjálfstæðisflokkurinn mun ekki táka þátt í því með Viðreisn að afsala þjóðinni fullveldi og sjálfstæði sínu og þannig yfirráðum yfir auðlyndum landsins.

Sjálfstæðisflokkurinn mun ekki taka þátt í því með VG og Samfylkigunni að hækka skatta á fólk og fyrirtæki með þeim afleiðingum að fólk hafi minni ráðstöfunartekjur og búa þannig til atvinnuleysi.

Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt


mbl.is Hefur ekki áhyggjur af Viðreisn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fólk fái tækifæri til að bjarga sér sjáflt

SjálfstæðisflokkurinnAlþingskosningarnar 29 okt snúast um það hvort þjóðin vilji halda áfram á sömu framfarabraut og landið hefur verið frá því að Sjálfstæðisflokkurinn tók aftur sæti í ríkisstjorn vorið 2013.

Ísland er á réttri leið eftir vinstri - stjórnina þökk sé Sjálfstæðisflokknum.

Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt.


mbl.is Önnur framboð í frúnni í Hamborg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ísland er land þitt

íslandÞað er lag sem Pálmi Gunnarsson syngur og heitir Fylgd sem fjallar um Ísland, ótrúlega fallegt lag.

Ég vil að island sé sjálfstætt og fullvalda land þar sem við ráðum okkar auðlyndum sjálf.


mbl.is Varfærnisleg viðbrögð þingmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tilviljanir Rúv og Sigmundur Davíð ?

Er það hrein tilviljun að Sigurður Ingi tilkynni framboð sitt formanns Framsóknarflokksins annarsvegar á Rúv og hinsvegar á Akureyri sem er í kjördæmi Sigmundar Davíðs ?


mbl.is Sigurður Ingi ætlar í formanninn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Charlie Kirk
  • George W. Bussch. um hið vonda
  • Úkraína
  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 70
  • Sl. viku: 433
  • Frá upphafi: 909601

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 386
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband