Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Baráttukonan Vigdís Hauksdóttir

Frá því að Vigdís Hauksdóttir tók sæti á alþingi hefur hún verið öflug baráttukona fyrir málum sem skipta íslanska þjóð öllu máli.

Við getum tekið Icesave - málið, ESB - málið og nú þessi skýrsla þá hefur hún sýnt okkur að hún er einn öflugasti þingmaður sem við höfum átt og það verður vissuelga mikil eftirsjá af henni af vettvangi stjórnmálanna.


mbl.is Vigdís biður stjórnskipunarnefnd um rannsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvernig getur þjóðin best hjálpað Pírötum

Þjóðin getur hjálpað Pírötum best með þvi að kjósa flokkinn ekki 29.okt enda virðist blasa við að þeir eru engan vegin tilbúnir til að axla þá ábyrð sem er að koma að stjórn landsins meðan virðist vera algert upplausnarástand innan flokksins.


mbl.is Kosningastjóri Pírata rekinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Stefnir í annað afhroð hjá Samfylkingunni ?

Það verður að teljast líklegt að Samfylkingin fái ekki mikið upp úr kjörkössunum 29 okt

Samfylkingin virðist vera föst á þeim stað þar sem Jóhanna var þegar húnn hætti í pólitík, vel til vinstri við hlið VG.

Það verður að hafa í huga að Samfylkingin er ekki á neinn hátt líkur flokkur og ALþýðuflokkurinn, það má segja að það vanti hugsanlega ákveðna hópa inn í flokkinn svo hann myndi tikka innn í þau box til að vera líkur honum.

Oddný hefur ekki átt góða daga sem formaður frá því að hún tók við og ef þetta fer eins illa og skoðanakannir benda til verður líklega skýr krafa að hún víki sem formaður og flokkurinn gangi hugsanlega inn í VG.


mbl.is Oddný leiðir í Suðurkjördæmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þrír einstaklingar segja sig úr Sjálfstæðisflokknum

Fólk gengur í og úr stjórnmálaflokkum, þetta er ákvörðun þessara þriggja einstaklinga og ég virði hana.

Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stét


mbl.is Yfirgefa Sjálfstæðisflokkinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ákvörðun með hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi.

Það er rétt að hrósa ríkisstjórn borgarlegu flokkana fyrir að grípa hér inní og bjarga þessu verkefni.

Það eru gríðarlegir hagsmunir í húfi og ekkert annað í stöðunni fyrir hagsmuni þjóðarinnar.


mbl.is Milljónatap á dag og vetur í vændum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er Dagur B. Eggertsson góður borgarstjóri ?

Hversvegna þó ekki væri nema í 1 mán að þessir háu herrar&frúr í borgarstjórnarmeirihlutanum myndu borða sama mat og er á boðstólnum í leik og grunnskóluum ?


mbl.is Skólamaturinn ekki í Ráðhúsið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Steingrímur J. Sigfússon

steing1-300x224[1]Þjóðin hefur verið að kalla eftir meiri upplýsingum , meira gensæsi og allt upp á borðið og í ljósi þessa er að mínu mati þessi skýrla unnin og borguð af heiðursfólkinu Vigdísi Hauksdóttur og Guðlaugi Þór Þórðarssyni.

SJS var einn af höfuðpaurunum í að pólitísk réttarhöld yrðu haldin yfir GHH en ég myndi aldrei undir neinum kringumstæðum styðja að farin yrði sú leið gegn SJS, ef þess gerist þörf þá erum við með réttarkerfi.

Skýrlan er gott innlegg í umræðuna um vinnubrögð SJS sem fjármálaráðherra.


mbl.is Ekki skýrsla í skilningi þingskapa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hr. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

images[4]Allt frá Rúv - aðförunni hefur Sigmundur Davíð átt undir högg að sækja en hefur nú nánst unnið stórsigur á öflum innan flokksins, pólitískum andstæðingum og ekki sýst á Rúv.

Það verður gott að hafa hann með í baráttu borgalegu aflanna í þessu landi gegn vinstri - flokkunum.


Vinsti mönnum hlakkar ekki til baráttunnar við SDG sem kemur núna tvíefldur til baka eftir Rúv - aðförina.


mbl.is „Hlakka til kosninganna“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Komið að leiðarlokum

Nú er komið að leiðarlokum í stjórnmálum hjá Ragnheiðu Elínu Árnadóttur og rétt að þakka henni fyrir hennar framlag og störf fyrir Sjálfstæðisflokkinn og óska ég henni og fjölskyldu hennar alls hins besta í framtíðnni.

Ég hef bloggað hér síðan 2005.

"Þegar ein hurðin lokast opnast önnur."


 


mbl.is Ragnheiður Elín kveður stjórnmálin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Viðreisn þorir ekki að segja að flokkurinn styði aðild íslands að ESB

"Þor­gerður sagði Viðreisn fyrst og fremst vilja að kosið væri um fram­hald máls­ins."

Þetta er raun fáránleg stjórnmál sem Þorgerður Katrín boðar hér að hafa enga sannfæringu fyrir aðild íslands að ESB heldur bara að þjóðin fái að kjósa um það hvorf verði haldið áfram.

Það er aðeins aðild Íslands að ESB - í boði, að aðlaga lög og reglur landsins að ESB.

"Kári Stefánsson segir að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sem er nú gengin til liðs við Viðreisn, hafi nú hannað nýja byrjun fyrir sjálfa sig í pólitík"


mbl.is Mikilvægt að ESB gangi vel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Charlie Kirk
  • George W. Bussch. um hið vonda
  • Úkraína
  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.9.): 7
  • Sl. sólarhring: 75
  • Sl. viku: 438
  • Frá upphafi: 909606

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 391
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband