Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ólýðræðisleg vinnubrögð Samfylkingarinnar varðandi Reykjavíkurflugvöll

551283_394060587387120_735076052_n[1]Það ætti ekki að koma neinum á óvart en Samfylkingin hafi ekki viljað hlusta eða taka mark á samingum eða rannsóknum sem gerðar hafa verið um Reykjavíkurflugvöll.

Það hefur verið augljóst í mörg ár að Samfylkingin ætlar að loka Reykjavíkurflugvelli enda er flokkurinn einfaldlega á móti flugvellinum.

Samfylkingin sýndi lýðræðinu óvirðingu þegar flokkurinn gerði ekkert við yfir 60 þús undirskritir um að flugvöllurinn yrði áfram í Vatnsmýrinni.

Þetta er gott dæmi um þau frekju, ólýðræðisleg og yfirgangsstjórnmál sem flokkurinn stendur fyir.


mbl.is Hitafundur í Öskju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kristrún Frostadóttir segir Samfylkinguna óstjórntækan

„Mitt verk­efni, þegar ég tók við flokkn­um, var að gera hann stjórn­tæk­an."

Ég vil byrja á því að hrósa nýjum formanni Samfylkingarinnar fyrir að viðurkenna að flokkurinn sé óstjóntækur.

Hún segir að það væri betra fyrir VG að hafa hana í fjármálaréðuneytinu en formann Sjálfstæðisflokksins en ætli meirihluti Reykvíkinga telja að það sé betra fyrir Reykjavík að hafa Samfylkinguna ekki í  meirihluta í Reykjavík miðað við að borgin er nær gjaldþrota.

Ég kann illa að meta svona hótunar og frekjustjórnmál eins og hún talar um að ef hún verði ekki í næstu ríkisstjórn þá fari hún í fýlu og fari heim til sín.


mbl.is Kristrún segir Sjálfstæðisflokkinn erfiðan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

2 milljarða skrautveisla sem mun engin áhrif hafa ganvart Rússum

Miðað við stöðuna almennt hér á Íslandi verður að segja það að þessi 2 milljarða skrautveisla er alveg ljóst að þarna var farið mjög illa með skattpeninga okkar.

Ég hef áhyggur af því á hvaða ferðalagi Sjálfstæðisflokkurinn er að annarsvegar að passa ekki betur upp á okkar peninga og hinsvegar að utanríkisráðherra flokksins vill að lög frá Evrópuþinginu trompi íslensk lög.

Undanþágur ESB um losunarheimildir varðandi flug sem samþykkt var á þessum fundi er ekkert meira en við höfum verið að óska eftir.

Þetta er undanþága til 2026 sem er mjög stuttur tími þegar kemur að flugrekri og þessi ákvörðun ESB verður ekki endurskoðuð hvað svo sem utanríkisréðherra heldur.

Forsætisréðherra Bretlands stoppaði hér í 8 klst. enda nóg að gera heimafyrir og sýnir stutt stopp hans að þetta var ekki merkileg ráðstefna sem ég kalla einfaldlega rándýra skrautveislu.


mbl.is „Ég er bara mjög ánægð með Ísland“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sjúkraflug í hættu með minnkandi notagildi Reykjajvíkurflugvallar.

Borgarstjórinn í Reykjavík er læknir og ætti að hafa þann skylning hveru mikilvægt sjúkraflug er fyrir heildarhagsmuni allra landsmanna að komst á LSH sem fyrst, því eins og hann veit best sjálfur þá skiptir hver mínúta máli þegar um alvarleg veikindi er að ræða.

Það að skerða notagildi flugvallarins er beinlíns hættulegt og ef menn vilja auka ástæðu þá er þetta varaflugvölur sem skiptir íslenk flugfélög miklu máli varðandi að bera eldsneyti.

Oddviti Framsóknar hefur sagt að dauðir hlutir skipta hann ekki þegar kemur að afstöðu hans til Reykjavíkurflugvallar og verður því að spyrja hann.

Skylur hann hlutverk Reykjavíkur sem höfuðborgar og flugvallarins fyrir heildarhagsmuni allra landsmanna ?


Það getur ekki verið valkostur að þrengja meira að flugvellinum fyrr en liggur fyrir hvar á að byggja nýjan flugvöll, hvað það tekur mörg ár að byggja hann og hvað slík framkvæmd myndi kosta.


mbl.is Áhrif byggðar verði rannsökuð frekar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sjálfsögð krafa að hún hefði átt að lýsa sig vanhæfa

Til þess að það ríki algert hlutleysi á bak við þá sem fá íslenskan ríkisborgararétt er eðlilegt að ef að þingmaður hefur á einhverjum tímapunkti komið að máli einhvers þeirra á viðkomandi þingmaður að sjálfsögðu að meta sjálfan sig vanhæfan.

Þetta eiga þingmenn að gera til að ekki verið hægt að segja um einhverja þá sem fá íslenskan ríkisborgararétt að viðkomandi hafi fengið hann vegna einhverrar óeðliegrar aðkomu þingmanns.

Kannski er það sem Píratar pretíka sem mest gegnsæi og vöndum vinnubrögð bara orð en ekki í verki.


mbl.is Vandræði í veitingu þings á ríkisfangi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lágkúra öfgafólks gegn heiðursmanninum Jóni Gunnarssyni

Það er fátt um þetta segja annað en þetta endurspeglar þá lágkúru sem þetta fólk sem stóð fyrir þessari tillögu stendur fyrir.

Ég skora á Flokk Fólksins að láta aldrei aftur teyma sig í svona lágkúru aftur.

Jón Gunnarssson Dómsmálaráðherra hefur verið yfirburðarmaður í þessari ríkisstjórn.


mbl.is Tillaga um vantraust misskilningur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Rútínubréf að fjármál höfuðborgarinnar uppfylli ekki lágmarksviðmið

Dagur B. og hans flokkur er búinn að vera svo lengi við völd í Reykjavík að ég held að þetta fólk geti ekki viðurkennt vandann.

Samfylkingin er í algerri afneitun á eigin getuleysi við rekstur borgarinnar.

En svo samkvæmt skoðanakönnunum þá ætlar fólk að fara að verðluna Samfylkunni getuðeysið við rektur borgarinnar.

Það er ótrúlegt að Framsókn slíti ekki þessum meirihluta en ætli það sé ekki borgarstórastóllinn ssm skiptir flokkinn meira máli en að fjármál borgarinnar séu í tætlum.


mbl.is Borgin uppfyllir ekkert viðmiðanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Notagildi Reykjavíkurflugvallar mun skerðast.

"Sú ákvörðun innviðaráðherra og borgarstjóra að hefja uppbyggingu í Nýja Skerjafirði skerðir notagildi ReykjaSú ákvörðun innviðaráðherra og borgarstjóra að hefja uppbyggingu í Nýja Skerjafirði skerðir notagildi Reykjavíkurflugvallar og er einn naglinn í kistu vallarins,víkurflugvallar og er einn naglinn í kistu vallarins"

"Notagildi vallarins mun skerðast. Það munu verða erfiðleikar í áætlunarflugi. Þetta mun hafa veruleg áhrif á sjúkraflug.“

"Notagildi sem varaflugvallar segir hann einnig skerðast."


Orri Eiríksson, verkfræðingur og flugstjóri hjá Icelandai

Ok, Samfylkingin hefur aldrei falið hatur sitt á Reykjavíkurflugvelli og hefur unnið að því í mörg ár að þrengja að flugvellinum til að minnka notagildi flugvallarins þannig að á endanum verði tilgangslaust að hafa flugvöllinn.

Það eru stórar spurningar sem blasa við Framsókn í Reykjavík varðandi hver er þeirra raunvörulega afstaða til flugvallarnis.

Þessi breyting mun hafa neikvæð áhrif á sjúkraflug, finnst Framsóknarflokkknum í Reykjavík það bara í lagi ?

Það er kannski ekki að ástæðulausu sem Framsókn í Reykjavík mælist með 5 % fylgi í skoðanakönnunum þegar eins og kom fram hjá Kjartani borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í gær á Visi að Framskón greiddi atkvæði í borgarstjórn og svo mætir oddvitinn í viðtal á Visi og segir eitthvað allt annað.



mbl.is Beina ábendingunum til borgarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bera fatlaðir ábyrgð á skuldastöfnun Reykjavíkur ?

„Það er rangt, ósmekk­legt og ómak­legt að nota sér þenn­an mála­flokk (van­fjár­mögn­un á mál­efn­um fatlaðra) sem skýr­ingu á því að hafa farið langt framúr áætl­un­um,"
Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík


Ég sem hélt að Samfylkingin í Reykjavík gæti ekki farið á lægra plan, þá toppa þeir eigin lágkúru.

Mín skoðun þá bera fatlaðir ekki ábyrgð á skuldasöfnun Reykjavíkurborgar undir stjórn Samfylkingarinnar.


mbl.is „Þvælt inn í umræðu um framúrkeyrslu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Verður að gera kröfu um heilbrigða og ábyrga umræðu og ákvaðanir um Reykjavíkurflugvöll

Hvassahraunsflugvöllur DagsÞað er ekki valkostur að loka eða þrengja meira að Reykjavíkurflugvelli meðan ekkert liggur fyrir um það hvar nýr flugvöllur verður byggður og hvað sú framkvæmd mun kosta.

Ekkert liggur fyrir um það og því er ótúmabært að taka neinar frekari ákvarðanir um Reykjavíkurflugvöll og öll heilbrigð og ábyrg niðurstaða í dag er að flugvölllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni.

Eins og ég hef komið inn á í annarii færslu fyrr er undarlegt að Framsókn hafi gengið í lið með Samfylkingunni um að flýta lokun flugvallarins með því að fara gegn samkomulagi 2019.


Reykjavíkurflugvöllur er örygismál, samgöngumál og atvinnuál.

Þessi mynd er einmitt dæmi uum á hvaða stað við viljum ekki hafa umræðuna á en hafa ber i huga að þetta er flugvallarstæði sem Samfylkingin í Reykjavík hefur talað um, Hvassahraun, jarðskjálftasvæði þar sem Icelandir hefur alfarið hætt við alla uppbyggingu.


mbl.is Hefur enn ekki verið kynnt skýrslan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • George W. Bussch. um hið vonda
  • Úkraína
  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.8.): 216
  • Sl. sólarhring: 217
  • Sl. viku: 880
  • Frá upphafi: 907011

Annað

  • Innlit í dag: 178
  • Innlit sl. viku: 655
  • Gestir í dag: 147
  • IP-tölur í dag: 145

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband