Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hversvegna á ríkisstjórnin að setja lög á verkfall Eflingar

Hlutverk ríkisstjórnar íslands á hverjum tíma er að verja heildarhagsmi íslensku þjóðarinnar og taka ákvarðanir sem eru erfiðar og kannski mjög óvinsælar hjá þeim hópi sem þær á við.

Ef ekki næst samstaða innan ríkisstjórnarinnar um að setja lög á verkfall Eflingar í vikunni þá hefur hún brugðist heildarhagsmunum íslands og á að segja af sér.


mbl.is Leggja til verkbann á Eflingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Borgarlína Dags í uppnámi, hvað gerir Bjarni Ben ?

"Marta Guðjóns­dótt­ir borg­ar­full­trúi Sjálf­stæðis­flokks­ins seg­ir að veru­leg­ur for­sendu­brest­ur sé varðandi sam­göngusátt­mál­ann eft­ir að upp­færð kostnaðaráætl­un hans hækkaði um 50%."

Nú þegar hafa bæjarstjórar Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi og Hafnarfirði sagt að það verði að endurskoða þetta verkefni.

Nú segir borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík einnig að verði að taka upp þetta fáránlega peningaasóunarverkefni sem borgarlínan er.

Hvað gerir Bjarni Ben Fjármálaráðherra Sjálfstæðisflokksins ætlar hann a halda áfram að sóa skattpeniingum í borgarlínu Dags B ?


mbl.is Kalla á endurmat á samningum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ber ekki forysta Eflingar fulla ábyrð á þessu verkfalli ?

Ef það er einhverjir sem telja að þessi verkföll séu eitthvað einbeitt skemmdarverk þá vil ég segja þetta að ég er algerlega ósammála viðkomandi aðilum.

Það er milkill ábyrgðarhluti hjá forystu Eflingar ef það er svo að hún hefur ekki gert allt sitt inn á fundum með ríkissáttasemjara til þess að ná fram samning þannig að allir félagsmenn fengju a.m.k að kjósa um.

Verkföll eru neyðarúrræði sem ekki á að grípa til nema að fullreyndu máli við samningaborðið.

Mun forysta Eflingar njóta samúðar ef kemur til mikils vöruskorts í verslunum og flug til og frá landinu stoppast og hvað ef þjóðfélagð lamast ?

Hafa skal í huga að þetta verkfall Eflingar hefur núþegar valdið skaða, afbókunum, t.d á hótelum.

Það verður að gefa settum ríkissáttasemjara í þessu máli 2 til 3 daga til að skoða hvort það sé möguleiki á að ná samnning við Eflingu,

Ef ekki er ekkert annað en að ríkisstjórn íslands stígi inn og verji hagsmi þjóðarinnar með því að setja lög á þetta verkfall Eflingar.


mbl.is „Erum að reyna að tala saman“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Borgarlínan stórslys í uppsyglingu ?

"Fram­kvæmda­áætl­un Sam­göngusátt­mál­ans sé þegar kom­in 50 millj­arða fram úr áætl­un"
Ásdís Kristjánsdótttir bæjarstjóri Kópavogs

Nú þegar bæði bæjarstjórar Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi og Hafnafirði hafa sagt að það verði að endurskoða þetta verkefni þá er það hlutverk Hildar Björnsdóttir oddvita Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík að stíga fram og segja hið sama.

Einnig krefst ég þess að Bjarni Ben formðaur Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra okkar sem ber ábyrð á því að skatttpeningum okkar sé ekki sóað endurskoði þetta verkefni þar sem hér bendir margt til þess að hér sé hugsanlega stórslys í uppsyglingu ?


mbl.is Meginlínurnar í sáttmálanum standi fyrir sínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hversvegna er núna rétti tíminn til að leggja niður Viðreisn

ESB - Nei TakkAðlögun íslands að ESB er eina eða réttara sagt stóra mál Viðreisnar.

Hverjar eru líkunar á því að það verði haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald ESB - aðlögunarinnar.

Höfum í huga að sá flokkur, Samfylkingin sem setti ESB - aðlögunarviðræðurnar á ís haustið 2012 hefur sagt að ESB sé ekki lengur stóra málið hjá flokknum.

Hvað merkir ESB aðlögrun fyrir okkar íslendinga ?

Við fengjum rétt hjá Viðreisn, sæti við borðið, hvað ca 7 sæti við nokkur hundruða manna borð stórríkja eins og Þýskalands og Frakklands og ljóst að okkar vægi við þetta borð væri nánast ekki neitt.

Til þess að hefja aftur aðlögunarviðræður íslands að ESB verður að vera skýr meirihluti bæði á alþingi og hjá þjóðinni.

ESB aðlögurn, að aðlaga lög og reglur íslands að ESB og framsal á valdi okkar yfir auðlyndum okkar til ESB og við verðum ekki lengur fullvalda og sjálfstæð þjóð sem tekur sjálf ákvarðanir um okkar mál.

Viðreisn hefur því í raun engan möguleika á því að þeirra stóra mál verði nokkur tíma að veruleika.

Þannig að besta niðurstaðan er í raun að leggja flokkinn niður á grundvelli þess að hann hefur í raun ekkkert raunvörulegt pólitískt erindi.
 
Áfram Ísland


mbl.is Virðast vilja hafa okkur öll í formalíni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hætt verði við Borgarlínu/Strætólínu sóun á skattpeningum almennings

"Það hlýt­ur að vera eðli­legt í svona stóru máli þar sem gríðarleg­ir fjár­mun­ir eru und­ir"
Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar

Davíð Þor­láks­son, fram­kvæmda­stjóri hjá Betri sam­göng­um, seg­ir það ekki rétt að fram­kvæmda­áætl­un Sam­göngusátt­mál­ans sé kom­in 50 millj­arða fram úr áætl­un, eins og Ásdís bæjarstjóri Kópavogs.

Eina rétta breytinging á Borgarlínu er að hætta við verkefnið að öllu leyfi,

þetta jaðrar við sturlun en ég vil hrósa þeim sem fann upp Borgarlínunefanið, flott nafn um framkvæmd sem á aldrei að fara í gang, það er ekki hægt að sóa peiningum skattgreiðenda í svona veruleikafyrrta framkvæmd.


mbl.is SSH mun funda um samgöngusáttmálann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Píratar tapa fyrir lýðræðislegum meirihluta

Það er erfitt meta hve mikið eða hvort málþóf Pírata um útlendingamálið hafi skaðað íslensku þjóðina.

En það er gott að loksins þá töpuðu Píratar og lýðræðislegur meirihluti vann.

Þetta er gott fordæmi fyrir ríkisstjórnina að hafa á bak við sig að nokkrir þingmenn geta ekki til lengri tíma tekið alþingi okkar íslendiga í gíslingu.

Þingmenn á íslenska löggjafaþinginu eru þar fyrst og síðast til þess að verja hagsmuni íslensku þjóðarinnar ekki útlendinga.



Píratar tapa fyrir lýðræðislegum meirihluta

Það er erfitt meta hve mikið eða hvort málþóf Pírata um útlendingamálið hafi skaðað íslensku þjóðina.

En það er gott að loksins þá töpuðu Píratar og lýðræðislegur meirihluti vann.

Þetta er gott fordæmi fyrir ríkisstjórnina að hafa á bak við sig að nokkrir þingmenn geta ekki til lengri tíma tekið alþingi okkar íslendiga í gíslingu.

Þingmenn á íslenska löggjafaþinginu eru þar fyrst og síðast til þess að verja hagsmuni íslensku þjóðarinnar ekki útlendinga.



mbl.is Hætta að ræða um útlendingafrumvarpið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Málþóf Pírata hindrar ströf alþingis íslendinga

Píratar eru í minnihluta á alþingi, það er starfandi ríkisstjórn með góðan meirihluta sem hefur lýðræðislegt vald til að stjórna landininu.

Það er sorglegt að málþóf Pírata í útleneingamálinu sem hefur meirihluta stuðnings á bak við sig tefur það að brýn mál komist á dagskrá.

Píratar stjórna ekki alþingi og eiga að virða lýðræðið og leyfa lýðræðislega kjörnum meirihluta að vinna vinnuna sína með hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi.

Píratar stjórna því ekki hvernig ráðherrar og stjórnarþingmenn tjá sig eða tjá sig ekki.

Það er sorglegt  fyrir störf alþings að nokkrir þingmenn hafa tekið alþingi í gíslingu með málþófi.

Píratar eru ekki handhafar alls sannleika í þessu máli og vita ekki betur en allir aðrir og þessi hroki hjálar þeim ekki þegar kemur að virðingu fyrir þeim.


mbl.is Bjarni: „Hættið málþófinu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hljóð og mynd fara ekki saman hjá Viðreisn

Viðreisn talar fyrir lágum sköttun á fólki og fyrirtækjum á alþingi en í meirihluta í borgarstjórn styðja þeir að álgögur séu eins háar og hægt er.

Með þessa staðreynd að leiðarljósi er erfitt að segja það að flokkurinn hafi skýra stefnu í skattamálum heldur fylgi bara vindinum.

Aðalmál og má segja eina raunvörulega stefnumál flokksins er aðlögum íslands að lögum og reglum esb.

Þetta mun aldrei verða að veruleika því þjóðin mun aldrei samþykkja afsal fullveldis, sjálfstæðis og auðlynda til esb.

Viðreisn hefur haft tvö tækifæri að lofta út og fara í þær breytingar sem þarf að fara í til að bjarga Reykjavík en hefur í báðum tilvikum ákveðið að vera hækja Samfylkingarinnar.

Núna fyrir borgarstjórnarkosningarnar sagðist Viðreisn ganga hlutlaus til kosninga, daginn eftir kjördag var flokkurinn búinn að setja sig sem viðhengi við Samfylkinguna og Pírata.

Mín skoðun, þá hefur þessi flokkur engan pólitískan tilgang og er stefnulaus.



mbl.is Landsþing Viðreisnar haldið 10. - 11. febrúar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • George W. Bussch. um hið vonda
  • Úkraína
  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 71
  • Sl. viku: 1150
  • Frá upphafi: 908312

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 871
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband