Hætt verði við Borgarlínu/Strætólínu sóun á skattpeningum almennings

"Það hlýt­ur að vera eðli­legt í svona stóru máli þar sem gríðarleg­ir fjár­mun­ir eru und­ir"
Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar

Davíð Þor­láks­son, fram­kvæmda­stjóri hjá Betri sam­göng­um, seg­ir það ekki rétt að fram­kvæmda­áætl­un Sam­göngusátt­mál­ans sé kom­in 50 millj­arða fram úr áætl­un, eins og Ásdís bæjarstjóri Kópavogs.

Eina rétta breytinging á Borgarlínu er að hætta við verkefnið að öllu leyfi,

þetta jaðrar við sturlun en ég vil hrósa þeim sem fann upp Borgarlínunefanið, flott nafn um framkvæmd sem á aldrei að fara í gang, það er ekki hægt að sóa peiningum skattgreiðenda í svona veruleikafyrrta framkvæmd.


mbl.is SSH mun funda um samgöngusáttmálann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Már Bragason

Sammála þér að þetta verkefni er alger steypa (með flottu nafni). Sem betur fer eru sveitastjórnamenn að vakna til lífsins og setja spurningamerki við þessa framkvæmd. Á rúmlega 250 þús manna svæði að þurfi sér vagna til að fara þangað sem fáir fara (til vinnu eða í skóla). stórfurðulegt hvernig fyrirbærið hefur fengið svona mikið vægi. Vel hægt að leysa þetta með strætó ef væri aðeins skoðaðar aðrar lausnir.

Rúnar Már Bragason, 10.2.2023 kl. 10:38

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Rúnar Már - nú þegar liggur fyrir að þetta verkefni er komið út í skurð þá er ekkert annað að gera og staldra við og helst hætta við þessa borgarlínu.

Það sem á að gera er að fara í það að strætó virki fyrir almenning og verði kannski valkostur í framtíðinni.

Óðinn Þórisson, 10.2.2023 kl. 18:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 70
  • Sl. sólarhring: 76
  • Sl. viku: 486
  • Frá upphafi: 870505

Annað

  • Innlit í dag: 43
  • Innlit sl. viku: 344
  • Gestir í dag: 43
  • IP-tölur í dag: 43

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband