Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
24.10.2021 | 13:44
Útilokunarflokkarnir hafa útilokað sjálfa sig frá ríkisstjórn
Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf nálgast stjórnmál út frá að það sé byggt á trausti mili flokka.
Nú hafa Píratar og Samfylkingin sett sjálfa sig í þá stöðu að þeir óska eftir ekki eftir trausti og þannig útiloka þeir sjálfa sig frá ríkisstjórn.
![]() |
Íslensk óþolinmæði eftir stjórnarmyndun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.10.2021 | 07:22
Eiga nágrannasveitarfélög Reykjavíkurborgar að þakka Dagi B. sérstaklega ?
R-listinn sálugi bjóð til lóðaskortsstefnuna og það er sú stefna sem hefur verið keyrð áfam undanfarin um 20 ár undir óstjórn Samfylkingarinnar.
Kópavogur, Hafnarfjörður, Reykjanes, Árborg, Akranes, o.s.frv eru allt sveitarfjölög sem hafa þegið með bros á vör lóðaskortsstefnu Borgarinnar.
Er ekki tími til kominn til að þessi nágrannasveitarfélög Reykjavíkur þakki Degi B. fyrir alla þessa íbúa sem nú borga sín gjöld til þeirra en ekki til Reykjavíkur.
Dagur B. hefur svo sannarlega stuðlað að dreyfari byggð. Takk Dagur.
![]() |
Felldu tillögu um uppbyggingu 3.000 íbúða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.10.2021 | 07:25
Er uppkosning valkostur ?
"Í lögum um kosningar til Alþingis sé hvorki að finna heildstæða umfjöllun um framkvæmd uppkosninga né skilgreiningu á því hugtaki. "
Þar sem þetta hefur ekki annarsvegar áhirf á þingstyrk eða hinsvegar stjórnarflokkana og síðast en ekki síst Flokk Fólksins, flokkana sem eru líklegastir til að vera í ríkisstjórn.
Alþingi á að koma saman sem fyrst og alþingsmenn greiði atkvæði.
Þingmenn Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Miðflokksins sem fengu þingsæti eftir seinni kosningu hafa ekki lagt fram neina kæru eða annað.
![]() |
Vafamál gætu risið við uppkosningar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Dagur B og hans flokkur hefur stjórnað Reykjavík nú í nánast í 20 ár og ljóst að a.m.k mínu mati og margra Reykvíkinga er nauðsynlegt er að breyta til við stjórn borgarinnar.
Ég ætla ekki hér að rifja upp enn eina ferðina upp öll klúðurmálin, aðför að fjölskylduabílinum, hugmyndir að lokun Reykjavíkurflugallar sem er öryggismál fyrir alla landsmenn, götur í tætlum og skipulagsslys sem óstjórn borgarstjórnar"meirihlutans" hefur staðið fyrir.
Niðurstaða síðustu borgarstjórnarkosninga var skýr meirihlutinn féll og Sjálfstæðiflokkurinn er stærsti flokkurinn í borginni sem hefði átt leiða til nýs meirihluta í Reykvík.
Viðreisn tók þá ákvörðun að endurreisa fallinn meirihluta og taka að sér hækjuhlutverk Bjartrar Framtíðar.
Það er mjög mikilvægt að Dag B. bjóði sig fram í næstu borgarstjórnarkosningum þannig að borgarbúar geti í raun fengið pólitísk uppgjör við öll kúðurmálin hans og hans flokks.
DAGUR B. OG HANS FLOKKUR VERÐUR AÐ FALLA Í NÆSTU BORGARSTJÓRNARKOSNGUM
Það er gott að búa á Íslandi en vont að búa í Reykjavík.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt.
![]() |
3.000 nýjar íbúðir án tafa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
16.10.2021 | 07:51
Hversvegna vill Sjálfstæðisflokkurinn heilbrigðisráðuneytið ?
Þórólfur sóttvarnarlæknir lagði bara til tillögur sem heilbrigðsráðherra VG tók ákvörðun um hve harðar aðgerðir gegn frelsi fólks yrðu.
Það hefur komið ítrekað komið fram hjá þingmönnun og formanninum sjálfum að ef flokkurinn hefði verið með heilbrigiðsráðuneytið hefði margt verið gert öðru vísi á þessu kjörtímabili og þá sérstaklega varðandi frelsi fólks í covid.
Ríkið á ekki vera allt í öllu þegar kemur að heilbrigðiskerfinu.
LSH getur ekki sinnt öllu og það eru mörg tækifæri í heilbrigðiskerfinu til að fjölga leiðum en ekki loka þeim eins og VG hefur gert.
Ég hef þá skoðun að Flokkur fólksins sé betri valkostur en VG til stjórnarsamtarfs enda er hann ekki öfga náttúru og umhverfisflokkur.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt.
![]() |
Vill stíga skrefið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
9.10.2021 | 07:48
Sorglegt Búið spil hjá Miðflokknum
Miðflokkurinn þegar hann kom fram hafði ótrúlega möguleika að verða sterkt og jákvætt afl í íslenskum stjórnmálum.
Ákvörðun Gunnars Braga og Sigmundar Davíðs að leggja niður varaformannsembættið þegar Vigdís Hauksdóttir bauð sig fram til embættisins var upphafið að endinum hjá flokknum.
Ég vil óska Birgi til hamingju að vera gengin til liðs við Sjálfstæðisflokkinn.
Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti og öflugasti flokkur landsins sem stendur fyrir frelsi einstaklingsins, öflugt atvinnulíf sem er forsenda öflugs velferðakerfis, réttarríkið og stjórnarskrá íslenska lýðveldisins.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt.
![]() |
Birgir skilur við Miðflokkinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Borgarfulltrúar eru þjónustufulltrúar borgarbúa og eiga að vinna í sátt við borgarbúa en ekki efna til deilna við borgarbúa um miklvæg mál.
Þetta kjörtímabil hefur verið eitt stórt megaklúður.
Miklar deilur við borgarbúa og það er spurning hvort það verði ekki pólitísk uppgjör borgarbúa við " meirihlutann " vorið 2022.
Braggaklúðrið, Fossvogsskólaklúðrið, Hlemm mathöll, götur í tætlum, 10 milljarða verk án úborðs.
Er ekki kominn Dagur að kveldi hjá Degi B. og hans flokki við óstjórn borgarinnar.
![]() |
Náttúrulega algjörlega galið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.10.2021 | 07:07
Dóra Björt mun ekki segja af sér og Viðreisn mun ekkert gera
"Fyrsta lygin er sú að fundur hafi átt sér stað. Í öðru lagi er logið til um efni slíks fundar og í þriðja lagi er logið til um niðurstöðu á slíkum fundi."
"Í því samhengi er áhugavert að hugsa til þess að fyrir viku eða tveimur óskuðum við sérstaklega eftir fundi með borgarstjóra til að ræða þessi mál. Hann hefur ekki séð sér fært að ræða við okkur um þetta mál sem snýst um 10 milljarða króna útgjöld á næstu þremur árum.
Dóra Björt mun hún fylgja sömu stefnu og flokkssystir hennar Þórihildur Sunna og axla ekki pólitíska ábyrð en enginn flokkur hefur óskað eins oft eftir afsögunum annarra stjórnmálamanna en það á greynilega ekki við um þá sjálfa.
Spurning um brenglað siðferði ?
Viðreisn sagðist ætla að selja sig dýrt.
Held að það sé ekki hægt að hafa þæglegri flokk í samstarfi sem bara lúffar í öllu og fylgir móðurflokknum Samfylkingunni í einu og öllu.
Viðrein vildi ekki útboð í 10 milljarða dæmi á 3 árum ÓTRÚLEGT. Hagsmunur borgarbúa, hvar eru þeir hjá Viðreisn ?
6.10.2021 | 07:05
Dóra Björt mun ekki segja af sér og Viðreisn mun ekkert gera
"Fyrsta lygin er sú að fundur hafi átt sér stað. Í öðru lagi er logið til um efni slíks fundar og í þriðja lagi er logið til um niðurstöðu á slíkum fundi."
"Í því samhengi er áhugavert að hugsa til þess að fyrir viku eða tveimur óskuðum við sérstaklega eftir fundi með borgarstjóra til að ræða þessi mál. Hann hefur ekki séð sér fært að ræða við okkur um þetta mál sem snýst um 10 milljarða króna útgjöld á næstu þremur árum.
Dóra Björt mun hún fylgja sömu stefnu og flokkssystir hennar Þórihildur Sunna og axla ekki pólitíska ábyrð en enginn flokkur hefur óskað eins oft eftir afsögunum annarra stjórnmálamanna en það á greynilega ekki við um þá sjálfa.
Spurning um brenglað siðferði ?
Viðreisn sagðist ætla að selja sig dýrt.
Held að það sé ekki hægt að hafa þæglegri flokk í samstarfi sem bara lúffar í öllu og fylgir móðurflokknum Samfylkiunni í einu og öllu.
Viðrein vildi ekki útboð í 10 milljarða dæmi á 3 árum ÓTRÚLEGT. Hagsmunur borgarbúa, hvar eru þeir hjá Viðreisn ?
![]() |
Sagði frá fundi sem fór ekki fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.9.2021 | 07:10
Flokkurinn Fólksins verði tilbúinn að koma inn fyrir VG.
Það verður algert lykilatriði í stjórnarmyndunarviðræðum við VG að koma þeim út úr bæði heilbrigðisráðuneytinu og umhverfisráðneytinu.
Það þarf að breyta allri nálgun í heilbrigðismálum, ekki loka leiðum heldur opna þær.
Umhverfs/náttúruvernarmálin, þar er stóra málið að koma í veg fyrir Hálendisþjóðgarð VG og endalausar friðarnir sem koma í veg fyrir að við getum nýtt okkar auðlyndir.
Við verðum að virkja.
Ef niðurstaðan er sú að KJ verði forsætisráðherra þá verður VG að gefa frá sér einn ráðherrastól.
Sjálfstæðisflokkkurinn er helmingi stærri en VG og á að gera kröfu um fleiri ráðuneyti.
![]() |
Flokkur fólksins eyddi mest |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 55
- Sl. sólarhring: 62
- Sl. viku: 884
- Frá upphafi: 909124
Annað
- Innlit í dag: 48
- Innlit sl. viku: 718
- Gestir í dag: 45
- IP-tölur í dag: 44
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar