Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
23.7.2021 | 20:15
Frelsi skal aldrei taka sem sjálfsagðan hlut
Þessi ákvörðun VG og sóttvarnarlæknis er áfall fyrir okkur sem styðja frelsi einstaklingsins.
Hér hafa boð og bönn sigrað frelsi einstaklingsins.
![]() |
200 manna fjöldatakmarkanir og styttur afgreiðslutími |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.7.2021 | 07:35
Hvernig ríkisstjórn vill Framsókn taka þátt í ?
Ég hef alltaf litið á Framsókn sem borgarlegan flokk og því er mikilvægt að Framsókn svari íslensku þjóðinni hvernig ríkisstjórn flokkurinn vill taka þátt í.
Það gæti skiptir miklu fyrir Framsókn hvaða skilaboð þeir senda frá sér varðandi t.d velferðarmál, atvinnumál, borgarleg réttindi, stjórnarskána, réttarríkið og svo hvort þeir ætli að taka þátt í að búa til ríkisstjórn með fyrirmynd af Reykjavíkur"meirihluta"kúðrinu.
![]() |
Tveir ráðherrar í bráðri fallhættu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.7.2021 | 07:15
Áfram aðeins með Sjálfstæðisflokkinn i lykilhlutverki
Sjálfstæðisflokkurinn stærsti flokkur og er talinn mikilvægasti flokkur íslends vegna þess jú hann hefur ofast notið trausts frá íslensku þjóðinni til að taka sæti í ríkisstjórn.
Oft við mjög erfiðar aðstæður þar sem liggja fyrir mjög erfið verkefni eins og að einureisa ísland eftir Jóhönnustjórnina.
Það verður kosið um framtíðiana, vill fólk fá handónýta reykjavíkurmótelið með öllu því slæma sem því fylgir eða vill fólk að hér verði öflugt atvinnulíf,lágir skattar og álögur, lítil ríkisafskipti, réttarríki og frelsi einstakingsins með ábyrgð.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Fylgismunur eftir aldurshópum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.7.2021 | 07:14
Konur eru ekki vinstri og karlar eru ekki hægri
Hægri vinstri - snýst ekki um konur eða karla heldur hvaða hugmyndafræði einstaklingur aðhyllist.
Vinstri stefna og hugmyndafræði boðar meiri ríkisafskipti, að ríkið sé allt í öllu og háir skattar séu lausnin. Forræðishyggja, boð og bönn. VG, Samfylkingin, Píratar, Sósíalistaflokkurinn.
Hægra stefna og hugmyndafræði byggist á því að hafa öflugt atvinnulíf þannig að það sé öflugt velferðarkerfi, lága skatta þannig að fólk og fyrirtæki fái betra tækifæri til að hafa það betur. Frelsi einstaklingsinins með ábyrgð.Sjálfstæðisflokkurinn.
Viðreisn hefur bara eitt mál ESB. , Flokkur fólksins er einsmálsflokkur, Miðflokkurinn er því miður í tætlum og Framsókn er bara Framsókn
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Mismikið fylgi eftir kynjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.7.2021 | 07:16
Útilokunarflokkar og ESB - flokkurinn gera stjórnarmyndum mjög erfiða
Í gegnum lýðveldissöguna hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið sá flokkur sem hefur oftast notið trausts frá þjóðinni að setjast í ríkisstjórn.
Nú hafa Píratar sem vilja skipta út stjórnarská íslenska lýðveldisins fyrir plagg frá nefnd út í bæ útilokað stjórnarsamstarf við borgarllegu flokkana Sjálfstæðisflokk og Miðflokkinn. eins og báðir sósíalistaflokkarnir.
Viðreisn er með stórt vandamál að halda það að ESB verði aftur á dagskrá.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Stjórnarmyndun ákaflega erfið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.7.2021 | 12:16
Fátækt verður ekki leyst með nýjum og hærri sköttum
Til þess að velferðarkefi þjóðar geti verið sem best verður að vera til staðar öflugt atvinnulíf.
Ríkið verður að halda álögum á fólk og fyrirtæki sem minnst þannig að atvinnulífið geti gefið fyrirtækjum tækifæri til að þess vaxa og dafna til að geta gefið þeim tækifæri til að geta borgað sínu starfsfólki hærri laun.
Háir skattar og álögur á fólk og fyrirtæki sem lausn á fátækt eins og Sósíalistar og Samfylkingin leggja til getur aldrei leitt til annars en meiri fátæktar.
![]() |
Segir Sósíalistaflokkinn ekki jafn trúverðugan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Stefna og hugsjónir flokksins um frelsi einstaklingsins með ábyrgð, réttarríkið, stjórnarskrá íslands, fullveldi og sjálfstæði íslands.
Velferð okkar verður aldrei án öflugs atvinnulífs og þar hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið í algeru lykilhlutverki.
Sjálfstæðisflokkurinn er fjöldahreyfing þar sem flokksmenn sjálfir ákveða og marka stefnu, framtíðarsýn og framboðslista flokksins.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Sjálfstæðismenn boða til landsfundar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.7.2021 | 07:16
Sjálfstæðisflokkurinn mikilvægasti flokkur íslands
Sjálfstæðisflokkurinn er sá flokkur sem íslenska þjóðin hefur oftast treyst fyrir hsgsmunum landsins.
Sjálfstæðisflokkurinn var í lykilhlutverki þegar alþjóða bankahrunið skall hér á 2008 með þvi að annarsvgar setja neyðarlög og hinsvegar AGS.
Sjálfstæðisflokkurinn var í lykilhlutiverki eftir fall Jóhönnustjórnarinnar að endurreisa ísland , stóra verkið og afrekið var að skuldaleiðréttingin.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur farið flokka fremst að verja æðsta plagg íslensku þjóðarinnar, Stjórnarskrá íslenska þjóðarinnar.
Sjáæfstæðisflokkurinn er nú að spila lykilhlutverk í viðspyrnunni með Bjarna Ben fjármálaréðherra sem er að skila fræbærri vinnu fyrir hagsmuni íslands og íslensku þjóðina.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Öflug viðspyrna hafin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.7.2021 | 07:10
Reykjavík er í Rúst í boði Samfylkingarinnar og smáflokka
Samfylkingin hefur haldið völdum í Reykjavík með því að safna í kringum sig litlum flokkum sem í raun verða hækjuflokkar án þess að hafa fram að færa raunvörulega pólitík.
Ef við skoðum flokka eins og Bjarta Framtíð og nú Viðreisn sem tryggi Samfylkungunni meirihluta borgarulltrúa með minnihluta atkvæða á bak við sig. Mun líklega fá sömu örlög og Björt Framtíð.
Munum að meirihlutinn féll i borgarstjórnarkosningunum 2018.
Aðförin að fjölskyldubílnum, Reykjavíkurflugvelli, útsvarið í toppi, braggamálið, Fossvogsskóli, nýtt klúðursmál með kaup á húsi við Holtveg o.s.frv.
![]() |
Braggalykt af leikskólamálinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.7.2021 | 18:03
10 ára vegastopp Samfylkingarinnar í Reykjavík
Allar þær umferðartafir sem eru dags daglega í Reykjavík eru á ábyrð og búnar til af Samfylkingunni.
10 ára vegastopp Samfylkingarinnar til að reyna að kúga fólk í strætó er grundvölur þess afleita vegakerfis sem við þufum að búa við í Reykjavík í dag.
![]() |
Endahnútur á að Sundabraut verði að veruleika |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 7
- Sl. sólarhring: 48
- Sl. viku: 824
- Frá upphafi: 909133
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 677
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar