Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
12.8.2021 | 18:00
Um hvað verður kosið 25 september 2021 ?
Það verður kosið um það hvort þjóðin vilji að öfga-umhverfis og náttúruverndarsjónarmið ráði för á næstu árum.
Það veður kosið um það hvort við viljum áfram vera sjálfstæð og flullvalda þjóð sem hefur full yfirráð yfir okkar auðlyndum.
Það verður kosið um atvinnumál,framfarir, framkvæmdir og framleiðslu sem er lykilinn að hafa áfram öflugt velferðarkerfi.
Það verður kosið um tjáningarfrelsið og frelsi fólks til athafna og verka.
![]() |
Kosið til Alþingis 25. september |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.8.2021 | 09:28
Bjarni og Sigmundur Davíð sammála um LSH
VG eins og hinir tveir sósíalistaflokkarnir vilja að ríkið sé allt í öllu.
Heilbrigðisráðherra hefur ekki viljað skrifa undir samninga við sérfræðilækna en vill frekar vegna hugmyndafræðilegrar brenglunar eyða skattpeningum okkar í að senda fólk erlendis í margfalt dýrari aðgerðir. Ég ætla ekki að minnast á leghálsskimunarklúðrið.
Bjarni Ben og Sigmundur Davíð hafa báðir talað fyrir því að breyta þurfi rekstri LSH.
![]() |
Heilbrigðisstefna Marteins Mosdals |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.8.2021 | 07:23
Sósíalismi Stærsta Vandamál Íslands
Uppgangur sósíalisma á íslandi er stærsta áhyggjuefni sem steðjar að velferð okkar íslendinga að hugmyndafræði og stefna sem byggir á a að gefa fólki peninga og það séu svo " vont " fólk sem eru óvinir fólksins.
Við verðum að átta okkur á því að sá sem vinnur í blíantsverksmiðjunni getur aldrei verið á sama stað og þeir sem keyptu/leigðu húsnæðið og vélarnar sem búa til vöruna og taka ábyrð á rekstri fyrirtækisins, jákvætt eða neikvætt.
Ég hvet fólk til að hlusta á viðtal Arnars Jóns og Gunnars Smára á Bylgunni um annarsvegar sósíalisma og hinsvegar búa í frjálsu samfélagi.
![]() |
76% aðgerða stjórnarsáttmálans sé lokið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.8.2021 | 12:08
Sterkur Sjálfstæðisflokkur mótvægið við Sósíalista
Það má segja að á þessu kjörtímabili hafi Samfylkingin leitt hugmyndafræði og stefnu sósíalista á íalandi.
Samfylkingin hefur nú eignast systurflokk og mótvægið við það er sterkur Sjálfstæðisflokkur
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Gunnar Smári leiðir í Reykjavík norður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.8.2021 | 07:44
FossvogsskólaKlúðrið
Er alfarið á ábyrð Dags B. Eggertssonar Borgarstjóra með fullum stuðningi Viðreisnar.
![]() |
Engar stofur við skólasetningu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Það er ekkert óðlilegt við það að stærsti flokkur landsins kemst hann í þá stöðu að taka þátt í ríkisstjórn að hann vilji taka við því ráðuneyti sem þarf mest að endurreisa hugmyndafræiðilega.
Stoppstöð hefur myndast í heilbigðisráðueytinu undur forystu VG og því verður að breyta og það verður ekki gert öðru vísi en að breyta alfarið um kúrs.
Kemst Viðreisn undan skugga Samfylkingarinnar og nálgást þær breytingar sem þarf að gera í heibrigðismálum út frá hægri hugmyndafræði eða hugmyndafræði sósíalista.
![]() |
Heilbrigðismálin eru átakalínan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.7.2021 | 20:48
Hrein Sósílistastjórn eða Sjálfstæðisflokkurinn
Um hvað verður kosið, það verður ekki kosið um að hefja aftur aðlögunarviðræður við ESB eða tillögur frá nefnd út í bæ um nýja stjórnarskrá,
Útilokunarflokkarnir Píratar/Samfylkingin/Sósíalistaflokkurinn munu gera stjórnarmyndunarviðræður mjög erfiðar og það yrði mikið ógæfuspor fyrir ísland og íslensku þjóðina ef þessir flokkar tækju sæti í ríkisstjórn.
Sjálfstæðisflokkurinn og VG þó ólikr séu hafa sýnt að þeir geta unnið saman með hagsmuni íslensku þjóðarinnar að leiðarljósi
Svo er það Framsóknarflokkurinn og Miðflokkurinn, ef þeir ná að leysa sín mál erum við komin með næstu ríkisstjórn.
![]() |
Sjálfstæðisflokkur stærstur í nýjum Þjóðarpúlsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
28.7.2021 | 07:09
Píratar verða að setja til hliðar sitt stæðsta mál til að geta tekið þátt í ríkisstjórn
Allir þingmenn sem taka sæti á alþingi íslendinga þurfa að skrifa nafn sitt undar að þeir sverji eið að æðsta plaggi íslands, stjórnarskrá íslenska lýðveldisins.
Allir stjórnmálaflokkar unnu á þessu kjörtímabili að tillögum að breytingum á stjórnarskránni.
Píratar og Samfylkingin spiluðu stæðstan þátt í að sú vinna skilaði engum árangri.
Stæðsta mál Pírata er að taka tilllögur frá nefnd út í bæ og skipta á þeim og æðsta plaggi íslands, stjórnarskrá íslenska lýðveldisins.
Píratar löguðu fram tillögu á alþingi um þingstubb í ágúst vegna stjórnarskrásmálsins en meirihluti alþingis hafnaði þeirri tillögu.
NEMA AÐ PÍRATAR SÉU TILBÚNIR AÐ SETJA TIL HLIÐAR SITT STÆÐSTA MÁL VERÐA ÞEIR EKKI Í RÍKISSTJÓRN Á NÆSTA KJÖRTÍMABILI.
![]() |
Halldóru verði falið að leiða viðræður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
26.7.2021 | 07:10
Forsætisráðuneytið og Heilbrigðisráðuneytið til Sjálfstæðisfloksins
Annarsvegar vegna þess að það er eðlilegt að stærsti flokkur landsins leiði ríkisstjórn og hinsvger það þarf alveg nyja hugmyndafræði og hugsun inn í heilbrigðisráðuneytið eftir algert hrun í því ráðuneyti.
Því miður hafa Samfylkinginn og Pírtar sýnt það að þeir eru ekki stjórntækir enda ekki á dagskrá að skipta út stjórnarskrá íslenska lýðveldsisns fyrir plaggi frá nefnd út í bæ.
![]() |
Fundarhöld í uppnámi vegna Covid |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.7.2021 | 14:46
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra á að segja af sér
Nú liggur fyrir að heilbrigðisráðherra hefur algerlaga brugðist íslensku þjóðinni varðandi covid 19 , afsögn hennar þarf að berst , því fyrr því betra.
Svandis myndi koma strekari til baka eftir að hafa axlað pólitíska ábyrð á covid 19.
17.júní 2020 stuttu fyrir forsetakosningar sæmdi Guðnti Th forstei þríeykið fálkaorðinni vegna barátta gefn covid 19
Kínaveiran enn að valda skaða á íslandi og heilbriðgðisráðherra situr enn, fáránlegt.
![]() |
Stjórnvöld hafi brugðist þjóðinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 6
- Sl. sólarhring: 49
- Sl. viku: 823
- Frá upphafi: 909132
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 676
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar