Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
4.4.2020 | 09:46
Viðreisn ekki gert neitt rétt eftir að hann tók sæti í borgarstjórn
Viðreisn fékk 4.812 atkværði og tók þá ákvörðun að endurreisa fallinn meirihluta sem kjósendur flokksins voru ekki að biðja um.
Viðreisn tók að sér hækjuhlutverk Bjartar Framtíðar og verður að teljast mjög líklegt að flokkurinn hljóti sömu örlög í næstu borgarstjórnarkosningum og Björt Framtíð hlaut 2018.
Þórdís Lóa oddviti er nú að fara að gera enn ein mistökin en ég held að það skipti ekki máli þetta er í raun búið hjá Viðrein í borginni.
![]() |
Segja ólíðandi að borgarfulltrúi meirihlutans sitji í hæfnisnefnd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Í grunninn þá er þetta gamalt mál og hefur ekkert með covid 19að gera heldur hluti af breyttu verslunarmystri okkar íslendinga á áfengi
Langur afgeiðslutími og umtalsverðar breytar hafa verið gerðar á ýmid Ríkisvínverslunar og því þessi tillaga Áslaugar er góð og það ætti að vera skýr meirihluti á alþingi fyrir henni.
Svo er ég sammála Brynjari að við borgum ekki áfengismeðferð fyrir fók sem vill ekki hætta að drekka.
![]() |
Málið er ekki nýtt af nálinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.3.2020 | 22:57
"smitrakningaforritinu"
Þetta er eignlega stórmál dagsins, kynning á smitrakningaforritinu, Eftirlisforritii.
Það er ekkert réttlætanlegt að samþykkja frekara eftirlit með borgurunum.
Nema það sé hugmynd að breyta í Ísandi í lögregluríki
Við höfum barist mikið fyrir lýðræðinu, en svona bryjar það þegar á að byrja að fara að svipta fólk frelsi. til ýmssa athafna., pínulítið tekið i einu, við sjáum þetta hjá Reykjavíkurborg.
Vonandi að fréttamenn sýni smá pung og ræði þetta og spyrji Ölmu og Víðir út þetta eftirlit ríksins með borgurnarum.
![]() |
Vill henda orðinu smitskömm |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.3.2020 kl. 07:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.3.2020 | 15:23
Forsenda öflugs velferðakerfis er öflugt atvinnulíf
Ríkisstjórnin er að bregast eins hratt og vel og hægt er og hún skylur að þetta snýst allt um að verja atvinnulífið sem eru forsenda þess velferðakerfis sem við viljum hafa.
Hetjurnar eru að sjálfsögu án nokkurs vafa heilbrigðisstarfólk sem er að sýna okkur að það er með því besta í heimi.
Alma, Víðir, Páll og aðir sem standa í framlínunni dags daglega eiga líka mikið hrós skilið.
Áfram Ísland.
![]() |
Fyrirtæki sem þurfa aðstoð teljast í tugum prósenta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.3.2020 | 12:59
Komumst í gegnum þetta með kristinni trú og kristnum gildum
Ísland er kristin þjóð og við erum með kristin gildi að leiðarljósi þegar svona áföll ganga yfir okkur.
Samstaða hefur alltaf verið okkar aðalsmerki.
Ég skora á formann Samfylkingarinnar að biðja þjóðina afsökunar fyrir hönd flokksins á þessum ummælum borgarfrulltrúans.
![]() |
Skimun ÍE bendir til að 1% landsmanna beri veiruna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
11.3.2020 | 07:26
Biden betri kostur fyrir Demókra en á ekki séns í Trump
Trump hefur unnið allar sínar forkosnngar með algjörum yfirburðum en auðvitað var stæðsta verkefnið hjá honum þegar hann tók við var að taka til eftir 8 ára Obama stjórn.
Biden er bara 4 ár í viðbót af Obama það mun ekki gerast.
Trump vinnur í nóv enda yfirbruðamaður sem hefur verið að vinna að hagsmunum Bandaríkjamanna að leiðarljósi, tekið baráttuna við Kína, fækkað hermönnum erlendis, byggt upp efnahaginn, Mike Pence varaforsetinn kom að heimsækja okkur, mikil virðing að fá þann kristna mann til heimsækja okkar fallega land og hefja uppbygginguna aftur. o.s.frv.
![]() |
Biden eykur forskot sitt á Sanders |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.3.2020 | 08:39
Kolbrún og Vigdís vísa Braggamálinu til lögreglu og saksóknara
Bryja á að óska öllum reykvíkingum til hamingju með að samningar hafi náðst en eflaust gerði Dagur B. það að verkum að ekki var hægt að klára þetta fyrr en í nótt.
En braggamálið er komið úr höndum Kolbrúnar og Vigdísar sem hafa unnið með hagsmuni Reykjavíkur að leiðarljósi. Takk Vigdís og Kolbrún.
![]() |
Efling og borgin semja verkfalli aflýst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.3.2020 | 23:22
Auka frelsi fólks til þess að ná í áfengi
Það er komið að ákveðnum tímamótum varðandi sölu á áfnengi í ríkisverslunum.
Ég styð töllögur Áslaugar Dómsmálaráðherra, hennar tillögur eru framtíðin.
Meira frelsi fyrir fólk að kaupa vín, ríkiverslanir með áfengi er eins og segi hluti af forðinni.
Bæði í kringlu og smáralind labba börn fram hjá glerverslunun vínbúðianna.
![]() |
Öllum Vínbúðunum verður lokað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.2.2020 | 09:11
Vigdís Hauksdóttir heldur áfram að berjast fyrir hagsmuni Reykvíkinga
" Vigdísi Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins, hefur verið synjað um að fá afhent trúnaðarmerkt minnisblað sem þáverandi borgarlögmaður ritaði í kjölfar kaupa Reykjavíkurborgar á húsinu Hverfisgata 41 árið 2016 á 63 milljónir. "
Því miður vera borgarbúar að lifa með þennan vonda " meirihluta " næstu 2 árin en á meðan þá getum við treyst á að heiðurskonan Vigdís Hauksdóttir er í vinnunni sinni að gæta okkar hagsmuna.
![]() |
Beiðni synjað um að fá minnisblað borgarlögmanns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.2.2020 | 23:23
Samfylknginn vill útiloka Sjálfstæðisflokkinn.
Hvað er það sem Samfylkingunni likar ekki við Sjálfstæðisflokkinn að hann telji sig geta útlokað stærsta stjórnmálaflokk landsins frá ríkisstjórn.
Hvað stendur Sjálfstæðisflokkkurinn fyrir og hvaða stefnu og hugmyndafræði er Samfylkingin að hafna samstarfi við í ríkisstjórn.
Sjálfstæðisflokkurinn, hefur alltaf haft að leiðarljósi frelsi einstaklingsins, bæta kjör allra, stækka kökuna, verja réttarríkið , skila góðum fjárlögum með hafa hagsmuni íslands í 1.sæti.
Hvað er það annað , jú Sjálfstæðiflokkurinn vill að íslenska þjóðin hafi yfirráð yfir auðlyndum sínum og afsali fullveldi og sjálfstæði sínu ekki til ESB.
Staðreyndin er sú að Samfylkingin hefur setið tvisvar sinnum í ríkisstjórn og eru þær ríkisstjórnir taldar þær verstu lýðveldissögunnar.
Stærstu mistök Sjálfstæðisflokkins voru að samþykkja ríkisstjórnarsamstarf við Samfylkinguna 2007. Því miður er Samfylkingin ósstjórntækur flokkur i dag, við sjáum að Reyjkjavík, höfuðborgin er í rusli eftir flokkinn.
Sjálfstæðisflokkkurinn
stétt með stétt
![]() |
Lýðræðismál að kjósa að vori |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 2
- Sl. sólarhring: 65
- Sl. viku: 261
- Frá upphafi: 909233
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 230
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar