Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Samfylkingin klúðrarði ESB - málinu

Það var Samfylkinigin sem setti ESB - málið á ís haustið 2012 eftir að hafa klúðrarð málinu á öllum stigum þess.

Raunstaðan á íslandi í dag varðandi ESB - er að aðeins 2 flokkar, Samfylkingin og Litla Samfylkingin hafa það á sinni stefuskrá að hefja aðlögunarviðræður við ESB.

Það er sem betur fer langt í það ef nokkurn tíma að ESB - verði í þeirri stöðu að hefja málshöfðum gegn okkar fallega landi.


mbl.is ESB höfðar mál gegn Póllandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Aðkoma Samfylkingarinnar að ríkisstjórnarborðinu myndi ekki breyta neinu

Alþýðuflokkurinn var jafnaðarmannaflokkur en það á ekki við um Samfylkinguna , flokkurinn er flokkur hinnar vinstri - sinnuðu menntaelítu.

Það að þessar 12 ljósmæður hafa kvatt LSH er risastórt áfall fyrir heilbrigðiskerfið og ljóst er að mikil vinna liggur framundan hjá ríkisstjórninni að leysa vanda þess.

Því miður er Samfylkingin óstjóntækur eins og staðan er í dag vegna þess að hann hefur farið sömu leið og Piratar að útloka fólk/flokka sem hafa aðrar skoðanir.


mbl.is 12 ljósmæður leggja skóna á hilluna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gunnstefna Sjálfstæðisflokksins mannréttindi, lýðræði og frelsi

„Rétt­indi barna og vel­ferð skulu ávallt höfð í fyr­ir­rúmi. Það er krafa sem er í gildi stjórn­valda allra ríkja, ekki síst rétt­ar­ríkja sem byggj­ast á þess­um grunn­gild­um sem við aðhyll­umst; lýðræði, frelsi og mann­rétt­ind­um."

Það er, hefur verið og verður alltaf þannig að það verður hlutverk Sjálfstæðisflokksins að verja þessi grunngildi.

Við íslendingar erum með stjórnarskrá sem Sjálfsætðisflokkurinn hefur og mun verja gegn þeim sem vilja rífa hana og verja þannig þetta grunnplagg lýðveldisins íslands.


mbl.is Ómannúðleg framkvæmd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Framsókn og Sjálfstæðisflokkur mynda meirihluta í Hafn og Kópavogi

Þetta er mjög góð niðurstaða og ljóst að unnið verður með hagsmuni íbúa og bæjanna að leiðarljósi.

Þessi flokkar hafa átt mjög gott samstarf í Kópavogi í gegnum tíðina og nú er rétt að fagna því að þessir flokkar séu líka með meirihluta í Hafnarfiirði.

Bæði samgöngumálaráðherra x - b og fjármálaráðherraa x -d hafa báðir lagt mikla áherslu að nota peninga til vegaaframkvæmda á skynsaman hátt.

Líklega verður hinn svokallaði meirihluti í Reykjavík sem hefur 46 % atkvæða á bak við sig að gera sér grein fyrir að það verður löng bið í einhverjar framkvæmdir með Borgarlinu.

Framsókn og SJálfstæðisflokkur leggja aðaláherslu á velferð fólks og vilja ekki fara í ófjármagnaða borgarlínu.


mbl.is Ný bæjarstjórn Hafnarfjarðar kom saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Rúv af auglýsingamarkaði og fólk ákveði sjálft hvaða fjölmiðil það vill styðja

rúvÞað er tvennt sem þarf strax að gera annarsvegar að taka Rúv af aulýsngamarkaði og hinsvegar að fólki fái sjálft að ákveða hvaða fjölmiðil það styrkir.

Fólk gæti ákveðið að stryrkja t.d N4, Hringbrautar, Útvarp Sögu.

Skylduskatturinn til Rúv færi þangað sem fólk vildi að hann færi en ekki bara til Rúv.

Aðalatriðið er að Rúv verði litil stofnun.


mbl.is Leita upplýsinga og sjónarmiða RÚV
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Viðreisn tekur við hækjuhlutverki Bjartar Framtíðar - Staðfest

Það að Dagur B. verði áfram Borgarstjóri kemur í sjálfu sér ekkert á óvart, það er það sen hann vildi og Viðrein mun í þessu máli eins og öðrum einfaldlega gera það sem Dagur segir þeim að gera.

Ég geri ekki ráð fyrir neinum breytingum, það verður haldið áfram að eyðlileggja/þrengja götur borgarinnar , grunnþjónustu verður ekki sinnt, önnur aðför að Ísrael, Reykjavíkurflugvelli sem er öryggismál, samgöngumál og ativnumál,  honum verður núna endanlega slátrað af Degi B. með aðstoð frá nýja hækjuflokknum Viðrein.


mbl.is Dagur áfram borgarstjóri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

46 % atkvæða á bak við sig

Fyrrv. meirihluti tapaði 23 % atkvæða, Björt Framtíð bauð ekki fram og Viðreisn ákveður að mynda meirihluta með fallna meirihlutanum sem hefur aðeins 46 % atkvæða á bak við sig.

Það verður gaman að heyra hvaða skoðun Píratinn Björn Leví hefur á þessum meirihluta sem hefur minnihluta atkvæða á bak við sig.


mbl.is Meirihlutasáttmáli kynntur í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ríkisvæðing heilbrigðiskerfisins ?

"Sjúkra­trygg­ing­ar Íslands haf kært fyr­ir­mæli heil­brigðisráðherra um að viðhalda tak­mörk­un á ramma­samn­ing nýrra lækna við SÍ. Sú staða sem er kom­in upp, það er að nýir lækn­ar kom­ast ekki að á ramma­samn­ing hjá SÍ vegna ákvörðunar ráðherra, brýt­ur í bága við lög að mati Stein­gríms Ara Ara­son, for­stjóra Sjúkra­trygg­inga Íslands."

Ég hef áhyggjur af því að Svandís Sv. ætli að ríkisvæða heilbrigðiskerfið, þar sem sósíalísk fortíðarþrá viðrist ráða ferð.


mbl.is Telur ráðherra brjóta gegn lögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Rúv Kann að Skekkja Umræðuna

Það verður ekki tekið af Rúv sá hæfileiki að skekkja umræðuna, Áslaug Arna Ritari Sjálfstæðisflokksins mætti í Vikulokin á Rás 1.

Hverjum var stillt upp á móti henni Rósu VG yfirlýstum stjórnarandstæðingi, Björn Leví Pírata og Ágústi Ólafi Samfylkingarmanni.

Rúv allra vinstri-manna - er réttnefni.


mbl.is Umræðu um veiðigjöld hvergi nærri lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

VG aðskilur sig frá Samfylkingunni og Pírötum

VG aðskilir sig þannig frá Pírötum og Samfylkingunni að hann er ekki með þessa hatur / útilokunarstefnu gangvart samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn.

Þessir flokkar hafa tekið þá ákvörðun að þessi stefna henti þeirra flokkum best en um leið tel ég þeir geri sjálfa sig ósjóntæka.

Ríkisstjórn VG , Sjálfstæðisflokks og Framsóknar er rétt að byrja og mun klára kjörtímabilið.


mbl.is Ánægð með stjórnarsamstarfið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Charlie Kirk
  • George W. Bussch. um hið vonda
  • Úkraína
  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.9.): 139
  • Sl. sólarhring: 142
  • Sl. viku: 423
  • Frá upphafi: 909492

Annað

  • Innlit í dag: 122
  • Innlit sl. viku: 377
  • Gestir í dag: 109
  • IP-tölur í dag: 108

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband