Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hver er raunstaðan varðandi Borgarlínu

Raunstaðan varðandi borgarínu er þessi.

Fjármálarherra hefur sagt að þessi vegaframkvæmd sé algerlega ófjármögnuð.

Samgöngumálaráðherra hefur sagst vilja skoða málið heilstætt, Sundabraut, tvöföldun Reykjanesbrautar o.s.frv.

Meirihluti bæjarstjórnar Garðabæar hefur engan áhuga að setja peninga í vekefnið.

Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar vill fara í aðrar framkvæmdir áður en farið er í þessa framkvæmd.

Meirihluti bæjarstjórnar Kópavogs sem núna er verið að mynda telur að málið sé ekki komið það langt að hægt sé að taka neina ákvörðun um málið.

Sá meirihluti sem nú er verið að mynda í Reykjavík er aðeins með 46 % atkvæða á bak við sig og stærsti flokkurinn i Reykjavík Sjálfstæðisflokkurinn er á móti borgarlínu en vill efla almenningssamgöngur.


mbl.is Sveitarstjórnarmenn ekki á einu máli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Axel Jóhann Hallgrímsson Moggabloggari Minning

29. júní 1957 -  25. febrúar 2018. 

Nú er sumarið komið, ég átti í samsiptum við hann hér á Moggablogginu, við vorum langt því frá að vera sammála en ég vil bara þakka honum fyrir innlitin og samskiptin

Guð Geymi þig Axel Jóhann.


Kjartan Magnússon Kveður, Alltaf unnið með hagsmuni Reykjavíkur að leiðarljósi

Heiðursmaðurinn Kjartan Magnússon kveður nú borgarstjórn Reykjavíkur eftir farslæan feril í borgarstjórn síðan 1999.

Hann barðist alltaf fyrir hagsmunum reykvíkinga og Reykjavavíkur og nú síðustu ár fyrir að borgin sini sínum grunnskildum.

Hann var ötull talsmaður Reykjavíkurflugvallr inní borgarsjórn, skyldi að flugvöllurinn er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.

Kjartan Magnússon getur kvatt borgarstjorn sáttur eftir að hafa unnið gott verk í barúttunni fyrir hagsmunum borgarbúa.

Síðustu 8 ár hafa verið sérstaklega erfið enda þeir 2 meirihutar verið mjög lélegir og nú þessi 3 sem Viðrein er að draga á flot atur.

Þá verður þetta mjög erfitt og þá sérstalega þegar kemur að baráttunni fyrir frelsi einstalingins og baráttunni gegn miðrýringunni og þrengingarstefnunni.

Takk Kjartan Magnússon.


mbl.is Vill setja strætó í sparifötin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Glæsilegt best fyrir hagsmuni Kópavogs

Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurin undir forystu Gunnars Birgisson og Sigurðar heitins Geirdal byggðu upp þann öfluga og flotta Kópavog sem er í dag.

Það erfitt að átta sig á hvaða ferðlagi Viðreisn hefur verið á á undanförum dögum en eitt er víst að í enda dagssins er það eitthvað sem mun bara styrkja Kópavog sem glæsilegt og flott bæjarfélag næstu 4.árin. 


mbl.is Hefja viðræður í Kópavogi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Samstaða um að útiloka stærsta flokkinn

Heiðurmaðurinn Guðlaugur Þór Þórðarson sagði á alþingi i gær að Viðreisn og Samfylkinign væru tviburaflokkar , var hann þar að vísa til ESB - aðdáunar flokkana og það er bara þannig.

Svo eru það hinir tvíburflokkarnir Samfylking og Píratar sem hafa það sem sitt aðalstefnumál að útiloka Sjálfstæðisflokkinn

Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt


mbl.is Ræða áfram myndun meirihluta í FB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Framsókn og Sjálfstæðisflokkur byggðu upp Kópavog

Það voru heiðurmennirnir annarsvegar Gunnar Birgisson og Sigurður heitinn Geirdal sem lögðu grunninn að uppbyggingu og breyttu Kópavogi til þess sem hann er í dag.

Þetta voru menn menn framtíðarsýn og þeirra flokkar Sjálfstæðisflokkur og Framsókn eiga allt í þeim vexti og þeim góða Kópavogi sem er í dag.

Allt annað er sögufölsun á háu stigi.

Þessir flokkar eiga að stjórna Kópavogi næstu 4.árin.





mbl.is Býst við nýjum meirihluta í Kópavogi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Viðreisn skellir hurðum og samstarf x-d og x-b besti kosturinn

Fyrir Theó­dóru var þetta vont viðtal og ekki henni til framdráttar að mínu mati en hún hefur fullan rétt á að tjá sig um hvernig hún sér stöðuna í Kópavogi.

Sjálfstæðisflokkkurinn og Framsókn hafa gengið frá meirihlutasamstarfi í Hafn og er það gott og nú er það næst á dagskrá að sömu flokkar í Kópavogi klári sín mál.

Með því yrði myndað þétt bandalag gegn Borgarlínunni sem er jú eins og Bjarni Ben hefur sagt er algerlega ófjármögnuð.

En höfum það alveg á hreinu það var Viðreisn sem ákvað með því að ganga til viðræðna við fallinn vinstri meirihluta í Reykjavík sem ákvað að ekkert yfði af samsarfi við flokkinn í Kópavogi.


mbl.is Lít á þetta sem uppsagnarbréf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ekki hægt að treysta Viðreisn

Þessi niðurstaða var í raun óumflýgjanleg eftir framkomu Viðreinsar í Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og ber Viðreins alla ábyrð á því að málin eru komin á þennan stað.


Nú tapaði Björt Framtíð 1 fulltrúa þannig að þetta er ekki sami flokkurinnn og nú bauð fram í Kópavogi 2018.

Björt Framtíð stundaði aldrei þessa útilokunarherferð sem Píratar og Samfylkining hafa innliett í íslensk stjórnmál.

Eflaust er Þorgerður Katrín á bak við þeesa anddúð á Sjálfsæðisflokknum og verður Viðrein að eiga þetta vis sjálfa sig

Ég styð fullkomlega áköðrun mina bæjarfulltúa sem segja NEI við BF/Viðrein eftir því sem á undan er gengið.





mbl.is Reyna að lægja öldur í Kópavogi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lýðræðisleg Niðurstaða 29 - 25

Ekki ætla ég að minnast á þá aðför sem gerð var að Forseta Alþingis Steingrími J. Sigfússyni en hann stóð hana fullkomla af sér.

Það var ákvörðun stjórnarandstöðunnar að eyða 5 klst í fundarstjórn forseta og þeir bera alla ábyrgð á því að eyða dýrmætum tíma alþingis svona ila.

Það sem skiptir öllu máli var að niðurstaðan var að lýðræðiðleg. Minnihlutinn tapaði og Meihlutinn vann.


mbl.is Ræddu fundarstjórn í 5 klukkustundir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Charlie Kirk
  • George W. Bussch. um hið vonda
  • Úkraína
  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 145
  • Sl. viku: 372
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 330
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband