6.4.2015 | 18:34
Bjarni Benediktsson
Það hefur ekki þvælst fyrir henni og hennar flokksmönnum (VG, Borgarahreyfingin, Hreyfingin, Píratar í þessari röð) að taka afstöðu þegar það þykir henta."
Það er mjög gott fyrir umræðuna að formaður stærsta stjórnálaflokks landsins samkvæmt alþingskosngum fari yfir umræðuna um hjásetu Pírata á alþingi.
Það verður fróðlegt að fyljgast með næstu skoðanakönnunum eftir að Morgunblaðið hefur upplýst þjóðina um hjásetu flokksins í atkvæðagreiðslum á alþingi.
Fyrir þjóðina skiptir öllu máli er að hafa í fjármálaráðuneytini traustan ráðherra eins og Bjarna Ben.
![]() |
Hún er í sömu stöðu og aðrir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
6.4.2015 | 11:22
Ábyrgir Stjórnarflokkar og óábyrgir stjórnarandstöðuflokkar
"Þorsteinn segir að fyrir í febrúar hafi þingmenn stjórnarandstöðu hundsað atvæðagreiðslu um framhald þingfundar"
Það skipitr máli að í ríkisstjórn séu ábyrgir stjórnmálaflokkar, sem taka afstöðu til mála, velja sér ekki mál til að taka afstöðu til og eru með skýra framtíðarsýn og það hefur núverandi ríkisstjórn.
![]() |
Oftast viðstaddur atkvæðagreiðslur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 6. apríl 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 0
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 436
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 389
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar