20.1.2022 | 15:42
Þríeykið lokið sínu hlutverki ?
Þríeykið hefur fengið allan þann tíma, völd og orður sem hægt er að gefa þeim og er niðurstaðan því miður sú að aldrei hefur ástandið verið verra.
Ef það hefur aðeins verið bara ein ríkisskoðun varðandi covid gengur það ekki lengur.
Nú er það ríkisstjórnar/alþingis að taka við þessum bolta og leiða þjóðina og búa til framtíðarsýn.
Við þurfum að fara lifa með þessu og frekari frelissviptingar, boð og bönn verða að hætta hið fyrsta.
Koma verður aftur súrefni til atvinnulífisins þannig að LSH geti áfram sinnt sínu gríðarlega mikilvæga hlutverki sem sjúkrahús allra landsmanna.
![]() |
Vill að þingmenn fái völd þríeykisins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
20.1.2022 | 06:29
Vörður / Valhöll kasta inn hvíta handklæðinu
Það lítur út fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn ætli að sitja hjá í borgarstjórnarkosningunum 25 mai og tryggja án nokkurs vilja eða áhuga að gefa sömu flokkum á silfurfati áframhaldandi stjórn á borginnu.
Flokkurinn er búinn að kasta inn hvíta handklæðinu og ætlar ekki láta til sín taka fyrir borgarstjórnarkosningarnar.
Bjarni virðist vera á leið út og það er komin ansi mikil vinstri - slagsíða á flokkinn.
Ég mun skoða það hvort ég muni endanlega loka þessari síðu.
Baráttan um borginu er lokið af hálfu Sjálfstæðisflokksins.
Góðar stundir. Ég ætla að gefa mér fram yfir helgi hvort ég loki þessi bloggi eða ekki sem verður að teljast í augnablikinu mjög líklegt.
![]() |
Festi fær milljarða á silfurfati |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 20. janúar 2022
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 5
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 387
- Frá upphafi: 909528
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 340
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar