Davíð Oddsson

Davíð lýsti yfir miklum áhyggum af íslenska bankakerfinu við Nout Welink seðlabankastjóra Hollands á fyrri hluta septembermánaðar 2008 sem lægju í augum uppi. Hann greyndi einnig ríkisstjórninni frá þessu.
Nú spyr ég hversvegna hitti Björgvin G. Sigurðsson Samfylingarhrunbankamálaráðherra Davíð aðeins einu sinni meðan að hann gengdi því embætti - voru þar einhverjir fordómar hans í garð Davíðs sem réðu því.
Eins og staðan er í dag væri hreinlegast fyrir þá 3 hrunráðherra Samflyklingarinnar Jóhönnu Sigurðardóttur, Kristján Möller og Össur Skarphéðinsson að segja af sér áður skýrslan kemur út -


mbl.is Lýsti miklum áhyggjum af stöðu bankanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

ég velti því sama fyrir mér - því sleppur Samspillingin - því situr þetta fólk í ráðherrastólum okkar íslendinga ?

Jón Snæbjörnsson, 5.2.2010 kl. 08:43

2 Smámynd: Hreinn Sigurðsson

samspillingin sleppur vegna þess að fólk er svo fávíst að trúa því að allt sé Sjálfstæðisflokknum að kenna. Ráðherrar samfylkingarinnar hafa enga ábyrgð axlað. En benda alltaf á: Davíð, Geir, og Árna Matt í stað þess að hugsa getur verið að ráðherra bankamála beri einhverja ábyrgð á bankamálum. Getur verið að utanríkissráðherra beri einhverja ábyrgð á milliríkjamálum s.s. icesave.

Hreinn Sigurðsson, 5.2.2010 kl. 09:30

3 Smámynd: Eggert Guðmundsson

Það verður að taka yfirlýsingum Hollendinga með varúð. Það hefur komið skýrt fram að Hollendingar höfðu skýr ESB lög um eftirlitsskyldu sína. Það er frekar ódýrt hjá þeim að skella allri eftirlitsskyldu bankanna á okkur Íslendinga.

Eggert Guðmundsson, 5.2.2010 kl. 09:53

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Getur verið að Samfylkingin beri líka einhverja ábyrgð á því stjórnleysi sem lagði grunninn að hinni pólitísku hlið hrunsins, með hótunum sínum um stjórnarslit ef ekki verði gengið í ESB?

Guðmundur Ásgeirsson, 5.2.2010 kl. 10:07

5 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

nokkuð er öruggt Eggert að viðskiptasiðferði okkar íslendinga var misnotað og hefur hlotið hnekki - hér er ég meira Hollandsmeginn en okkar

Jón Snæbjörnsson, 5.2.2010 kl. 11:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 184
  • Sl. sólarhring: 190
  • Sl. viku: 268
  • Frá upphafi: 870221

Annað

  • Innlit í dag: 132
  • Innlit sl. viku: 199
  • Gestir í dag: 127
  • IP-tölur í dag: 126

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband