Vinstri græn

VG hækja Samfylkingarinnar  og hagsmunasamtök um völd halda forval fyrir komandi sveitarstjórnarkosnigar í dag bæði í Reykjavík og á Akureyri. Í skoðanakönnun nú nýverið í Reykjavík um fylgi flokkana kom fram að sú skelfiega staða gæti komið upp að vg/sf myndu ná hreinum meirihluta.
Ég bendi enn einu sinni á 100 daga falska meirihlutann undir stjórn Dags B. Eggertssonar sem sprakk í loft upp án þess að geta einu sinni gert málefnasamning - er þetta það sem Reykvíkingar vilja aftur yfir sig - held ekki -


mbl.is Forval hjá VG í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Þetta væri svo sem ekki skárra en það sem nú er. En viljum við óheiðarlegt fólk til að stjórna eins og nú er við völd.

Þetta lið sem nú er við völd nýtti sér veikindi ólafs f til að komast til valda aftur. Þvílíkt hyski.

Ég vil henda ÖLLU þessu liði sem nú situr í borgarstjórn burt.

Kjósum Besta flokkinn.

Sveinn Elías Hansson, 6.2.2010 kl. 11:28

2 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Já, má ég þá heldur biðja um REI-málið, hnífsstungur, spillingu í skipulagsmálum og auðlindamálum, að fólk verði borið út úr félagsbústöðum, gamli bærinn haldi áfram að breytast í draugabæ og fólk sé á götunni. Sá sem vill áframhald á þessu kýs Sjálfstæðisflokkinn.

Vésteinn Valgarðsson, 6.2.2010 kl. 12:12

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin
Sveinn - nýtti Sjálfstæðisflokkurinn sér veikindi Ólafs F til að komast aftur til valda - held ekki - var hann ekki kominn með vottorð um að hann væri í lagi.
Vésteinn - rei-málið - veit ekki betur en að 6 sexmenningarnir hafi bjargað því - hver var það sem var formaður skipulagsnendar þegar Hringbrautarslysiið var ákveið - var það ekki Dagur - var það ekki Sjálfstæðisflokkurinn sem bjargaði laugavegi 4 - 6 - þessi svokallaði gamli bær er ekki áhyggjuefni í mínum huga eða hvað verður um hann - ef fólk vill forræðishyggju og félagslegt aumingjakerfi þa kýs fólk vg

Óðinn Þórisson, 6.2.2010 kl. 14:09

4 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Þú heldur ekki. Það vita allir sem vilja vita það, að sjálfstæðisflokkurinn nýtti sér veikleika hans, og bauð borgarstjórastólinn, tilk þess eins að sundra fyrri meirihluta.

Þetta dæmi er kennslubókardæmi í svívirðilegum vinnubrögðum og subbuskap sjálfgræðgisFLokksins

Sveinn Elías Hansson, 6.2.2010 kl. 16:39

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Vita það allir sem vilja vita eða kanski vilja túlka það þannig eins og þú vilt - svívirðileg vinnubrögð - hvað er svívirðilegt við að bjóða heilbrigðum manni með meira að segja vottorð um að hann sé í lagi flott embætti - en því miður stóð Ólafur ekki undir væntingum - hann eiðilagði þetta fyrir sjálfum sér -

Óðinn Þórisson, 6.2.2010 kl. 17:39

6 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Þú hlýtur að vera að grínast.

Sveinn Elías Hansson, 6.2.2010 kl. 19:32

7 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Óðinn, já, ég held þú sért að grínast. Ólafur var lasinn, og það sáu allir. En það var samt hann sem bjargaði Laugavegi 4-6. Og var það ekki Björn Ingi sem bjargaði REI-málinu með því að fella sukkarastjórnina? Og með gamla bæinn: Ef fólk vill áframhald á draugabæjarvæðingunni, þá er Sjálfstæðisflokkurinn rakið dæmi.

Vésteinn Valgarðsson, 6.2.2010 kl. 22:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 293
  • Frá upphafi: 871776

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 209
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband