Mun ríkisstjórnin lifa af haustið ?

Hvað gerist í haust mun skipta miklu máli fyrir áframhaldandi stjónarsamstarf :

Í haust verður borðin upp á alþingi tillaga um að draga aðildarumsóknina að ESB - til baka - hvað gera þingmenn vg -

Verður boðin fram vantrauststillaga á ríkisstjórnina ?

Ef það verður gert verður að gera það á réttum tíma - tímasetningin skiptir öllu máli -

Lilja Mósesdóttir hefur sagt að VG hafi ekki verið stofnað til að framfylgja stefnumálum SF

Það er erfitt að spá í hvort það verða kosningar eða hvort Össur muni láta reyna á það fyrir alvöru að fá Framsókn inn í stjórnina eins og hann hefur talað um -


mbl.is Þjóðarpúls Gallup: Ríkisstjórnin með 41% fylgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir

Nei Ríkistjórnin lifir ekki af því hún er löngu dauð. Líkið hangir bara á tönnum og klóm og neitar að horfast í augu við að hún er afturganga. 

Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 2.7.2010 kl. 09:37

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Þetta er ótrúlega mikið fylgi -

Höfum þó í huga orð gnarr þegar hann sagði - og allskonar fyrir aumingjana - og 35% borgarbúa öskruðu - það er ég - það er ég - og kusu esta flokkinn.

Adda - tek undir með þér.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 2.7.2010 kl. 09:54

3 Smámynd: Rafn Gíslason

Þær raddir heyrðust á flokksráðsfundi VG nú síðast að ekki væri vert að halda þessari stjórn saman, einmitt vegna þess að menn eru að upplifa það að VG er orðin hálfgerð hækja SF í flestum málum.

Rafn Gíslason, 2.7.2010 kl. 11:44

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin

Adda - sammála þessi ríkisstjórn er löngu dauð - EN sjs hefur hlekkjað sig við stólinn OG hefur sagt að stólinn skipti sig mestu máli
Ólafur - vinstrisinnuðu stjórnleysingjarnir með leikarann gnarr náðu 6 borgarfulltrúum án stefnu eða að hafa lausnir -
Rafn - ég hef haldið því fram í langan tíma að vg er bara hækja SF -

Óðinn Þórisson, 2.7.2010 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 149
  • Sl. sólarhring: 149
  • Sl. viku: 565
  • Frá upphafi: 870584

Annað

  • Innlit í dag: 87
  • Innlit sl. viku: 388
  • Gestir í dag: 78
  • IP-tölur í dag: 78

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband