4.5.2011 | 17:20
Ríkisstjórnin fallin
Það er alveg morgunljóst að tæra vinstri stjórnin er fallinn. Jóhanna nýtur ekki stuðnings 2 ráðherra við frumvarp um breytingar á stjórnarráðinu.
Nú stígur Þráinn fram sem kosin var á þing fyrir Bhr og þessi meirihluti hvíldi á og lýsir því yfir að hann styðji ekki einn ráðherra ríkisstjórnarinnar og það samflokksmann sinn.
Nú er fátt annað í stöðunni fyrir hina valdasjúku Jóhönnu Sigurðardóttur en að viðurkenna það sem allir sjá að hennar tími er liðinn og þetta sögulega tækifæri vinstrimanna hefur hrapalega mistekist.
Nú stígur Þráinn fram sem kosin var á þing fyrir Bhr og þessi meirihluti hvíldi á og lýsir því yfir að hann styðji ekki einn ráðherra ríkisstjórnarinnar og það samflokksmann sinn.
Nú er fátt annað í stöðunni fyrir hina valdasjúku Jóhönnu Sigurðardóttur en að viðurkenna það sem allir sjá að hennar tími er liðinn og þetta sögulega tækifæri vinstrimanna hefur hrapalega mistekist.
Styður ekki Jón sem ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi kona, Jóhanna Sigurðardóttir. mun aldrei viðurkenna hvorki ósigur sinn, né að henni sé ofaukið í íslenskum stjórnmálum ! ?
Eina leiðin fyrir flokk hennar til að losna við hana er að efna til fundar í Þjóðleikhúskjallaranum, sbr. ISG forðum og gefa Jóhönnu spark
í afturendann, svo að hún skilji að hennar tíma sé liðinn. Samfylkingin er mjög svo vogaður stjórnmálaflokkur, ef hann ætlar að mæta til næstu þingkosninga með Jóhönnu og huldumanninn Dag B. Eggertsson sem leiðtoga sína í næstu kosningu.
Kv.,KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 5.5.2011 kl. 01:02
Kristán og takk fyrir commentið
Nei eflaust mun hún ekki gera það og spurning er bara þessi, er einhver innan Samfylkingarinnar sem hefur burði til að segja henni að fara - held ekki. Það er djúpsæð forystukreppa í Samfylkingunni.
Ef Samfylkingin fer með þau JS sem óhæfan og óheiðarlegan stjórnmálamann og DBE sem leiddi leikarinn til borgarstjóra og vinsældir besta á beinni braut niður, búnir að missa helming fylgis á innan við ári þá verður SF örflokkur eftir næstu þingkosningar
Óðinn Þórisson, 5.5.2011 kl. 07:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.