4.3.2012 | 14:42
Staðfest - Ólafur Ragnar verður áfram á Bessastöðum
Nú hefur Ólafur bundið enda á þá óvissu sem hefur ríkit um það hvort hann hyggist starfa áfram fyrir sína þjóð.
Hann hefur talað mál íslensku þjóðarinnar á erlendri grund þegar þeir sem hefðu áttu að gera það gerðu það ekk - var leiðtogi þjóðarinnar þegar aðrir brugðust gjörsamlega.
Við erum að fara inn í mjög erfitt ár - kosningabaráttan fyrir alþingskosngarnar apríl 2013 er hafin og ríkisstjornin hefur algjörlega kúðrað stjórnarskámálnu eins og öllu öðru.
Þessi tíðindi munu langt því frá gleðja Jóhönnustjórnina en gleðja þjóðina.
Það ber að hrósa Guðna Ágústssyni og öðrum sem stóðu að undirskrifarsöfnunni fyrir að hafa tekist að fá Ólaf til að sinna hagsmunum íslensku þjóðarinnar áfram þar sem hann gerir það best.
Ólafur Ragnar gefur kost á sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilegt. Jóhanna og co. og Steingrímur og nokkrir af vinnumönnum hans hljóta að vera í heljarinnar losti. Og á meðan fögnum við.
Elle_, 4.3.2012 kl. 15:19
Þú fagnar ekki að ári þegar flokkurinn þinn ætlar, eftir stjórnarskiptin, að útdeila "íhaldsréttlætinu", en forsetinn stendur fyrir.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.3.2012 kl. 15:36
Ef þú ert að tala við mig er enginn flokkur MINN. Vona að þú sért að tala við Óðinn.
Elle_, 4.3.2012 kl. 15:40
Já ég er ósköp ánægð með þessar fréttir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.3.2012 kl. 15:41
Elle - þetta eru skelfileg tíðindi fyrir Jóhönnustjórnina
Axel - ánægður að heyra að þú telur að stjórnarskipti verði eftir næstu kosningar og Sjálfstæðisflokkurinn taki við.
Asthildur - þetta var sú ákvörðun sem við vorum að vonast til að hann tæki - og þetta eru líka skýr skilaboð til Jóhönnustjórnarinnar um þá pólitísku óvissu sem vera hennar býður upp á.
Óðinn Þórisson, 4.3.2012 kl. 17:25
Sammála þér með það Óðinn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.3.2012 kl. 17:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.