Álfheiður mun EKKI segja af sér

Ef Álfheiður hefði einhverja sómatilfinningu þá ætti hún að segja af sér núþegar - biðja þjóðina, aðra alþingsmenn og lögregluna afsökunar á sinni framkomu sem er henni og hennar stjórnmálaflokki til háborinnar skammar.


mbl.is Hreyttu svívirðingum í lögregluna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Hefur einhver ráðherra sagt af sér á landinu?

Ömmi Blanki gerði jú reyndar einhverjar gloríur út af IceSave og sagði sig úr heilbrigðisráðuneytinu.... enda buínn að mála sig þar úr í horn og átti að fara að skera niður hjá kjósendum sínum. Ömmi tók síðan að sér annað ráðuneyti .... og var þá ekkert lengur að hugsa um IceSave.... enda hafði ekkert breyst og ekki verið haldinn svo mikið sem einn fundur í málinu meðan Ömmi blés upp moldinni.

Manstu eftir einhverjum öðrum Óðinn?

Það eina sem síðan hefur verið gert er að pólitískir andstæðigar hafa skorað á mótaðilann að segja af sér fyrir stórar sem smáar yfirsjórinr.... svo og svona smotterí eins og lög-og stjórnarskrárbrot.

Óskar Guðmundsson, 16.10.2012 kl. 17:23

2 Smámynd: Haraldur Rafn Ingvason

Hmmm... hvað var nú búið að biðja eitthvað lið þarna niðri í hringleikahúsi að gera - í 15 vikur að mig minnir, áður en upp úr sauð þarna um árið...?

Segja af sér kannski...?

Hins vegar vorkenndi ég þeim sem fengu það óþvegið við löggustöðina ekki rassgat, það er bara ekki góð hugmynd að ráðast á löggustöð...!

Haraldur Rafn Ingvason, 16.10.2012 kl. 18:08

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar - Guðmundur Árni sagði af sér hér um árið - ÖJ var ekki lengi utan ríkisstjórnar og í raun hans afsögn byggð á einhverju örðu en sannfæringu.

Að axla ábyrð í stjórnmálum virðist ekki vera til ef svo væri þá væru ansi margir búnir að hafa þann manndóm í sér að segja af - og þá á ég við líka þá sem sátu á alþingi og voru ráðherrar í okt 2008.

Sú hugsun kemur alveg öruggleg ekki upp í huga Álfheiðar að segja af sér.

Óðinn Þórisson, 16.10.2012 kl. 18:31

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Haraldur Rafn - Davíð lagði það til að það ætti að mynda þjóðstjórn - en þar sem það kom frá honum þá froðufelldu litla fólkið í sf af minnimáttarkennd.

Sjálfstæðisflokkurinn átti strax í okt 2008 að gera breytingar á sinni ríkisstjórn hvað svo sem sf hefði gert.

Álfeiður finnst í lagi að ráðast á lögreglustöð, spila einhverju stórfurðulega og hættulega rullu í búsáhaldabyltingunnu og telur svo rétt að senda GHH í fangelsi þó svo að neyðarlögin hafi haldið og AGS kom til landsins án stuðnings frá henni og hennar flokk.

NEI það er ekki góð hugmynd að ráðst á löggustöð en Álfheið fannst það góið hugmynd - sýnir hverskonar einstakling hún hefur að geyma.

Óðinn Þórisson, 16.10.2012 kl. 18:38

5 Smámynd: Haraldur Rafn Ingvason

Tja, nú flækist málið...

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/12/30/david_lagdi_ekki_til_thjodstjorn/

Þjóðstjórn hefði hins vegar trúlega verið það besta í stöðunni. Annars virðist þurfa að rifja þessa hluti upp með reglulegu millibili, fók er ótrúlega fljótt að "gleima".

Haraldur Rafn Ingvason, 16.10.2012 kl. 18:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 315
  • Frá upphafi: 870022

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 219
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband