Pólitísk réttarhöld/ heift og hatur

Landsdómsmálið er öllum þeim þingmönnum sem lögðu sig svo lágt að efna til fyrstu pólitíksu réttarhaldanna í lýðveldissögunni til ævarandi lítilsvirðingar og minnkunnar.
Þegar hatur og heit nær þessum hæðum eins og við sáum í Landsdómsmálnu er óhjákvæmilegt að velta þvi fyrir sér hverskonar fólk þetta sé.
Þetta fólk verður sjálft að lifa með sinni ákvörðun en það er alveg ljóst önnur slik réttarhöld mega aldrei fara aftur fram á íslandi.

Þetta fólk virðist alveg hafa gleymt grunngildum okkar þjóðar, mannréttindi, réttarríkið og lýðræðið.

Það væri auðvelt að segja næst þegar Sjálfstæðisflokkurinn kemt í ríkisstjórn þá á hann að beita sér fyrir því að Steingrímur og Jóhanna fari sömu leið en Sjálfstæðisflokkurinn er ekki svoleiðis flokkur.

Við megum aldrei gleyma þessum fyrstu pólitísku rétthöldum lýðvleldissögunnar - þvílík peningasóun - þetta fólk vildi greynilega frekar eyða þessum peningum í landsdóm en lækningartæki.


mbl.is 117 milljónir fyrir landsdóm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Sjálfstæðisflokkurinn eða ekki þá er alveg ljóst í dag að ef einhver Stjórnvöld ættu heima fyrir Landsdómi vegna brota sinna á Þjóðinni þá er það núverandi Ríkisstjórn með Jóhönnu Sigurðardóttir, Steingrími Jóhann Sigfússyni og Össuri Skarphéðinssyni í farabroddi...

Geir H. finnst mér meira hafa verið dæmdur fyrir það sem var séð eftir á, og ekki sýnilegt á meðan hlutirnir voru að gerast...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 16.10.2012 kl. 20:23

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg Guðrún - Steingrímur blikknaði ekki þegar hann laug á alþngi um Svavarsaminginn 3 júní 2009 - hann og Jóhanna börðust gegn því að þjóðin mætti á kjörstað í aðdraganda þj.atkvæðagreiðslunnar um Svavarsamniginn sem er óþekkt í lýðræðisríki þar sem 98 % þjóðarinnar höfnuðu vinnubrögðum ríkisstjórnarinnar - þegar sú niðurstaða lá fyrir átti a.m.k Steingrímur að sjá manndóm sinn í að segja af sér og Jóhanna síðar fyrir að brjóta jafnréttislög.

Niðurstaða Landsdóms var að sýkna Geir af öllum ákærum  nema einu atriði sem var tæknilegs eðlis og eitthvað sem allir forsætisréðherra höfðu gert.

Samfylkingin varaði á ríkisstjórnarfundum með Sjálfstæðisflokknum aldrei við yfirvofandi bankahruni - Björgvin G. var bankamálaráðherra og varaði aldrei við þessu sem gerist í okt 2008.

Óðinn Þórisson, 16.10.2012 kl. 20:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 56
  • Sl. viku: 1037
  • Frá upphafi: 871472

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 708
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband