24.10.2012 | 06:54
Ráðgefandi þjóðaratkvæðagreisla bindur ekki þingmenn.
"ég haf alltaf sagt að ráðgjafandi þjóðaratkvæðagreiðslur bindi ekki hendur þingmanna
- það er meðvirkni ... "
Vigdís Hauksdóttir þinkona Framsóknarflokksins
Þetta er alveg í samræmi við það sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa bent á að þingmenn séu aðeins bundnir af sannfæringu sinni enda var þetta bara ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla og ber að hafa í huga að 50 % mættu ekki og 34 % sögðu NEI.
Vil bara minna hér að Icesave þjóðaratkvæðagreisluna um Svavarsamginn þar sem Jóhanna Sigurðardóttir hvatti fólk til að mæta ekki á kjörstað sem er óþekkt í lýðræðisríki.
NEI fólkið á vissulega fulltrúa á alþingi.
- það er meðvirkni ... "
Vigdís Hauksdóttir þinkona Framsóknarflokksins
Þetta er alveg í samræmi við það sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa bent á að þingmenn séu aðeins bundnir af sannfæringu sinni enda var þetta bara ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla og ber að hafa í huga að 50 % mættu ekki og 34 % sögðu NEI.
Vil bara minna hér að Icesave þjóðaratkvæðagreisluna um Svavarsamginn þar sem Jóhanna Sigurðardóttir hvatti fólk til að mæta ekki á kjörstað sem er óþekkt í lýðræðisríki.
NEI fólkið á vissulega fulltrúa á alþingi.
Alþingi virði niðurstöðuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar Norðmenn gengu til RÁÐGEFANDI þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarsamning við ESB var meirihluti fylgjandi því í Stjórþinginu að samþykkja aðild. Norskir þingmenn létu niðurstöðu ráðgefandi atkvæðagreiðslu að sjálfsögðu ráða, enda kjörnir sem fulltrúar almennings, líkt og á Íslandi.
Sigurður Hrellir, 24.10.2012 kl. 07:36
Mikið skelfing er það aulalegt hjá ykkur sumum bloggurum hér að geta ekki viðurkennt að mikill meirihluti þjóðarinnar er á annarri skoðun en þið í þessu máli. Reynið bara að taka ósigri ykkar eins og menn og hættið þessu nöldri.
Þórir Kjartansson, 24.10.2012 kl. 08:16
Fyrsta hugsun Sjálfstæðismanna er að gera ekkert með niðurstöður þjóðaratkvæðis.... Það er sannarlega gott fyrir kjósendur að vita fyrirfram hvað Sjálfstæðisflokkurinn ætlar ekki að gera eftir kosningar.
Lýðræðisást þessa flokks nær ekki lengra en hagsmunagæsla hans leyfir.
Jón Ingi Cæsarsson, 24.10.2012 kl. 09:39
Að bera sama RÁÐGEFANDI þjóðaratkvæðagreiðslu Norðmanna um ESB við nýja stjórnarskrá er einfaldlega fáránlegt enda hafa Norðmenn strangar reglur um breyting á sinni Stjórnarskrá og þar gildir ekki skoðanakönnun eins og Samfylkingin viðhefur hér. Skoðanakönnun Samfylkingarinnar stenst ekki einu sinni lágmarkskröfur sem Danir gera til breytinga á sinni stjórnarskrá enda gera þeir þá kröfu að stjórnarskrá verði ekki breytt nema 40% kosningabærra manna samþykki enda líða þeir ekki yfirgang háværs minnihluta eins og reynt er hér.
Holt að hafa í huga orð formanns Samfylkingarinnar:
Ingibjörg telur mikilvægt að sett verði ákvæði í stjórnarskránna fyrir komandi þingkosningar svo þjoðin geti hvenær sem er gert breytingar á stjórnarskránni með þjóðaratkvæðagreiðslu. „Það þýðir að þjóðin getur ákveðið að deila fullveldi sínu með öðrum þjóðum á næsta kjörtímabili ef hún svo kýs án þess að boðað sé til kosninga í millitíðinni."
Eggert Sigurbergsson, 24.10.2012 kl. 10:09
Sigurður - alþingsmenn eru fyrst og fremst bundnir af sannfæringu sinni og því óeðlilegt ef þeir myndu láta þetta hafa áhrif á sína skoðun.
Óðinn Þórisson, 24.10.2012 kl. 17:14
Þórir - ef það er svo að koma fram með staðreyndir um mál nú þá væri hægt að saka mig um nöldurari en svo er ekki.
Óðinn Þórisson, 24.10.2012 kl. 17:17
Jón Ingi - enn hefur ekki farið fram efnisleg umræða um tillögur stjórnlagaráðs á alþngi - það er spuring hvar þetta mál væri í dag ef menn hefur einhent sér í þetta mál fyrir ári.
Ég tek hér skýrt dæmi um " lýðræðisást " formanns þíns flokks - ætla ekki að minnast á það hér að sf hefur tvísar hafnað því að þjóðin komi að esb - málinu.
Lýðræðið er ekki þannig að ríkisstjórnin geti notað einhverja henntistefnu um það.
Óðinn Þórisson, 24.10.2012 kl. 17:22
Eggert - "Skoðanakönnun Samfylkingarinnar stenst ekki einu sinni lágmarkskröfur sem Danir gera til breytinga á sinni stjórnarskrá "
Sammála
Það á ekki að vinna breytingar á stjórnarskránni í þeirri ósátt sem ríkisstjórin hefur gert.
Óðinn Þórisson, 24.10.2012 kl. 17:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.