Björt Framtið lýðræðislegur flokkur ?

Stefnulausi flokkurinn"BF er lýðræðisafl sem vill breyta stjórnmálum á Íslandi"
Þetta er algjört öfugmæli enda kom aðeins lokuð flokksklíka að því að velja m.a þessa ágætu konu til að leiða annað Reykjvíkurkjördæmið.

Guðmundur fékk sitt umboð frá Framsóknarmönnum
Róbert fékk sitt umboð frá Samfylkingarfólki

En flokkurinn hefur þó lofað flottu partíi.


mbl.is Hættir sem formaður Geðhjálpar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Ungt fólk verður náttúrlega að fá að ráða framtíð sinni án íhlutunar Sjálfstæðisflokksins og þarf ekki að spyrja hann um leyfi um stofnun stjórnmálaafls.

Þorsteinn H. Gunnarsson, 16.12.2012 kl. 14:10

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorsteinn - það kemur hvergi fram í mínu máli að ég sé á móti stofnun þessa flokks - ef þu lest færsluna þá er ég einfaldlega að benda á tvennt annarsvegnar að flokksmenn hafa enga aðkomu að framboðslistum flokksins og hinsvegar að þingmenn flokksins fengu umboð sitt frá kjöendum annrra flokka.

Óðinn Þórisson, 16.12.2012 kl. 14:34

3 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Flokksmenn segir þú- Er nokkuð víst að þeir séu með sérstakt flokksmannatal? Ég veit það bara ekki.

Pálmi á Akri, Eggert Haukdal, Albert Guðmundsson og Friðjón sýslumaður voru nú líka Sjálfstæðismenn og kosnir af sjálfstæðismönnum, þó þeir hjéngju nú ekki sérstaklega í pilsfaldi flokksins.

Þorsteinn H. Gunnarsson, 16.12.2012 kl. 14:44

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorsterinn - nei veit ekki hvort þeir séu með neitt flokksmannatil - enda eru þeir ekki skráðir með neitt símanúmer - þannig að þetta virðist ekki vera mjög vel skipulagt.

Óðinn Þórisson, 16.12.2012 kl. 18:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 417
  • Frá upphafi: 870431

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 301
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband