Lýðræðisást Bjartrar Framtíðar

"Fjörutíu manna stjórn Bjartrar framtíðar samþykkti skipan í efstu sæti framboðslista flokksins um land allt á fundi sínum á miðvikudagskvöld"
"Sex manna nefnd, sem hefur unnið að því að stilla upp listum fyrir Bjarta framtíð"

 


Það verður vart hægt að saka Bjarta Framtíð um að vera lýðræðislegan flokk ?

Er þetta ekki bara dóttur flokkur - Samfylkingarinnar sem boðar afsal sjálfstæði og fullveldid þjóðarinnar - jú þar eru 30 % sem vilja það - þessum flokkum er velkomið að skipa þeim 30 % á milli sín.

mbl.is Forysta í öllum kjördæmum ákveðin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benóný Jónsson Oddaverji

Björt framtíð er dótturflokkur Samfylkingar, á því er enginn vafi. Það er svo. Í gær var birt myndskeið af félagsfundi þeirra í gær og þar var amk einn þingmaður Samfylkingar einn fundarmanna. Helgi Hjörvar var þarna líklegast til að geta gefið skýrslu til móðurfélagsins. Flokknum er ætlað að taka við óánægjuhópi úr Samfylkingu og öðru lausu fylgi. Eins konar kerald sem sett er undir lekakeraldið Samfylkingu.

Benóný Jónsson Oddaverji, 16.12.2012 kl. 14:14

2 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Sjálfstæðismenn samþykktu sérstaka tillögu gegn lýðræðinu á síðasta landsfundi sínum. Hún fólst í því að landsfundurirn hafnaði því að atkvæðamisvægið í landinu væri jafnað.

Í SV-kjördæmi, kjördæmi formanns Sjálfstæðisflokksins eru 58 þús kjósendur, stærsta kjördæmi landsins að atkvæðamagni. Þar vantar 4 þingmenn ef lýðræðið væri virkt og hver kjósandi hefði eitt atkvæði.

Þetta er nú öll lýðræðisást Sjálfstæðismanna.

Þorsteinn H. Gunnarsson, 16.12.2012 kl. 14:25

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Benóný - sammála þessu hjá þér og vill bara bæta einu við að flokkurinn er í dag 3 stjórnarflokkurinn án hans stuðnings hefði ríkisstjórnin fallið við það að RM sagði sig úr SF.

Óðinn Þórisson, 16.12.2012 kl. 14:38

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorteinn - allir flokksmenn Sjálfstæðisflokksins hafa rétt til að velja á framboðslista flokksins bæði fyrir sveitarstjórnar&alþingskosnga - landsfundur yfir 1000 einstaklinga velur formann&varaformann.

Flokksmenn Bjartar framtíðar komu ekki að vali formanna flokksins eða vali á lista flokksins - þetta er ekki beint dæmi um lýðræislegan stjjórnmálafokk. - það er bara þannig.

Óðinn Þórisson, 16.12.2012 kl. 14:41

5 Smámynd: Þorsteinn H. Gunnarsson

Þegar menn eru einyrkjar og eru að stofna nýbýli að þá verð menn stundum að ganga í verkin við að koma listum fram.

Varðandi fyrirkomulag hjá Sjálfstæðisflokknum að þá var mér sent skriflegt erindi og upplýsingar til mín um hvernig hægt væri að velja á framboðslistaflokksisns í Reykjavík og þó er ég ekki í viðkomandi flokk.

Ætli þetta sé ekki bara einhver happa glappa aðferða sem Sjálfstæðisflokkurinn stundar. 

Þorsteinn H. Gunnarsson, 16.12.2012 kl. 14:52

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorsteinn - stjórnmálaflokkur er það fólk sem er í honum og sú hugmyndafræði og stefna sem flokkurinn stendur fyrir.
Ok gefum okkar það að Björt Framtíð sé einyrkjaflokkur EN ekki dótturflokkur Samfylkingarinnar þá er það hver er einyrkinn - er það flokkaflokkarinn Guðmundur Steingrímsson vinur Dags B. varaformanns SF. - og að renna í gegnum stefnu flokksns þá er mín spurning -
Var hún samin á bjjórkvöldi heima hjá GS ?

Jón Gnarr borgarstjóri Besta Flokksins í 5 sæti - Bjartar Framtíðar - er þetta ekki bara sama dæmið OG móðurflokkurinn SF - er þetta ekki allt mjög ótrúverðugt ?

Óðinn Þórisson, 16.12.2012 kl. 18:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 777
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 552
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband