16.8.2013 | 16:06
Enginn pólitískur vilji hjá ríkisstjórninni
Það er enginn pólitískur vilji hjá ríkisstjórninni að halda aðildarviðræðum íslands við esb áfram því er réttast að Gunnar Bragi leggi fram tillögu á alþingi í haust þar sem aðidarviðræðum verði formlega hætt og umsóknin dregin til baka.
![]() |
Krefjast þess að ESB dragi hótanir til baka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 899429
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af hverju þarf stöðugt að rifja upp fyrir þér að Sjálfstæðisflokkurinn leggur á það áherslu að þjóðin skeri úr um áframhaldandi viðræður við ESB? Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur þar af leiðandi að leggjast gegn því Gunnar Bragi beri upp umrædda tillögu í haust. Það segir sig sjálft.
Jón Kristján Þorvarðarson, 16.8.2013 kl. 23:54
"Gert verður hlé á aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið og úttekt gerð á stöðu viðræðnanna og þróun mála innan sambandsins. Úttektin verður lögð fyrir Alþingi til umfjöllunar og kynnt fyrir þjóðinni. Ekki verður haldið lengra í aðildarviðræðum við Evrópusambandið nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu."
Það kemur hvergji fram að þessi þjóðaratkvæðagreisla verði á þessu kjörtímabili - hvergi enda önnur brýn mál sem bíða úrlausnar eins og LSH og leysa skuldavanda heimilanna svo ekki sé minnst á að lækka skatta á fólk og fyrirtæki.
Óðinn Þórisson, 17.8.2013 kl. 09:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.