Enginn pólitískur vilji hjá ríkisstjórninni

Það er enginn pólitískur vilji hjá ríkisstjórninni að halda aðildarviðræðum íslands við esb áfram því er réttast að Gunnar Bragi leggi fram tillögu á alþingi í haust þar sem aðidarviðræðum verði formlega hætt og umsóknin dregin til baka.


mbl.is Krefjast þess að ESB dragi hótanir til baka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Kristján Þorvarðarson

Af hverju þarf stöðugt að rifja upp fyrir þér að Sjálfstæðisflokkurinn leggur á það áherslu að þjóðin skeri úr um áframhaldandi viðræður við ESB? Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur þar af leiðandi að leggjast gegn því Gunnar Bragi beri upp umrædda tillögu í haust. Það segir sig sjálft.

Jón Kristján Þorvarðarson, 16.8.2013 kl. 23:54

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

"Gert verður hlé á aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið og úttekt gerð á stöðu viðræðnanna og þróun mála innan sambandsins. Úttektin verður lögð fyrir Alþingi til umfjöllunar og kynnt fyrir þjóðinni. Ekki verður haldið lengra í aðildarviðræðum við Evrópusambandið nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu."

Það kemur hvergji fram að þessi þjóðaratkvæðagreisla verði á þessu kjörtímabili - hvergi enda önnur brýn mál sem bíða úrlausnar eins og LSH og leysa skuldavanda heimilanna svo ekki sé minnst á að lækka skatta á fólk og fyrirtæki.

Óðinn Þórisson, 17.8.2013 kl. 09:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 118
  • Sl. sólarhring: 121
  • Sl. viku: 534
  • Frá upphafi: 870553

Annað

  • Innlit í dag: 75
  • Innlit sl. viku: 376
  • Gestir í dag: 69
  • IP-tölur í dag: 69

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband