Flugvöllurinn verður ekki lagður niður

Umræðan um að færa flugvöllinn er fulkomlega fáránleg - flugvöllurinn verður annaðhvort þarna áfram eins og mikill meirihluti íslendinga vill eða hann verður lagður niður.

Það er ekki valkostur að leggja flugvöllinn niður - sú umræða er í raun galin. Flugið verður ekki fært til Keflavíkur án þess að grundvallarbreytingar verða á innanlands&sjúkraflugi og þá geta menn sett upp í exel og reiknað út hvað mannslíf kostar.


mbl.is Lokaorrustan um flugvöllinn hafin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur Herbertsson

Óðinn, nú er ég algjörlega sammála þér.

Hjörtur Herbertsson, 11.9.2013 kl. 18:39

2 Smámynd: Kristinn Geir Briem

en það er hægt er samála niðurlagiginu hjá þér og vilja menn legja í þann kosnað sínist ekki en flest er hægt vantar bara viljan

Kristinn Geir Briem, 11.9.2013 kl. 20:34

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hjörtur - takk fyrir innlitið

Óðinn Þórisson, 11.9.2013 kl. 21:20

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristinn - flugvöllurinn er atvinnumál, öryggismál og samgöngumál.

Það er ekki hægt að mínu mati með nokkrum móti hægt að réllæta að leggja flugvölllin niður.

Óðinn Þórisson, 11.9.2013 kl. 21:26

5 Smámynd: Kristinn Geir Briem

oðinn: er samála þér það er atvinnumál vegna þeira sem vinna þarna en það mætti spara kosnað með því að reka flugið frá keflavík. öryggismál ef kemur upp nátúruvá nálægt reykjavík eins þarf tvo fullbúna flugvelli nálægt reykjavík ef eithvað kæmi uppá og peníngar virðast ekki vera á lausu til að byggja nýjan en hitt er annað mál með samgöngur gét ég sett spurníngamerki við það má með góðum vilja reka innanlandsflugið frá keflavík. en vegna öryggismála þarf flugvöllur að vera eihverstaðar á þassu svæði þá er eins gott að níta hann eins vel og hægt er. svo ég er samála óðni með niðurstöðuna það er ekki hægt að réttlæta að leggja flugvöllin niður.

Kristinn Geir Briem, 12.9.2013 kl. 08:55

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristinn - lausnin getur aldrei falist í því að leggja Reykjavíkurflugvöll niður.
Reykjavíkurflugvöllur er t.d varaflugvöllur fyrir millilandaflugið þar sem 757 getur lent þar.

"og peníngar virðast ekki vera á lausu til að byggja nýjan"
Meðan menn eru að berjast fyrir að halda lágmarksþjónustu gangandi á LSH eru ekki til peningar í svona delluverkefni eins og að byggja nýja flugvöll.

Óðinn Þórisson, 13.9.2013 kl. 07:10

7 Smámynd: Kristinn Geir Briem

óðinn: ég skrifaði að ég væri sammála þér en bara af öryggissjónarmiðum og það eru sterk rök. um að reykjavíkurflugvöllur sé vara flugvöllur fyrir 757 fynst mér lettvægt því þær flugvelar hafa varaflugvöll á eigilstöðum eða í skotlandi einsog ég hef skrifað annarstaðar ef á að velja að byggja nyjan flugvöll og nytt sjúkrahús mundi ég velja sjúkrahúsið þá gét ég spurt óðin um ef flugvöllurinn verður áfram mun þurfa að leggja í þann kosnað sem Þarf nýja flugstöð lagfæríngar á vellinum mindi óðin vilja að ríkið leggji í þann kosnað frekar en í sjúkrahús senilega þarf að leggja sjúkrhúsinu til um milljarð aukalega næstu árin til tækjakaupa viðhalds og hækkunar launa vandamálið er bara eitt og það er stórt vndamál og það eru peníngar það leisum við ekki með því að byggja nýjan flugvöll jafnvel að breita flugvöllinim er ríkinu ofiða nú um stundir og verður ekki gert fyr en eftir 2020

Kristinn Geir Briem, 13.9.2013 kl. 11:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 85
  • Sl. sólarhring: 92
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 870122

Annað

  • Innlit í dag: 72
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 72
  • IP-tölur í dag: 72

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband