10.10.2013 | 18:00
Fjölbreytt rekstrarForm í Heilbrigðiskerfinu
Heilbrigðiskerfið þarf fjölbreytileika, ríkisrekstur er ekki upphaf og endir á öllu - einkarekstur getur í mörgum tilfellum verið til mikilla bóta fyrir samfélagið.
Vinstri - menn hafa farið offari í umræðunni en virðast ekki vilja skylja og ætla ekki að axla ábyrð á því hvernig þeir skáru niður á LSH langt yfir öll sársaukamörk.
Nýr heilbrigðisráðherra er komin til starfa, nýtt viðhorf til málaflokksins og reiðubúinn til þess að skoða fjölbreyttari rekstarform í heilbrigðiskerfinu.
Umræða um heilbrigðismál lausbeisluð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.