26.11.2013 | 20:45
Tap Sjálfstæðisflokksins vorið 2014 Staðfest
Það er ömurlegt að fylgjast með Áslaugu og Hildi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins ganga til liðs við vinstri - menn í Reykjavík og með því tryggja flokknum vonlausa stöðu og fyrirsjánlegt tap í næstu borgarstjórnarkosningum.
Áslaug er í 4 sæti á framboðslista flokksins og hlítur að teljast frekar ólíklegt að hún komist inn og má spyrja eftir þetta á hún það skilið.
Óskar Bergsson er eflaust gríðarlega sáttur yfir klofnu Sjálfstæðisflokk í Reykjavík - hann mun sækja fylgi sitt til marga flugvallarvina í Sjálfstæðisflokknum.
Nýtt aðalskipulag samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn, þetta vandamál verður viðvarandi meðan sjálfstæðisflokkurinn hýsir þessa laumukrata,
hann nær ekki vopnum sínum fyrr en hann losar sig við þá og færir sig til hægril.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 26.11.2013 kl. 22:28
Kristján - það þarfa stokka upp á framboðslistanum - best væri ef Áslaug og Hildur sem ollu þess tjóri í kvöld myndi gera það eina rétta stíga til hlðar.
Fulltrúaráðið getur griðið inní - því eins og listinn er núna er ekkert nema afhroð sem bíður OG DGE borgarstjóri í Rlista - rugli - menn verða að vera tibúnia að gera það sem þarf að gera fyrir flokkinn - enginn einstaklingur er stærri en hann.
Óðinn Þórisson, 26.11.2013 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.