27.11.2013 | 17:26
Vantar alvöru hægri flokk á íslandi
Þetta er allt hálf máttleysislegt hjá menntamálaráðherra - alvöru hægri ráðherra hefði sett Rúv strax í söluferli og ef enginn vildi kaupa leggja stofnunina niður.
Hægri menn á íslandi verða að fara velta fyrir sér hvort ekki sé kominn tími á að stofna alvöru hægri flokk.
Vísaði ábyrgðinni á ríkisstjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:44 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki nóg að taka til í dótakassanum?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 27.11.2013 kl. 17:51
Anna Sigríður - hægri - flokkur getur og á ekki að verja rekstur ríksfjölmiðils.
Óðinn Þórisson, 27.11.2013 kl. 18:00
sammála Önnu Sigríði, það er vandamálið í pólítíkinni að flestallir flokkarnir eru að reyna að fiska á sömu miðjunni og reyna að þóknast helst öllum, það er hinsvegar ógerlegt og þessvegna verður pólítínkin eins hún er bit og máttalausm, væntanlega fara margir pólitíkusar á taugum vegna fjaðrafoksins sem brottreknið starfsfólk RUV þyralar upp í stað þess að láta sér fátt um finnast, fiðrið sest fljótt.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 27.11.2013 kl. 18:03
Hvað þá, er Sjálfstæðisflokkurinn þá ekki alvöru lengur? Ertu veikur Óðinn, eða eru loksins farinn að þroskast?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.11.2013 kl. 19:34
Kristján - Sjálfstæðisflokkurinn hefur hægt og rólega eftir að DO hætti sem formaður að þvokast í átt að einhverju miðju - rugli.
Þar af leiðandi hefur fullt af topp hægra fólki sagt bless við flokkinn - þettta fólk verður að sækja aftur og það verður ekki gert án þess að flokkurinn breyti alfarið um kúrs og verði skýr valkostur TIL HÆGRI.
Óðinn Þórisson, 27.11.2013 kl. 20:01
Axel - Sjálfstæðisflokkurinn er í hrikalegum tilvistarvanda og sundurtættur eins og kom fram í atkvæðagrelðslunni í gær í borgarstjórn.
Óðinn Þórisson, 27.11.2013 kl. 20:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.