Sovét - blokkir Samfylkingarinnar

Lýðræðið er ekki sjálfsagður hlutur, að fá að mæta á kjörstað er ekki sjálfsagður hlutur og fólk sjálft verður að vera tilbúið til þess að berjast fyrir því og það gerir það m.a með því að kjósa þá flokka til valda sem eru boðberar lýðræðis og frelsis þeirra sjálfra.

Vilja reykvíingar t.d sovét - blokkir Samfylkingarinnar í Laugardalinn ?


mbl.is Leitað verður skýringa og sökudólga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Fyrir mér hefur Gísli Marteinn eyðlagt meir en menn gera sér grein fyrir.

Líka að það var enginn tilbúinn að taka við foristuni þegar Hanna Birna fór..

Júlíus Vífill..

Nei takk.

Það að sjálfstæðismenn voru tilbúinir að láta flugvöllinn fara hefur líka reynst þeim dýrkeypt.

Birgir Örn Guðjónsson, 25.5.2014 kl. 17:26

2 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Tek undir með Birgi. Lánleysi sjálfstæðisflokksins í Rvík er að hafa hampað Gísla Marteini í von um fleiri atkvæði í den. Hann var og er bara troju-hestur samfylkingar og ef sjálfstæðisflokkurinn ætlar sér að standa undir nafni, þá þurfa fleiri álíkir að fjúka. Aldrei séð lista sjálfstæðisflokksin eins vonlausan og hann er í dag. Því miður. Þetta er mitt ískalda og vafninga laust mat. Þú skilur hvert ég er að skjóta.

Sigurður Kristján Hjaltested, 25.5.2014 kl. 17:37

3 Smámynd: Rafn Guðmundsson

er nokkuð verra að hafa "sovét - blokkir" en tjaldabyggð sem allt stefnir í hérna á íslandi.

Rafn Guðmundsson, 25.5.2014 kl. 17:53

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Birgir - það er ekkert verra en sundurtættur flokkur eins  og raunin var með borgarstjórnarflokk x-d á þessu kjörtímabili.
Maður fékk á tilfinninguna að hluti af þessu fólki hefði mestan áhuga að ganga í Samfylkinguna - svo ruglað var þetta.
Það er alveg sérstakt að hafa klúðrað því að nýta sér yfir 60 þús undirskriftir um flugvöllinn í vatnsmýrinni.

Rétt það var enginn sem tók við keflinu þegar Hanna Brina hætti.

Óðinn Þórisson, 25.5.2014 kl. 18:34

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður Kristján - var á fundi sem haldinn var í Valhöll þar sem GMB mætti til að ræða flugvallarmálið - það hefði mátt halda að hann væri þarna sem talsmaður DBE þannig að þá er vissulega réttmæt skoðun hjá þér að GMB hafi í raun bara verið " troju-hestur" Samfylkingarinnar.
Ég hefði vilað sjá GMB stíga til hliðar mun fyrr þegar ljóst var að hann var ekki í takt við flokkinn t.d varðandi einkabílin og flugvöllinn - eða bara ganga í Samfylkinguna.

Óðinn Þórisson, 25.5.2014 kl. 18:37

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Rafn - Samfylkingin vill byggja 2500 leiguíbúðir á næsta kjörtimabili - það mun fara hriklega illa með markaðinn, svo er það spurning hvort Dagur sé maður markaðslausa .
Fólk mun festast í þessu leigurugli og þar er kominn vísir að því félagslega-aumingjakerfi sem Sf - stendur fyrir.

Óðinn Þórisson, 25.5.2014 kl. 18:41

7 Smámynd: Jón Páll Garðarsson

Hvað kallarðu það félagslega aumingjakerfi sem verðtryggð húsnæðislán eru?

Jón Páll Garðarsson, 25.5.2014 kl. 22:34

8 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Það er nú ekki einu sinni búið að teikna húsin sem hugsanlega koma norðan Suðurlansbrautar svo þarna ert þú að álykta út í loftið.

Hvað leiguíbúðirnar varðar þá er neyðarástand á leigumarkaðinum og engin stjórnvöld með sómatilfinningu og ábyrgðartilfiningu láta eins og ekkert sé. Hvergi í heiminumn hefur það gerst að leigumarkaður sem bggist að mestu upp á hagnaðardrifnum leigufélögum hafi skapað almenningi húsnæðisöryggi eða lága leigu. Alls staðar þar sem hægt er að tala um húsnæðisöryggi og viðráðanelgt leiguverð fyrir fólk í neðri hluta tekjuskalans hefur það gerst með virkri aðkomu yfirvalda og með uppbggingu óhagnðardrifinna (non profit) leigufélaga.

Munurinn á húsæðisstefnu Safmfylkingar og Sjálstæðisflokks í húsnæðismálum er sá að Samfylkingin vill húsnæðskerfi sem vinnur í þá átt að trygja leigjendum sem best húsnæðisöryggi og hagstæðustu verði en stefna Sjálstæðisflokksins gengur út á að gera leigjendur að sem bestum viðskiptatækifærum fyrir fjárfesta.

Sigurður M Grétarsson, 25.5.2014 kl. 23:36

9 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Get lofað að Samfylkingin byggir ekki eina einustu blokk í Laugardalnum! Gætu hugsanlega skipulagt byggð út við Suðurlandbraut en Samfylkingin byggir engar blokkir hefur ekki efni á því frekar en aðrir flokkar. Reyndar er þetta ekkert fallegt svæði þarna upp við suðurlandsbraut. milli Glæsibæjar og Aalveg út að Laugardalshöll. Þetta er svæði þar sem bara eru nokkur tré og engin notar.  Laugardalurinn sjálfur er þar fyrir neðan með sín íþróttamannvirki, húsdýragarð og Grasagarðin. Svo minni ég á að ekkert verður byggt án þess að það sé auglýst, gefið kostur á athugasemdum og fleira. Og þetta er bara ekkert á dagskrá nema hjá Framsókn núna fyrir næstu árin.

Magnús Helgi Björgvinsson, 26.5.2014 kl. 01:11

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Páll - ég er ekki stuðningsmaður verðtryggingarinnar þannig að þeirri staðreynd sér haldið til haga.

Óðinn Þórisson, 26.5.2014 kl. 07:33

11 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður M - nei rangt ég er ekki að álykta út í loftið þetta hefur verið í umræðunni Samfylkunni ekki til neinnar gleði en ég tel rétt að skrifa um þetta - það á ekki að þagga þetta niður frekar en hvað Samfylkingin hyggst ætla að reyna að gera með t.d fluggarða og bílskúrana við Hjarðarhaga - ég skil mjög vel að DBE vill í raun ekkert segja - tekur þátt í einhverjum leikjum en enginn spyr hann um hans raunvörulega áform ef hann verður borgarstjóri.

Sjálfstæðisflokkurinn vill að fólk fái tækifæri til að eignast sitt eigið húsnæðir meðan Samfylkingin vill setja fók í hlekkjar leiguíbúða.

Samfylkingin hefur búið til lóðarskort í Reykavík, það hefur komð skýrt fram hjá borgarfulltrúm x-d og framsókn.

Óðinn Þórisson, 26.5.2014 kl. 07:40

12 Smámynd: Óðinn Þórisson

Magnús Helgi - Dagur hefur talað um að byggja 2500 - 3000 leiguíbúðir á næstu árum sem mun hafa alveg hrikaleg slæm áhrif á marakðinn eins og ég hef sagt hér áður.

Það sem er sérstakt að Samfylkingin hefur nánst alveg sloppið við að ræða öll þessi erfiðu mál eins og t.d að ætla að hafa útsvarið allt næsta kjörtímabili í toppi - ég gagnrýni mitt fólk fyrir að hafa ekki hjólað meira í Samfylkinguna vegna útsvarsins, flugvallarins, einkabílsins, lóðaskortinn sem sf - bjó til o.s.frv.

Við skulum vona að þú hafir rétt fyrir þér að það verða ekki byggðar Sovét - blokkir í Laugardalnum - en hafðu í huga ég treysti ekki Samfylkingunni.

Óðinn Þórisson, 26.5.2014 kl. 07:47

13 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Skipulagstillögurnar eru glæsilegar.

Hvet ykkur til að lesa þær áður en þið gagnrýnið.

Sleggjan og Hvellurinn, 26.5.2014 kl. 08:52

14 Smámynd: Óðinn Þórisson

S&H - sé ákkurat ekkert glæsilegt við það að loka flugvelllinum í vatnsmýrinni, strika út stóran hluta af flugsögunni eða byggja mosku fyrir múslíma á þeim stað sem ráðgert er.  

Óðinn Þórisson, 26.5.2014 kl. 09:07

15 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

þú hefur greinilega ekki lesið ritið

Sleggjan og Hvellurinn, 26.5.2014 kl. 09:53

16 Smámynd: Óðinn Þórisson

sS&H - þetta er það sem á að gera fái Samfylkingin umboð til þess.

Óðinn Þórisson, 26.5.2014 kl. 10:17

17 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Óðinn. Jú þú ert svo sannalrelga að álykta út í lostið þegar þú ályktar um útlit húsa sem ekki er einu sinni byrjað að teikna. Það eina sem hefur verið sýnt eru skema sem sýna umfang en segja ekkert til um útlít húsanna.

Bygging fjölda leiguíbúða í sveitafélgögum á höfuðborgarsvæðinu eins og Samfylingarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa lagt til munu hafa mjög góð áhfir á markaðinn út frá hagsmunum almennings. En ekki eins góð fyrir fjárfesta sem vilja græða á leigjendum með því að okra á þeim í skjóli skorts á leiguhúsnæði og síðan selja undan þeim heimilin þegar húsnæðisverð er hátt. Þannig hafa hagnarðardriefin leigufjélög hagað sér hingað til hér á landi og annars staðar þar sem þeim er heimilt að haga sér þannig samkvæmt lögum.

Samfylingini hefur verið leiðandi í að efla húsnæðislánamarkað og er það því heldur betur skot út í loftið að væna hana um að vilja setja almenning í einhverja hlekki í húsnæðismálum. Samfylkingin hefur hins vegar lagt áherslu á að það verður líka að vera til trautur leigumarkaður sem tryggig fólki að það þurfi ekki endilega að kaupa sér íbúð til að geta búið við húsnæðisöryggi og lágan húsnæðiskotnað.

Það Sjálstæðismenn eruð svo sannarlega að kasta setini úr glerhúsi þegar þið eruð að væna aðra um að vilja setja almenning í hlekki í húsnæðismálum. Það eru þið sem viljð helst að fólk hafi ekki annan valkost en að kaupa íbúð ef það vill búa við húsnæðisöryggi og það setur fólk í hlekki því þá er ekki eins auðvelt að snúa aftur ef aðstæður breytast til dæmis vegna skilnaðar, atvinnumissis eða atvinnuti9lboðs annars staðar á landinu eða í öðru landi. Leigjendur geta bara sagt upp leigunni með nokkurra mánaða frirvara.

Sjálstæðisfmen í borgarstjórn Reykjavíkur og bæjarstjórn Kópabvogs hafa talað mikið um að það eigi frekar að hjálpa fólki til að kaupa íbúðir en hafa á sama tíma ekki komið fram með neinar tillögur um það hvernig þeir ætla að gera það. Þetta er því ekkert annað en aumt lýðskrm.

Í dag er neyðarástand á leigumarkaði. Samkvæmt lögum eru það sveitafélögin sem eiga að tryggja öllum aðgang að hússnæði. Það að ætla ekkert að gera til að bregðast við því neyðarástand sem er í húsnæðismálum og gera heimili í húsnæðisneyð þannig að góðuj fórnarlömbum orkarar á leigumarkaði er því ekki bara mannfjansamleg stefna heldur eru þeir flokkar sem hafa það á stefnuskmrá sinni eins og Sjálfstæðisflokkurinn einfaldlega með það á stefnuskrá sinni að bregðast vísvitandi þessum skyldum sveitafélgsins.

En þetta þarf ekki að koma á óvart hvað sjálfstæðisflokkinn varðar. Hann hefur alltaf tekið hag fjárfesta og flokkshesta sinna fram yfir hagsmuni almennings.

Sigurður M Grétarsson, 27.5.2014 kl. 07:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 410
  • Frá upphafi: 870420

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 294
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband