Fjögra ára verkefni ekki hálfnað

Þessar skoðankannanir á þessum tímapunkti kjörtímabilins er meira til skemmtunar frekar en eitthvað annað. Ríkisstjórnin er með góðan meirihluta, 38 þingmenn styðja hana og ekkert sem ætti að valda því að það verði stjórnarslit.

Ríkisstjórnarflokkarnri tóku að sér 4 ára verkefni að beiðni þjóðarinnar og svo verður aftur kosið 2017, þá fær hún sinn dóm frá þjóðinni.


mbl.is Fylgi ríkisstjórnarinnar minnkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Mig minnir að þú hafir talið vera meiri alvöru og þunga að baki skoðanakannana sem gerðar voru á miðju kjörtímabili síðustu ríkisstjórnar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.10.2014 kl. 18:47

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Axel - núverandi ríkisstjórn er ekki minnihlutastjórn og enginn þingmaður stjórnarflokkana hefur hætt stuðningi við hana, hvað þá gengið í annan stjórnmálaflokk.

Óðinn Þórisson, 3.10.2014 kl. 19:30

3 Smámynd: Árni Gunnarsson

Það er skelfileg tilhugsun að stjórninni takist að koma því í verk sem hún hefur í hyggju.

Árni Gunnarsson, 3.10.2014 kl. 19:37

4 Smámynd: Friðrik Friðriksson

Þegar Sigmundur gubbaði út sér 300 miljarðana frá kröfuhöfunum þá trúðu því flestir en síðan kom síðan allt annað í ljós, en á meðan Sigmundur er þarna við völd að þá er ríkisstjórnin föst við þessar tölu 38%.

Þessi skoðunarkönnun er engin skemmtun Óðinn....hún sýnir bara hvað fólk er óánægt....þetta er ekkert flókið.

Friðrik Friðriksson, 3.10.2014 kl. 19:50

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Árni - og hvað er það sem er svona slæmt sem hún hyggst gera ?

Óðinn Þórisson, 3.10.2014 kl. 20:06

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Friðrik - það hefur komið skýrt fram hjá mér annarsvegnar að það er ömurlegt að Framsókn sé með einhvern fyrirvara við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar og hinsvegar að ég tel að það væri betra bæði fyrir ríkisstjórnina og þjóðina að Bjarni taki við verkstjórahlutverkinu.

Hinsvegar er vandamálið að ekkert annað stjórnarmynstu er í boði, Samfylkingin, það eru einfaldlega of margir allaballaar þar svo hægri flokkuri geti unnið með honum og svo þetta nýjast að ætla að segja NEI við áfengi í verslanir.

Óðinn Þórisson, 3.10.2014 kl. 20:13

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Friðrik - vildi bara bæta því við að það þarf fleiri frjálslydna jafnarmenn í Samfylkinguna eins og þig.

Samfylkingin þarf að hætta að horfa svona mikið til vinstri. Árn Páll þarf að þora að vera hægri - krati - Jóhanna er farin. 

Óðinn Þórisson, 3.10.2014 kl. 21:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 81
  • Sl. viku: 408
  • Frá upphafi: 871933

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 284
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband