5.10.2014 | 09:56
Framsóknarflokkurinn skilur ekki alvöru málsins
Gylfi Arnbjörnsson forseti ASI hefur nánst lofað verkfalli hans fólks, læknar munu að öllum líkindum samþykkja verkfall og ekki er búið að semja við flugmenn.
Þetta eru mjög alvarlegir hlutir og það síðasta sem þjóðin þarf á að halda er stjórnarflokkur sem hefur verið að haga sér eins og Framsókn.
Það er ekki nóg að Sjálfstæðisflokkurinn sýni ábyrgð heldur er löngu kominn timi til að Framsókn geri það líka og hætti að bera á borð ruglhugmyndir eins og flytja Fisksistofu og að setja fyrirvara við fjárlagafrumvarpið.
Verkfall flugmanna ekki ástæðan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 888613
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ber Framsóknarflokkurinn ábyrgð á þessum lygum Icelandair? Er Icelandair ekki stjórnað af "ættgóðum-sjálfstæðismönnum" undir forystu Björgólfs Jóhanssonar formanns Samtaka atvinnulífsins og fyrrum stjórnarformanni LÍÚ?
Hvernig lýsir hin mikla ábyrgð Sjálfstæðisflokksins sér nákvæmlega varðandi komandi verkföll?
Er fjárlagafrumvarpið gersamlega garnrýnisfrír og heilagur pappír, er engin þörf á að ræða neitt í því plaggi? Er Bjarni Dýrlingur Ben óskeikull eða kannski nýr Mídas, verður allt að gulli sem hann snertir?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.10.2014 kl. 11:19
Axel - ekki ætla ég að taka afstöðu til málsins varðandi hvor sé að segja satt og ekki.
Ég held að stjórnedur Icelandair myndi ekki samþykkja að félagði væri stjórnað af Sjálfstæðisflokknum enda er það ekki þannig.
Fjárlagafrumvarpið er stjórnarfrumvarp og það er í hæsta máta óeðlilegt að Framsókn geri fyrirvara við það.
Það má ekki verða þannig með þessa ríkisstjórn að hún snúist bara um að halda völdum eins og var með fyrrv. ríkisstjórn.
Nei Bjarni er ekki hafinn yfir gagnrýni.
Óðinn Þórisson, 5.10.2014 kl. 12:13
það er rétt eg skil ekki alvarleika málsins asi virðist vera á móti þessum tilögu framsókn setur fyrirvara. samhvæmt mínum bókum er það sjálstæðisflokkurin sem skilur ekki alvarleika málins
Kristinn Geir Briem, 5.10.2014 kl. 16:31
Kristinn - hafa verður í huga að það er kosningar framundan hjá ASI og Gylfi er í framboði.
Framsókn er að spila einhvern leik með þennan matarskatt sem er flokknum ekki til framdráttar.
Óðinn Þórisson, 5.10.2014 kl. 17:14
Ég sagði ekki Óðinn, að Sjálfstæðisflokkurinn stjórnaði Icelandair, heldur að þar væru Sjálfstæðismenn í forsvari. Sérðu engan mun þar á?
En aftur; Hvernig lýsir hin mikla ábyrgð Sjálfstæðisflokksins sér nákvæmlega varðandi kröfur um verulegar launahækkanir og komandi verkföll?
Hvernig er það, kemur Framsóknarflokknum ekkert við hvernig fjárlagafrumvarpið, sem er stærsta mál hverrar ríkisstjórnar, er úr garði gert? Á hann að sitja hjá og þegja, þó sitthvað komi þar á óvart? Gagnrýni Framsóknar bendir til skorts á samvinnu við gerð frumvarpsins.
Já Óðinn minn, ég veit að þú yrðir fyrsti maðurinn til að viðurkenna ókosti og galla Bjarna, þ.e.a.s. ef hann hefði einhverja.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.10.2014 kl. 06:33
Axel - ætli innan stjórnar Icelandair finnst ekki fólk úr öllum flokkum nema kannski vg og er það bara gott fyrir fyrirtækið og einnig ef það er frjálslyndur Sjálfstæðismaður sem situr í forstjórastól.
Ábyrgð Sjálfstæðisflokksins felst í fjárlagafrumvarpinu, borga niður skuldir og láta stofnanir haldi fjárlög, t.d núna mun rúv líklega fara fram á 190 milljónir, þetta gengur ekki lengur.
Fjárlagafrumvarpið er stjórnarfrumvarp, að Framsókn setji fyrirvara er ekki hægt að líta neimum öðrum augum að um poppúlistapólitík sé að ræða.
Það er mikilvægt að geta gagnrýnt formann síns flokks og hef ég sagt að Bjarni verði að vera mun beittari þegar hann svarar þegar vinstri menn gera aðför að honum og flokknum.
Óðinn Þórisson, 6.10.2014 kl. 07:26
og sjálfstæðismenn eru ekki að leika sér með kjósendur sínar sem þeir lofuðu skattalækunum en juku skatteimtu um 40.ma.kr. aðhaldskrafa uppá 5ma.kr. sem þíðir að sjálfstðismenn séu að auka eiðslu ríkisins um 35ma.kr. hvort framsókn sé að spila einhvern leik veit ég ekki en pólutíkin virðist vera stórt leikhús
Kristinn Geir Briem, 6.10.2014 kl. 07:36
Kristinn - það tekur tíma að breyta yfir 100 skattabreytingum fyrrv. ríkisstjórnar sem voru allar á þann veg, finna nýja skatta og hækka skatta.
Vörugjöld verða afnumin um árámót, það hefði fyrrv . ríkisstjórn aldrei gert.
Óðinn Þórisson, 6.10.2014 kl. 17:21
100 skattabreiyíngar er nokkuð teigjanlet að mér skilst. þrssar skattabreitíngar um áramótin eru nokkuð skrítið reikníngsdæmi og útkoman ekki skattalækun því þeir hækka vaskin á lægra á móti svo það mun enda í lítilli eða eingri skattalækkun en auðnelgar eftirlit sem er gott en skattalækun er það varla hvað sú seinasta mindi hafa gert veit ég ekki hvað ef hitler hefði ekki hefði verið drepin í bjóruppresninni hefði þá aldrei orðið stríð
Kristinn Geir Briem, 6.10.2014 kl. 18:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.