Glæsileg fjárlög en Rúv þarf að verða lítil stofnun

Eins og Vigsís Hauks. formaður fjárlaganefndar sagði við umræðuna í kvöld þá er rétt að óska íslensku þjóðinni til hamingju með þessi fjárlög.

Það er auðvelt að styðja ríkisstjórn sem setur innviði landsins í forgang en vissulega hefði ég viljað sjá skýra stefnu um að Rúv verði í framtíðnni lítil stofnun.

Eina sem vinstri - menn virtust hafa fram að færa var söknuðurinn við að sjá ekki SDG en eins og Unnur Brá sagði þá myndi hún flytja honum saknarkveðjur stjórnarandstöðunnar þegar hún hitti hann næst.


mbl.is Frumvarpið til þriðju umræðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sigmundur Davíð er letihaugur sem sést best á því hversu oft hann er fjarverandi og hversu marga aðstoðarmenn hann hefur.

Þessi ríkisstjórn mun skilja eftir sig sviðna jörð. En þessir háu herrar sjá vel um sína. Hlaða undir rassgatið á vinum sínum og vandamönnum. Spilltasta ríkisstjórn lýðveldissögunnar.

Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 11.12.2014 kl. 00:34

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Nei náttúruöflin sjá um að svíða jörðina,það hlýtur að vera tilgangur æðri máttarvalda með því,en ríkisstjórn Sigmundar er sú stilltasta og tekur allri gagnrýni með stóískri ró,leysa vandamál með ró,sem brenglast síðan í hugum andstæðinga hennar,vegna einnar ástæðu,þau þola ekki að hún er að eflast í andstöðu gegn Esb. meirihluti þjóðarinnar fagnar því og veit að hún kaus að þessu sinni rétt.

Helga Kristjánsdóttir, 11.12.2014 kl. 06:48

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður Helg - þetta var svo aumt hjá vinstri - mönnum í gærkvöldi að ég verð að viðurkenna að ég hálf vokenndi þeim.

En kannski stendur líka uppúr dónaskapur Róberts M. þingmanns Bjartrar Framtíðar í garð INN.

Forysta VG sveik hugsjónir og stefnu sína í evrópumálum 2009 fyrir völd, verra verður það ekki.

Óðinn Þórisson, 11.12.2014 kl. 07:33

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Helga - SDG fer ótrúlega í taugarnar á vinstra - liðinu og það segir manni að hann er að gera eitthvað rétt.

Það verður búið að draga umsóknina um aðild íslands að esb til baka fyrir vorðið 2015.

Fyrrv. ríkisstjórn var sú versta í lýðveldissögunni.

Hvar var þessi umhyggja vg og sf fyrir LSH á síðasta kjörtímabili þegar hún skar fjárframlög til spítalans niður um 20 %

Óðinn Þórisson, 11.12.2014 kl. 07:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 417
  • Frá upphafi: 870436

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 302
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband