6.4.2015 | 18:34
Bjarni Benediktsson
Það hefur ekki þvælst fyrir henni og hennar flokksmönnum (VG, Borgarahreyfingin, Hreyfingin, Píratar í þessari röð) að taka afstöðu þegar það þykir henta."
Það er mjög gott fyrir umræðuna að formaður stærsta stjórnálaflokks landsins samkvæmt alþingskosngum fari yfir umræðuna um hjásetu Pírata á alþingi.
Það verður fróðlegt að fyljgast með næstu skoðanakönnunum eftir að Morgunblaðið hefur upplýst þjóðina um hjásetu flokksins í atkvæðagreiðslum á alþingi.
Fyrir þjóðina skiptir öllu máli er að hafa í fjármálaráðuneytini traustan ráðherra eins og Bjarna Ben.
Hún er í sömu stöðu og aðrir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:35 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dabbi dúlla er auðvitað skemmtilegur en hann er líkt og aðrir íhaldsmenn að fara á taugum vegna góðs gengis Pírata í skoðanakönnunum. BB er hinsvegar aumkunarverður í sínum málflutningi.
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 6.4.2015 kl. 20:12
Sigurður Helgi - við höfum séð allskonar tölur í skoðanakönnunum í gegnum tíðina en það sem skiptir máli er hvað kemur upp úr kjörkössunum í kjördegi.
Óðinn Þórisson, 6.4.2015 kl. 20:54
Ríkisstjórnin er að breyta miklu til betri vegar.Þar munar mikið um vel mannaðar nefndir og ætti ríkisstjórnin að kynna alla þá vinnu sem þar fer fram.
Helga Kristjánsdóttir, 7.4.2015 kl. 01:27
Helga - hallalua fjárlög annað árið í röð, búið að afnema vörugjöld og sammála það þarf að kynna betur það frábæra starf sem fer fram af hálfu stjórnarþingmanna í nefndum alþingis.
Óðinn Þórisson, 7.4.2015 kl. 09:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.