12.6.2015 | 10:40
Hjúkrnarfæringar skrifi undir samning við ríkið
Þetta er vissulega eitthvað sem verður að skoða þannig að þetta fólk sem er búið að fá sína skólagöngu borgaða af skattgreiðendum að það skrifi undir saming við ríkið að það vinni einhver X ár á íslandi eftir að námi likur.
Vona að mitt fólk standi í lappirnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hversu mörg ár á maður þá að vinna hjá ríkinu eftir grunnskólanmámið? Hvað bætist við fyrir iðnnám eða framhaldsskóla?
Hversu mörg ár af þrælahaldi er viðsættanlegt fyrir menntun sem foreldrar okkar greiddu fyrir með sínum sköttum?
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 12.6.2015 kl. 11:40
Þorsteinn Siglaugsson er varaformaður félags Sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi. Gefum honum orðið:
"Spurningin er nú kannski fyrst sú hvers vegna í ósköpunum verið sé að senda fólk í 4-5 ára nám til að undirbúa sig fyrir starf sem fyrst og fremst felst í að gefa fólki pillur eftir forskrift lækna. Að stórum hluta mætti hafa sjálfsala sem sæju um þá vinnu sem hjúkrunarfræðingar vinna nú."
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 12.6.2015 kl. 14:06
Elfar - ef nemar sem hefja nám við ríkisháskóla t.d í hjúkrun að læknanámi þá er ekkert óeðlilegt að einhver krafa sé gerð til þessa fólks til að vinna þegar námi líkur fyrir okkar íslendina sem hafa borgað þeirra nám stað þess að þetta fólk veifi norska fánanum og vilja lækna&hjúkra normönnum sem borgðu ekki þeirra nám. En flott hjá normönnum að sækja þetta fólk sem þeir hafa ekki fjármangið til síns náms, mikill sparnaður fyrir normenn.
Óðinn Þórisson, 12.6.2015 kl. 17:35
Sigurður Helgi - án lækna er enginn spítali eða heilsugæsla. Hjúkrunarfræðingar skipta miklu máli en þeir vinna eftir fyrirmælum frá læknum.
Óðinn Þórisson, 12.6.2015 kl. 17:37
Óðinn - Jú það er óeðlilegt ef þú gerir eingöngu kröfu til þeirra sem vilja sækja það nám. Stjórnarskráinn okkar er afar skýr um það ríkið megi ekki mismuna fólki.
Og hvaða ríkisháskóla rugl er þetta í þér? ríkið greiðir jafn mikin part af háskólanámi allra einstaklinga sama hvort þeir eru ríkisháskóla eða einkaháskóla.
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 12.6.2015 kl. 19:58
Elfar - ég skrifaði t.d hjúkrun&læknanám.
Þeir einstaklingar sem fara í þetta nám t.d hjúkrun, finnst finnst þér að þetta fólk hafi einhverja siðferilega skyldu gagnvart fárveiku fólki ? t.d krabbmeinsskjúklingum ?
Ætti ekki einhver að verja hagsmui sjúklinga ?
Óðinn Þórisson, 12.6.2015 kl. 20:27
Þeir hafa sömu skyldu gagnvart sínum viðskiptavinum og afgreiðslumaður í banka hefur við sína viðskiptavini. Semsagt nánast enga fyrir utan það að framkvæma það sem óskað er eftir innan lagaramma og halda trúnað um það.
Það að þú farir í ákveðið nám þýðir ekki að þú hafir einhverja dulúðlegar siðferðislegar skyldur allt í einu.
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 12.6.2015 kl. 22:30
Elfar - semsagt þú telur að sá sem sér um að hjúkra þér eða þinum hafi enga meiri siðferðilega skyldu en sá sem afgeiðir þig eða þína í banka ?
Óðinn Þórisson, 12.6.2015 kl. 23:06
Já, þetta er bara hvert annað starf sem fólk tekur að sér gegn launum.
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 13.6.2015 kl. 00:22
Elfar - það þarf að gera ákveðnar breytinar á opinberga kerfinu.
Þeir sem sinna grunnþjónustu á LSH eiga ekki að hafa verkfallsrétt og hinsvegar dýralæknar að þeir stjórni ekki markaðsmálum hjá svínabúum og kjúklingabúum.
En samingur sem nemandi á leið í t.d hjúkrunarnám við ríkisháskóla hann einfaldlega skrifi unir samning við ríkiið og skuldbindi sig t.d til 4 - 6 ára að starfa á íslandi.
Það gengur ekki lengur að smáhópar lami þjóðfélagið hvað eftri annað. Það þarf bretytingu heilbrigiskerfinu.
Óðinn Þórisson, 13.6.2015 kl. 00:50
Hef séð þessa sömu skoðun áður, bara man ekki hvar eða frá hverjum. Þá hugsaði ég, þessi er kominn hringinn, er rauverulega öfga kommunisti í hugsun. Ég er enn sama sinnis nú, því miður Óðinn. Eins og svokallaðir einkaskólar, heilsugæsla ofl. er rekið, þá er það á kostnað skattborgarana í gegn um framlög frá ríkinu. Vandamálið er ofur einfallt, það er stórkostleg misskipting auðs á Íslandi, ég er ekkert að tala út frá einhverjum sósíalisma nema síður sé. Stétt með stétt er lögu dautt hugtak, en pilsfaldakapitalismi í sinni verstu mynd tekin við.
Jónas Ómar Snorrason, 13.6.2015 kl. 08:06
Jónas Ómar - það er mín skoðun að það sé ekkert kommonískt við þessa skoðun mína sem ég setti einnig um þegar læknaverkfallið stóð sem hæst enda er ég einstaklingur sem er eins langt frá þeirri hugmyndafræði og hægt er.
Sósílaismi er að allir hafi það jafn skítt, þú ert alveg örugglega ekki talsmaður þeirrar hræðilegu stefnu en stétt með stétt á enn við um Sjálfstæðisflokksins og þegar það var fyrst sagt.
Aðallega þá er ég orðinn þreyttur á því sem skattborgari að þetta lið mennti sig hér á minn kostnað og hlaupi svo með fyrstu vél til Noregs, með því að þessir nemendur skrifi undir samaing við ríkið er gulltryggt að það mun ekki gerast, ef það skrifar ekki undir nú þá borgar það sitt nám alveg sjálft t.d eins og flugmenn og er því frálst að fara hvert sem viðkomandi vill
Óðinn Þórisson, 13.6.2015 kl. 09:04
Mikið ofboðslega ertu ósamkvæmur sjálfum þér Óðinn. Í einn stað ertu fylgjandi fullu frelsi í atvinnusköpun og vilja manna til að koma sér áfram. En svo ertu fylgjandi helsi á einstaklinginn, þar sem þess á við. Sem sagt, þú ert fylgjandi pilsfaldarkapitalisma, viðurkendu það, og málið dautt.
Jónas Ómar Snorrason, 13.6.2015 kl. 20:31
Jónas Ómar - það er munur á einkarekstri og ríkistrekstri og þar af leiðandi ekki hægt að bera það saman. Flugmaður borgar allt sitt nám sjálfur.
Óðinn Þórisson, 13.6.2015 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.