15.6.2015 | 16:18
Dónasakpur stjórnarandstöðunnar í garð Kristjáns Þórs og Bjarna Ben.
Bæði Kristján Þór og Bjarni Ben kvörtuðu yfir frammíköllum og hávaða í stjórnarandstöðinni þegar þeir voru í óundurbúnum fyrirspurnum sem endaði með því að Bjarni Ben. labbaði úr ráðustól með þeim orðum að stjórnarandstaðan þyldi ekki aðrar skoðanir og þeir vildu eflaust bara tala um fundarstjórn forseta.
Ríkið er að bjóða hjúkrunarfræðingum 20 % launahækkun en þeir eru biðja um rúmlega 40 % samkvæmt Bjarna Ben og varðandi Samfylkinguna þá eins og Bjarni Ben sagði þá gegnur þeirra hugmyndafræði ekki upp að ganga að kröfum allra.
Er ekki bara Samfylkingin í poppúlistapólitk og er aðeins að hugsa um niðustöðu næstu skoðunarkönnunar ?
Var boðin 20% hækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.