16.6.2015 | 11:39
Aðför að íslenskum siðum og hefðum
Að mótmæla á lýðveldisdaginn 17 júní er ekkert annað en aðför að siðum og hefðum okkar íslendinga.
Að fólki láti sér detta svona í hug er verulegt áhyggjuefni fyrir okkar lýðveldi.
Sú hugmynd Dags B. að færa hátíðarhöldin 17 júní yfir á 19 júní er dónskapur og vanviðring við lýðveldið.
Er að verða til hópur íslendinga sem telur að það sé í lagi að vanviðrða lýðveldisdaginn með mótmnælum af þessum toga ?
Stöndum vörð um lýðveldisdaginn okkar íslendinga 17 júní og tökum ekki þátt í að vanvirða hann á þenna veg með því að mótmæla heldur að fögnum lýðveldinu íslandi
Fyrstu mótmælin á 17. júní? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú, voru þið sjallabjálfarnir og framsóknarskúnkarnir ekki að mótmæla í ofsaskap ykkar Jafnaðarstjórninni 2009? Þið framsjallar bjálfar ættuð að þegja sjálfviljugir og hafa vit á því. Ella verðið þið dregnir úr elíturassinum og fleygt í sjóinn á morgun. Þegiði bara! Og biðjið þjóðina afsökunnar á ofbeldisframferði ykkar gagnvart alþýðu manna.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 16.6.2015 kl. 11:58
Ómar Bjarki - þar sem ég styð tjáningarfrelsið ætla ég að leyfa þinni ath.semd að standa.
Óðinn Þórisson, 16.6.2015 kl. 13:18
https://is.wikipedia.org/wiki/V%C3%A9r_m%C3%B3tm%C3%A6lum_allirSýnist þetta vera ágætlega við hæfi, en að færa 17 yfir á 19 er bull.
Haraldur Rafn Ingvason, 16.6.2015 kl. 17:54
Haraldur Rafn -
"Þegar fundinum var slitið mótmælti Jón Sigurðsson lögleysu fulltrúa Danakonungs en flestir fundarmenn risu úr sætum og mæltu flestir einum rómi „Vér mótmælum allir!“ [2] og er það einn mikilvægasti atburður í baráttu Íslendinga fyrir sjálfstæði þjóðarinnar. Sjálfstæðisbaráttan einkenndist af þjóðernisvitund Íslendinga og hugmyndum um glæsta fortíð."
Hvað leggur Dagur B. næst til, að við förum aftur undir Danaveldi ?
Óðinn Þórisson, 16.6.2015 kl. 18:09
..hef raunar oft velt fyrir mér hvort það væri svo slæm hugmynd - en þeir mundu ekkert vilja með okkur hafa - allt of óþekkir.
Haraldur Rafn Ingvason, 16.6.2015 kl. 18:23
Hvernig heldur þú að þeim fyndist t.d. að hafa Jón Gunnarsson sem fulltrúa okkar á Danska þinginu 3:)
Haraldur Rafn Ingvason, 16.6.2015 kl. 18:25
Haraldur Rafn - fyrir utan kannski hugsanlega Dag B. þá held á að það sé enginn vijli hjá íslendingum að fara undir Danaveldi.
Varðandi Jón Gunnarsson þá myndu þeir fagna honum enda mikill baráttumaður fyrir öflugu atvinnulífi.
Óðinn Þórisson, 16.6.2015 kl. 19:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.