30.1.2016 | 12:57
Guðni Ágústsson
Það er mín skoðun að það væri best fyrir hagsmuni íslands og íslensku þjóðarinnar að það taki við forseti sem heldur áfram á sömu vegferð og Ólafur Ragngur hefur verið á hin seinni ár.
Mín skoðun er að Guðni Ágústsson flokksbróðiir Sigmundar Davíðs sé sá einskalingur.
Sigmundur heldur til Líbanon | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 888611
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óðinn, þér er fyrirgefið...og farðu að leita að öðrum kjána. En hér eru staðreyndirnar :
Nýjustu fréttir:
"Þó menn nefni forsetann við mig og hafi gert árum saman, þá hef ég aldrei mátað mig við það embætti og ér er ekkert á leið í framboð, þannig að þetta er allt á hreinu af minni hálfu. Ég þakka þeim fyrir að nefna nafn mitt í svo stórt embætti. Það er heiður og þökk sé þeim fyrir það en þeir eiga ekki að eyða tíma í þetta. Nú þarf að finna öflugan forseta sem fullnægir þessu mikilvæga embætti og þeim skilyrðum sem gerð eru til forseta Íslands," segir Guðni.
Heimild: Stundin
Már Elíson, 30.1.2016 kl. 15:02
Hvað með Davíð Oddson, Óðinn, er það ekki góður maður?
Þorsteinn H. Gunnarsson, 30.1.2016 kl. 16:10
Már - Guðni barðist með íslensku þjóðinni gegn Svavarssamningi Jóhönnustjórnarinnar, er það að vera kjárni ?
Óðinn Þórisson, 30.1.2016 kl. 16:56
Þorteinn - Davíð Oddson er góður maður.
Óðinn Þórisson, 30.1.2016 kl. 16:57
Já Davíð Oddson í Forsetan það væri maður sem mundi þora að nota 26. greinina og mikill fullveldis maður.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 30.1.2016 kl. 17:35
Jóhann - sammála Davíð er talsmaður og stuðningsmaður fullveldins og myndi verja það með því að nýta 26 gr.
Óðinn Þórisson, 30.1.2016 kl. 17:47
Alveg kexruglaðir báðir tveir. DO sem forseta, þið hafið sem sé ekkert þroskast.
Jónas Ómar Snorrason, 30.1.2016 kl. 19:57
Jónas Ómar - bara þetta, þú getur sleppt öllum þessum dónaskap, búinn að heyra þetta alla áður frá ykkur vinstri - mönnum.
Ræðum málin málefnalega.
Óðinn Þórisson, 30.1.2016 kl. 21:28
Einhverjir framsóknarmenn poppa upp Guðna Ágústs á yfirborðið sem forsetaefni...það er ekki nema von að Piratar séu að mælast með tæð 40% fylgi.
Þetta er liðin tíð og kannski væri gott fyrir suma að líta fram á veginn í stað þess að pissa upp í vindinn.
Friðrik Friðriksson, 30.1.2016 kl. 22:40
Friðrik - það hlítur að vera áhyggjuefni fyrir ykkur í Samfó að flokkurinn virðist vera fastur í 10 % og Jón Baldvin segir að flokkurinn skipti ekki máli lengur.
Óðinn Þórisson, 30.1.2016 kl. 23:28
Óðinn ég er alveg sammála þér með Guðna Ágústsson. Og gott ef ekki Jóhanni líka með Davíð Oddsson. Þetta eru fullveldissinnar og sterkir menn og ekki fjarri lagi að nefna nokkra fullveldissinna enn, kannski úr Evrópuvaktinni, Heimsýn og Vinstrivaktinni.
Elle_, 31.1.2016 kl. 18:58
Elle - það þarf einstakling á Bessastaði sem mun halda áfram að verja fullveldi og sjálfstæði íslands og það myndi þeir báðir gera.
Óðinn Þórisson, 31.1.2016 kl. 19:58
Báðir tveir myndu verða þjóðinni til sóma.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 31.1.2016 kl. 20:30
Rafn Hafsteinn - sammála :)
Óðinn Þórisson, 1.2.2016 kl. 07:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.