1.2.2016 | 07:28
Mörður Árnason
Þar sem Mörður Árnason er stjórnarmaður í Rúv og varaþingmaður Samfylkingarinnsr þá er það mín skoðun að það sé ekki rétt að hann lesi Passíusálmana auk þess þá verður að nefna Landsdómsmálið þar sem hann sagði Já sem tók 2 ár af lífi heiðusmannsins Geirs H. Haarde.
Enn einu sinni bregst Rúv.
Stjórnarmaður les Passíusálma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaða skilyrði eða kröfur þarf að uppfylla, að þínu mati Óðinn, til að mega lesa þennan leiðinda kveðskap í útvarp?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 1.2.2016 kl. 09:32
Mörður ber nafn með réttu.
Gunnar Heiðarsson, 1.2.2016 kl. 10:43
Axel Jóhann - það er alger óþarfi að tala niður Passíusálmana.
En til að svara spurningu þinni þá koma margir til greyna, aðalatriðið er að fólk tali skýra islensku.
Óðinn Þórisson, 1.2.2016 kl. 11:04
Gunnar - það er sjálfsagt fyrir Mörð að óska eftir þessu en rangt hjá Rúv að samþykkja hann sem lesara.
Óðinn Þórisson, 1.2.2016 kl. 11:05
Er ekki ámælisvert að gera dæmdan landráðamann að sendiherra?
Jón Páll Garðarsson, 1.2.2016 kl. 17:36
Jón Páll - ég gerði enga athugasemd við að Árni Pór yrði skipaður sendiherra þó svo að hann hafi samþykkt Svavarsaminginn.
Óðinn Þórisson, 1.2.2016 kl. 17:54
Var hann einnig dæmdur?
Jón Páll Garðarsson, 1.2.2016 kl. 17:58
Er það ekki bara gott á hann að láta hann lesa passíusálmana?
Jósef Smári Ásmundsson, 1.2.2016 kl. 18:06
Kristur kóng ég kalla þig
Kalla þú þræl þinn aftur mig
Kváði síra Hallgrímur Pétursson sem greinilega var með þetta á hreinu, þó illa ruglaður væri á öðrum sviðum.
Jón Páll Garðarsson, 1.2.2016 kl. 19:00
Jón Páll - það hefur enginn verið dæmur fyrir landráð en það voru haldin póltísk réttarhöld yfir GHH sem var engum sem að þeim stóðu til mikillar minnkunnnar. Ögmundur má eiga það hann hefur beðið GHH afsökunar, fleiri mættu gera það.
Óðinn Þórisson, 1.2.2016 kl. 20:29
Jósef - það eiga að vera foréttindi að fá að lesa Passíusálmana í útvarpi sem og í kirkju.
Óðinn Þórisson, 1.2.2016 kl. 20:30
Var það ekki Mörður Árnason sem gerði í fyrra eina vönduðustu útgáfu Passíusálmana sem gefin hefur verið út með gríðarlegum skýringum?! Um hana segir hjá útgefanda:
Magnús Helgi Björgvinsson, 2.2.2016 kl. 00:31
Magnús Helgi - Mörður Árnson hefur örugglega einhvertíma á sinni lifsleið gert eitthvað gott en mín skoðun er þessi, þau rök sem ég bendi á er þannig að hann kemur að mínu mati ekki til greyna til að lesa Passíusálmana.
Rúv verður taka skömmina fyrir þetta.
Óðinn Þórisson, 2.2.2016 kl. 07:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.