Innanflokksaðför að Árna Páli vart boðleg

Það hefur verið sorglegt að fylgjast með innanflokksaðför að Árna Páli sem byrjaði í raun þegar Sigríður Ingibjörg bauð sig fram gegn honum með sólarhringsfyrirvara.

Jóhanna samþykkti í raun aldrei eftirmann sinn og hvort hún stjórni þessari innanfloksaðför að honum hef ég ekki hugmynd um , svari hver fyrir sig.

Það er ljóst að Árni Páll verður felldur reyni hann að bjóða sig aftur fram og þá mun flokkurinn sitja uppi með Oddnýju, Helga Hjörvar eða Magnús Orra.

Oddný og Magnús Orri voru í Landsdómsnefndinni og Helgi Hjörvar sagði JÁ við pólitískum réttarhöldum yfir Geir H. Haarde


mbl.is Ómögulegt að sannreyna yfirlýsingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Breytir svo sem litlu hver persóna það er sem mun verma kistu Samfylkingar, þegar hún verður jörðuð.

Gunnar Heiðarsson, 1.4.2016 kl. 20:41

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Gunnar - ég tel líklegat að Helgi Hjörvar verði útfararstjóri Samfylkingarinnar.

Óðinn Þórisson, 1.4.2016 kl. 21:46

3 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Að vissu leiti voru það misstök að kjósa ÁPÁ sem formann í upphafi. Hvort um aðför sé að ræða, tel ég orðum ofaukið. Sjálfstæðis og framsóknarfólki er svo sem ókunnugt um different opinion. Þó gerðis það hjá sjálfstæðisflokki þegar DO fór fram gegn ÞP, og ef mig mynnir rétt, sveifla gegn Jóni Sigurðssyni á sínum tíma í framsóknarflokki. En annars er þetta smjörklípa í lélegri kanntinum hjá þér Óðinn, miðað við efni þeirrar fréttar sem um ræðir, og þú leggur út af. Siðleysið hjá SDG og BB lagast ekkert við þessi skrif þín, sé það ætlun þín!!! 

Jónas Ómar Snorrason, 1.4.2016 kl. 22:50

4 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Magnús Orra sem formann og Semu Erlu sem varaformann, það mundi ganga frá Samfó fyrir fullt og allt.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 2.4.2016 kl. 02:18

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - það voru allir flokksmenn sem fengu tækifæri til að velja á mili Guðbjarts og Árna Páls, Árni Páll vann vegna forstjóraklúðurs Guðbjarts.

Sigríður Ingibjörg notaði sér holu í reglum flokksins og sniðgekk almenna flokksmenn með því að bjóða sig fram 24 klst fyrir formannskosningu.

Óðinn Þórisson, 2.4.2016 kl. 09:29

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - varðandi Semu þá hefur hún talað opnskátt gegn Ísrel þannig að það mun sjást enn meira í samþykktum og öðru hjá Samfylkingunni ef hún verður kosin varaformaður.

Það er mjög líklegt að það skipti engu máli hver verður kosinn, viðkoandi verður bara í útfararhlutverki hjá flokknum.

Óðinn Þórisson, 2.4.2016 kl. 09:33

7 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Er sammála þér Óðinn, forstjóraklúðrið var ekki gott, þó svo honum hafi ekki gengið illa til blessuðum. Vildi halds þeim sem hann treysti best til þess að stýra spítalaskútuni. Mig mynnir þegar DO fór gegn ÞP, þá var það í svipuðum dúr og hjá SII, er það ekki rétt munað hjá mér?

Jónas Ómar Snorrason, 2.4.2016 kl. 11:46

8 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Óðinn Sema Erla er laumu múslimi en ber það fram að hún sé trúleysingi, ég býst við því að hún viti allt um múslima af því að hún er að akitera fyrir innfluttning þeirra til Íslands.

Hvað er Sema Erla að fela, af hverju ekki að viðurkenna það að hún er múslimi?

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 2.4.2016 kl. 14:33

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - Davíð felldi Þorstein 1991 eftir að hafa verið v.formaður 1989 og hafði auk þess verði mjög farsæll borgarstóri.

Held að Guðbjartur blessuð sé hans minnig hafi áttað sig á því að hækka laun eins starfsmanns LSH um 500 ár mán væri röng ákvörðun

Óðinn Þórisson, 2.4.2016 kl. 14:50

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - ég get ekkert fullyrt um það að hún sé ISLAM - trúar en að lesa það sem hún hefur skrifað á bloggsíðu sinni á eyjunni eru vissuluega líkur fyrir því.

Hún hefur a.m.k verið mjög öflugur andstæðingur Ísraels likt og borgarstjóri.

Óðinn Þórisson, 2.4.2016 kl. 14:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 413
  • Frá upphafi: 870427

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 297
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband