7.8.2016 | 12:11
Svik Samfylkingarinnar í ESB - málinu
"Hún segir eðlilegt að þjóðin fái að kjósa um hvort Ísland sæki um aðild að ESB"
Samfylkingin sveik þjóðina um þetta 2009 og klárarði ekki aðildarviðræður við ESB á síðasta kjörtímabili eins og flokkurinn lofaði í upphfai skjörtímabilsins.
Samfylkinign fékk 2 tækifæri á síðasta kjörtímabili til að leyfa þjóðinni að koma að ESB - málinu en sagði NEI.
Þannig að það komi fram þá er enginn samningur í boði/enginn pakki að skoða, það er aðeins aðild að ESB í boði, að Íslandi aðlagi lög sín og reglur að ESB.
Kjósa um ESB við upphaf samstarfs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nýr formaður.
sömu skítamálin.
Birgir Örn Guðjónsson, 7.8.2016 kl. 13:10
Birgir Örn - nákvæmlega.
Óðinn Þórisson, 7.8.2016 kl. 13:23
Nú er ekki bara sjálfsagt að kjósa um málið ? Eruð þið félagarnir ekki fylgjandi lýðræði?
Jósef Smári Ásmundsson, 7.8.2016 kl. 14:53
Jósef - það hefur verið Samfylkingin sem hefur verið á móti því að leyfa þjóðinni að kjósa um ESB.
Óðinn Þórisson, 7.8.2016 kl. 15:07
Já, en þá hlýtur það bara að vera gott mál ef hún snýr við á þeirri braut. Hvað er málið Óðinn?
Jósef Smári Ásmundsson, 7.8.2016 kl. 18:28
Jósef - bara benda á staðreynd.
Óðinn Þórisson, 7.8.2016 kl. 18:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.