17.10.2017 | 07:26
Mun VG leiða ESB skattaríkisstjórn
Það virðist lítið að marka ESB - stefnu VG þannig að ef marka má bók Össurar þá mun VG vilja fá eitthvað í staðinn fyrir að leiða ESB - skattastjórn og það mun líklega vera að fá að hækka skatta á fólo og fyrirtæki sem er aðalstefnumál flokksins þannig að allir hafi jafnskítt.
Mikið fylgistap Flokks fólksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hvað þarf Kata eiginlega að segja oft að það standi ekki til að hækka skatta á almenning? Hún hefur margsagt þetta og komið fram í fjölmiðlum. Ertu bæði heyrnarlaus og blindur?
Það er nú eitthvað annað en sjallaskrattarnir sem hafa hækkað helling af sköttum, t.d. matarskattinn sem kom sér mjög illa fyrir almenning. Ekki röflar þú yfir því.
Óskar, 17.10.2017 kl. 09:53
Óskar - esb - svik vg eru ekki gleymd.
"VG vildi breyta fjármálaáætlun til næstu fimm ára og auka skattheimtu um alls 334 milljarða eða nær eina milljón á hvert mannsbarn. "
Óli Björn Kárason
VG geru ekki sótt þessa penigna öðruvísi en til millistéttarinnar, sama og Jóhönnustjórnin gerði 2009 - 2013, getur hún nokkuð annað en svkið þetta loforð ?
Óðinn Þórisson, 17.10.2017 kl. 17:26
Notar þu í alvöru Óla Björn Kárason sem heimild? Hún hefur sagt að skattarnir yrðu sóttir þangað sem á að sækja þá. Það er ekki á almenning. Það er á útgerðaraðlinn og auðjöfra. Það er EKKI almenningur. Svo eru þessi 334 milljarðar skáldskapur. Líklega hefur ÓBK verið fullur þegar hann skrifaði þetta, bara svona eins og venjulega.
Óskar, 17.10.2017 kl. 17:46
Óskar, menn hafa heyrt hana segja þetta. En þú veist greinilega ekki hvernig skattar virka. Þegar skattar eru lagðir á, dreifist byrðin á milli framboðs og eftirspurnar, og ekki er hægt að breyta útkomuni með klækjum né reglum. Þessi tegund af loforði kemur frá vinstri sinnuðum stjórnmálamönnum aftur og aftur gegn um tíðina, og auðginntur almenningur gleypir þessu alltaf.
Skondin saga um þetta: á síðustu öld settu Demokratar í BNA skatt á munaðsvörur, haldandi það að þetta myndi lenda á þeim ríku eins og þeir héldu fram. En nokkrum árum seinna var þetta afnumið vegna þrýstings frá verkalýðsfélögum. Málið var að þegar snekkjurnar verða dýrari borga þeir ríku ekki meiri pening fyrir snekkjurnar: þeir geyma bara peninginn á meðan verkamaðurinn sem smíðar snekkjur missir vinnuna.
Svona lagað neitar fólk að skilja, þess vegna kemur svona bull upp aftur og aftur í pólitíkini. Einhverja hluta vegna er þetta ekki kennt í grunnskóla hér á landi.
Egill Vondi, 17.10.2017 kl. 18:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.