VG styður aðild íslands að Nató

VG gerði hvorki ath.semd varðandi veru íslands í Nató í ríkisstjórn með Samfylkingunni eða Sjálfstæðisflokknum og Framsókn nú þannig álykta má að afstaða VG til Nató sé að flokkurinn styðji aðild íslands að Nató

Katrín Jak. formaður flokksins fór á Nató - ráðstefnu ásamt heiðurmanninum Guðlaugi Þór Þórðarssyni utanríkisráðherra.

Ég fagna veru bandaríska flughersins á íslandi og við eigum að eiga áfram góð samskipti við Nató og BNA og helst auka þau eins og hægt er.


mbl.is 13 orrustuþotur við loftrýmisgæslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Stjórnmálaflokkurinn Vinstri grænir styður ekki aðild Íslands að NATO, eins og margoft hefur komið fram opinberlega.

Hér á Íslandi er hins vegar þingræði og meirihluti Alþingis styður aðild Íslands að NATO.

Og um helmingur Vinstri grænna styður aðild Íslands að Evrópusambandinu, samkvæmt skoðanakönnunum.

Vinstri grænir geta að sjálfsögðu verið í ríkisstjórn þó Ísland sé í NATO, rétt eins og Alþýðubandalagið.

Vinstri grænir voru einnig í ríkisstjórn sem sótti um aðild Íslands að Evrópusambandinu og framfylgdi þannig vilja meirihluta Alþingis, enda er hér þingræði og alþingismenn eru eingöngu bundnir við sannfæringu sína, samkvæmt stjórnarskránni.

Herþotur frá mörgum Evrópuríkjum eru nú með meiri loftrýmisgæslu hér á Íslandi en bandarískar herþotur og bandarísk áhrif voru að sjálfsögðu mun meiri hér þegar Bandaríkin voru með herstöð á Miðnesheiði.

Þorsteinn Briem, 9.8.2018 kl. 18:57

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

Þingsályktun um aðildarumsókn að Evrópusambandinu:

"Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að leggja inn umsókn um aðild Íslands að ESB og að loknum viðræðum við sambandið verði haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um væntanlegan aðildarsamning.

Við undirbúning viðræðna og skipulag þeirra skal ríkisstjórnin fylgja þeim sjónarmiðum um verklag og meginhagsmuni sem fram koma í áliti meiri hluta utanríkismálanefndar."

Þorsteinn Briem, 9.8.2018 kl. 19:06

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Steini - samfylkinign er í raun einsmálsflokkur, aðild íslands að esb - það var það sem vg varð að samþykkja til að fá ráðherrastólana í Jóhönnustjórninnni.

Ásmundur Einar og Atli Gíslason sögu skilið við VG vegna þess að þeir töldu að þeir höfðu verið svikinir enda það að samþykkja esb - umsókn samfylingarinnar ekki það sem SJS þáverandi formaður flokksina hafði sagt í stjórnmálaleiðtogaviðræðum kvöldið fyrir kosningar.

Samfylkingin hafnaði algjölega öllum tillögum um að þjóðn kæmi að esb - málinu, það varð tí reun til þess að haustið 2012 setti flokkurinn málið á ís.

Óðinn Þórisson, 9.8.2018 kl. 19:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 205
  • Sl. sólarhring: 256
  • Sl. viku: 1035
  • Frá upphafi: 871461

Annað

  • Innlit í dag: 124
  • Innlit sl. viku: 708
  • Gestir í dag: 111
  • IP-tölur í dag: 111

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband