25.2.2020 | 23:42
Sjálfstæðisflokkurinn stendur með réttlætinu
Guðlaugur Þór utanríkisráðherra hefur verið einn af okkur öflugustu stjórnmálamönnum í mörg ár.
Hann þorir að segja hluti sem fáir aðrir stjórnmálamenn treysta sér ekki til að segja.
Sjálfstæðisflokkurinn er flokkur allra stétta og talsmaður þess að verja mannréttindi og réttarríkið.
Óásættanlegt að samkynhneigð sé glæpur í 70 aðildarríkjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki þykir mér Sjálfstæðisflokkurinn standa mikið með réttlætinu þegar þeir koma í veg fyrir að umsóknin um aðild að ESB verði afturkölluð.......
Jóhann Elíasson, 26.2.2020 kl. 09:03
Jóhann - hef alltaf stutt að það að þjóðin fái að segja JA eða NEI við hvort við viljum selja auðlyndir og landið í hendur ESB.
X-d verður að fara taka þetta mál á dagskrá og loka endanlega Jóhönnuumsóknini.
Óðinn Þórisson, 26.2.2020 kl. 11:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.