25.2.2020 | 23:42
Sjálfstæðisflokkurinn stendur með réttlætinu
Guðlaugur Þór utanríkisráðherra hefur verið einn af okkur öflugustu stjórnmálamönnum í mörg ár.
Hann þorir að segja hluti sem fáir aðrir stjórnmálamenn treysta sér ekki til að segja.
Sjálfstæðisflokkurinn er flokkur allra stétta og talsmaður þess að verja mannréttindi og réttarríkið.
![]() |
Óásættanlegt að samkynhneigð sé glæpur í 70 aðildarríkjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki þykir mér Sjálfstæðisflokkurinn standa mikið með réttlætinu þegar þeir koma í veg fyrir að umsóknin um aðild að ESB verði afturkölluð.......
Jóhann Elíasson, 26.2.2020 kl. 09:03
Jóhann - hef alltaf stutt að það að þjóðin fái að segja JA eða NEI við hvort við viljum selja auðlyndir og landið í hendur ESB.
X-d verður að fara taka þetta mál á dagskrá og loka endanlega Jóhönnuumsóknini.
Óðinn Þórisson, 26.2.2020 kl. 11:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.