Borgarlínufyrirbrygði Samfylkingarinnar verði sett á is

 "Það sem afhjúpar ásetninginn að baki þessu brambolti er fælni borgaryfirvalda gagnvart óháðum, faglegum rannsóknum"
Heiðurskonan og borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins Marta Guðjónsdóttir

Samfylkingin gerði 10 ára samgöngustoppsamning við sjálfa sig til fjölga ferðþegum i strætó.

Það voru 4 % sem notuðu strætó þegar farið var í samgöngustoppið og hefur ekkert áunnist.

Samfylkiningn hefur dregið á langinn allar tilraunir til að fara í Sundabrautina.

Hversvega er Samfylkingin svona föst á því að fara í þetta borgarlínufyrirbrygði.

Annarsvegar er það að reyna að kúga fólk út úr fjölskyldubílnum og hitT er þarna fá þeir endalausan skatt ákattgeiðendur, skatta allt í drasl.

Að endingu þá annarsegar verður landsfundur Sjálfstæðisflokksins í vor og það er fjarri því að vera sátt um borgarlínufyrirbrygðið þar enda mikið vantraust í garð Samfylkingarinnar í Reykjavík og svo hinsvegar það verða alþingskosningar haustið 2021 og frjármálaráðherra verður að horfa til þess hvaða verkefni verða einfaldlega að fara á ís með þjóðarhagsmuni að leiðarljósi.


mbl.is Vill að Borgarlínunni verði flýtt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 206
  • Sl. sólarhring: 209
  • Sl. viku: 1036
  • Frá upphafi: 871462

Annað

  • Innlit í dag: 125
  • Innlit sl. viku: 709
  • Gestir í dag: 112
  • IP-tölur í dag: 112

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband