24.9.2020 | 07:15
Helga Vala verður v.formaður og Rósa Björk gengur til liðs við Samfó
Reykjavík er í rusli eftir Samfylkinguna og það væri mjög óskynsamlegt fyrir flokkinn að fara inn í næstu alþingskosningar með litlausan borgarfulltrúa afram sem v.formann.
Róss Björk passar vel inn í þá vinstri - öfga feminista loftlagsstefu sem Samfylkingin stendur fyrir.
Nefndaseta riðlast vegna Rósu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:17 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það verður frábært að fá Helgu Völu sem utanríkisráðherra og Rósu Björk sem félags-og barnamálaráðherra í næstu ríkisstjórn!!!!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 24.9.2020 kl. 14:04
Sigurður I - það er vissulega einn möguleiki en með hagsmuni íslands að leiðarljósi þá vona ég að það gerist aldrei.
Óðinn Þórisson, 24.9.2020 kl. 17:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.