Dóra Björt og Þórhildur Sunna eiga að segja af sér.

Nú er orðið alveg ljóst að Dóra fór yfir strikið í ummælum sínum gegn heiðursmanninum Eyþóri Arnalds og myndi það bæta mikið ásýnd borgarstjórnar og virðingu ef hún myndi segja af sér.

Þórhildur Sunna braut siðareglur alþingis með ummælum sínum um heiðursmanninn Ásmund Friðriksson og er hún fyrsti þingmaðurinn er fundinn sek um þetta og ljóst að afsögn hennar myndi gera mikið fyrir virðingu alþingsis.

Píratar verða eitthvað að endurskoða allt hjá sér varðandi framkomu og vinnubrögð.

Þeir eru óstjórntækir eins og staðan er í dag.


mbl.is Sammála um að Dóra hafi gengið of langt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óðinn Þórisson

Það er rétt að fagna því að Helgi Hrafn og Smári séu að hætta á alþingi, tækifæri fyrir Pírata að bæta ýmind sína.

Óðinn Þórisson, 26.9.2020 kl. 08:28

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

15.5.2006:

"Eyþór Arnalds [nú oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík] ók á ljósastaur og stakk af. cool

Efsti maður á lista Sjálfstæðisflokksins í Árborg var handtekinn fyrir ölvunarakstur eftir að hafa stungið af frá ákeyrslu
." cool

Eyþór Arnalds ók á ljósastaur í Reykjavík og stakk af

14.8.2020:

Meirihlutinn í Reykjavík fengi þrjá borgarfulltrúa til viðbótar

Þorsteinn Briem, 26.9.2020 kl. 09:46

3 Smámynd: Þorsteinn Briem

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sparar ríkinu að sjálfsögðu stórfé með öllum þessum akstri sínum á kostnað skattgreiðenda. cool

Og Sjálfstæðisflokkurinn fær stórfé frá ríkinu ár hvert til að halda úti starfsemi sinni.

Allt í samræmi við stefnu flokksins um sparnað í ríkisrekstrinum. cool

Þorsteinn Briem, 26.9.2020 kl. 09:49

4 Smámynd: Þorsteinn Briem

"Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, ók fyrir tæpar 3,2 milljónir króna árið 2013.

Mest keyrði hann árið 2014 og þá fékk hann um 5,4 milljónir króna frá Alþingi vegna nota á eigin bifreið.

Árið 2015 fékk hann örlítið minna, eða um fimm milljónir króna.

Árið 2016 fékk hann tæpar 4,9 milljónir króna.

Árið 2017 fékk hann 4,2 milljónir króna fyrir aksturinn og alls 4,6 milljónir króna vegna ferðalaga innanlands.

Árið 2018 notaði Ásmundur bílaleigubíl og fékk 1.166.050 krónur.

Þá fékk hann 684.090 krónur fyrir að nota eigin bíl og 633.073 krónur fóru í eldsneyti, sem hann fékk einnig endurgreitt.

Á árinu 2018 fékk Ásmundur einnig 536.160 krónur í húsnæðis- og dvalarkostnað en Ásmundur er búsettur í Njarðvík.

Þá fékk Ásmundur 360 þúsund krónur í fastan ferðakostnað í kjördæminu, líkt og aðrir landsbyggðarþingmenn.

Og alls var kostnaður við ferðalög Ásmundar innanlands tæplega 2,5 milljónir króna árið 2018."

Þorsteinn Briem, 26.9.2020 kl. 09:50

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorsteinn Breiem - " Borgarstjóri tilkynnti það fyrstur að Reykjavíkurborg væri gjaldþrota "

"Hann sendi bréf þess efnis til ríkisstjórnarinnar - að ef borgin fái ekki á milli 50 og 60 milljarða frá ríkinu gæti hann ekki sem borgarstjóri ekki haldið uppi lögbundinni þjónustu í Reykjavík " Vigdís Hauksdóttir 25.09.2020

Óðinn Þórisson, 26.9.2020 kl. 12:30

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorsteinn Briem - "Skuldir á hvern íbúa er nú tæp ein milljón sé litið til A-hluta borgarinnar. Þegar litið er til samstæðunnar allrar eru skuldir á hverja fjögurra manna fjölskyldu í Reykjavík rúmar 10 milljónir eða 2,5 milljón á hvern íbúa. " Vigdís Hauksdóttir 24.09.2020

" Verkefni stýrihópsins er að rýna fjárhagsáætlanir borgarinnar og skila tillögum að 15 milljarða niðurskurði árlega næstu þrjú árin eða samtals 45 milljarðar, án þess að til skerðinga komi á lögbundinni þjónustu eða grunnþjónustu."
Vigdís Hauksdóttir 24.09.2020

Óðinn Þórisson, 26.9.2020 kl. 12:33

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorsteinn Briem - " Á fyrstu dögum eða vikum Covid skrifaði fjármálaskrifstofa borgarinnar betlibréf til ríkisins þar sem fjárþörfin var metin á 50-100 milljarða! Þó formaður borgarráðs reyni að láta líta sem svo út að þarna hafi fjármálaskrifstofan verið að tala um öll sveitarfélögin í landinu, þá er það ekki mjög sannfærandi skýring. Enda varla nokkrum manni ljóst þá, hver áhrif Covid yrðu á afkomu sveitarfélagana í landinu " Kristinn Karl Brynjarsson.

Óðinn Þórisson, 26.9.2020 kl. 12:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband